Fálkinn


Fálkinn - 30.06.1944, Síða 1

Fálkinn - 30.06.1944, Síða 1
26 Reykjavík, föstudaginn 30. júní 1944 XVII. FJALLKONA LÝÐVELDIS- HÁTÍiAR- INNAR / dagskrá lýðveldishátiðaiinnar hafði svo verið ráiö fyrir g'erl, að fáinahyllingin færi fram á Lögbergi eftir að fulltrúar erlendra ríkja liefðu flutt kveðjur sínar. Frái þessu var þó horfið ái síðustu stundu og ákveðið að hafa fánahyllinguna á síðdegissamkomunni á Völlunum, við fánastöng þá hina miklu, sem stóð skamt frá íþróttapallinum. Stóð til að ung stúlka í skautbúningi hylti fánann með skátafylkingunni og hafði ungfrúin, sem sjesl hjer á myndinni verið valin til þessa. Hún heitir Kristjana og er dóttir Geirs Thorsteinsson útgerðarmanns og frú Sigríðar dóttur Hannesar Hafstein. Vegna þess, hversu veður var slæmt ái Þingvöllum, var tvisýnt hvort fána hyllingin gæti farið fram með ráið- gjörðum hætti. Ungfrúin var þó reiðubúin og beið við íþróttapallinn á Völlunum. Að athöfnin varð samt sem áður ekki framkvæmd stafaði af öðrum ástæðum og óheppitegum mistökum við framkvæmd dagskrár- innar. Hefir þelta gefið tilefni til ýmsra sögusagna og sumra ekki sem vinsamlegastra. En samkvæmt fjöl- margra óska frái lesendum Fálkans birtum vjer hjer mynd af ungfrú Kristjönu, sem Fjallkonunni, svo að landslýður fái að sjá hana í fald- búningnum, sem sómir henni svo vel. — Myndin er tekin át Þingvöll- um 17. júní af Vigf. Sigurgeirssyni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.