Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 19.05.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Tvennir Ármanns-sigrar Ármenningar hafa á þessu vori, sem oftar, reynst sigursælir í íþrótt- um. Með skömmu millibili hafa þeir unnið bæði helstu hlaup vorsins, nfl. Viðavangshlaupið og Drengja- hlaupið. Hjer á efri myndinni sjást þátt- takendur Ármanns í Víðavangshlaup- inu, og eru sigurvegararnir í fremri röðinni. Þeir eru þessir (taldir frá vinstri): — Hörður Hafliðason, Sig- urgeir Ársælsson og Árni Kjartans^ son. Alls voru keppendurnir 14, og hreptu Ármannskeppendurnir 1. 2. og 4. sæti, samtals 7stig. í tvö næstu skifti á undan höfðu þeir öll fyrstu sætin, eða einu stigi lægra. Hefir Ármann unnið til eignar „Egils- flöskuna", en hana skal vinna þris- var í röð. Sigurgeir varð fyrstur í hlaupinu, á 15.42.4 mínútum, þá Hörður á Enskar stúlkur stýra. . . . Frh. af bls. 3. i Mið-London. Stúlkan var nýbyrjuð að aka á þessari leið, og gat þess- vegna ekki gefið honum upplýs- ingar þær, sem hann bað um, en svo spurði hún mann af manni. Loks snjer hún sjer að mjer, og jeg var svo heppinn að geta leyst úr spurningunni. „Hún sagði mjer, að hún fengi að staðaldri fjölda svona spurninga, sjerstaklega frá fólki, sem starfar fyrir hið opinbera, og að hún gerði jafnan sitt til þess að svara þeim. Og jeg er viss um, að hátterni starfssystra hennar er þessu líkt. 15.43 mín. en Árni varð fjórði í röðinni. Þriðji maðurinn var Í.R.- ingurinn Ósltar Jónsson. Fjekk hans sveit 17 stig, en K.R. fjekk 23 stig. í drengjalilaupinu var keppt um bikar Eggerts Kristjánssonar stór- kaupmanns. Sömu þrjú fjelög tóku J)átt í þessu hlaupi og hinu fyrr- nefnda. í þessu lilaupi fjekk Ármann 2., 3. og 6. mann, eða 11 stig. í. R. fjekk 1., 5. og 9. mann, — 15 stig, og K. R. 4., 8. og 11. mann. Þessi eru nöfn fyrstu sex keppendanna og tími þeirra 3. fyrstu. En vegalengd- in var 2,2 km.: Óskar Jónsson (Í.R.).... 7-19,6 Gunnar Gíslason (Á) .... 7-<46,8 Jón S. Jónsson (Á) .... 7-48,8 Einar Markússon (K.R.), Jóhann- es Jónsson (Í.R.) og Magnús Eyj- ólfsson (Á). Flokkur Ármanns í þessu lilaupi sjest á neðri myndinni. Afburðir þeirra í starfinu eru að miklu leyti því 'að þakka, að þær eru prófaðar ítarlega áður en þær eru valdar til starfsins og siðan látnar ganga á námskeið til þess að búa sig undir það. Þær fá gott kaup, því að þeim er borgað það sama og karlmönn- um í sama starfi. <V/VA/(V<V — Heyrðu Mummi — rakaðirðu þig ekki í kvöld? — Nei, elskan mín. Jeg rakaði mig i morgun, og jeg fæ sviða i hörund- ið ef jeg raka mig tvisvar á dag. — En jeg fæ sviða í hörundið, ef þú rakar þig ekki nema einu sinni á dag. Ný bók, sem mun vekja athygli: Spítalaiíf . eftir James Harpole. Dr. Gunnl. Claessen þýddi. í þessari bók lýsir athugull og greindur læknir ýmsum atburðum, sem fyrir hann bera í sjúkra- húsum og við persónuleg kynni af ýmsum sjúkl- ingum. Bókinni er skift í marga kafla, og heita þeir: Botnlangaskurður, Keisaraskurður, Geðveiki læknirinn, S. Ó. S., Dalíla, Appelsiimr, .Tól i spítala, Berklar og fagrar konur, Næturvakan, Holdafar, Eldraun skurðlæknisins, Örþrifaráðið, Ungbarn í lífshættu, Dóttir flosvefarans, Ölvun við akstur, Bráðkvödd, Vísindamaðurinn í vanda, Lán í óláni, Á elleftu stundu, Ólíkar konur. Höfundur bókarinnar, James Harpole er þekktur hjer á landi. Árið 1941 kom út bókin „Úr dagbókum skurð- Iæknisins“ eftir hann i þýðingu dr. Gunnl. Claessen, en þýðandanum þarf ekki að lýsa fyrir íslenskum les- endum. Bókin er 216 bls. i störu broti, prentuð á mjög vandaðan pappír, og kostar kr. 25.00 BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU og útibúið Laugavegi 12. Veggfóður Fagurt veggfóður gjörir heimilið vistlegra Nýjar gerðir og litir. Lfm jvpnmiwr I* Allt með íslenskiiiii skipnin! *fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.