Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1944, Qupperneq 1

Fálkinn - 19.05.1944, Qupperneq 1
ÁLFAHÖLL - - - TÓNLISTARHÖLL Þeir, sem sjeð hafa óperettuna „f álögum“ mumi fljóttega þekkja myndina hjer að ofan, þul að hún er af glæsilegasta sviðinu í leiknum, og ef til vill eitt allra fegursta leiksvið, sem sjest hefir hjer á landi, sem sje álfahöllin. „f álögum“ er nú leikið live- nær, sem hægt er að komast að hiisinu og á langt eftir ólifað. En þvi oftar, sem leikurinn fyllir húsið, því stytlra verður þangað til tónlistarhöllin kemst upp, því að til hennar rennur ágóðinn af sýningum. Það eru því tengsl mitli álfa- og tónlistarhallarinnar Myndina tók Jón Sen.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.