Fálkinn


Fálkinn - 30.06.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.06.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 502 Lárjett skýring: 1. Orða, 7. fjandi, 11. spil, 13. á- leitni, 15. ná, 17. hárið, 18, kona, 19. skammst., 20. leiks, 22. tveir eins, 24. bókstafa, 25. sár, 26. sundfugl, 28. gráða, 31. fláræði, 32. fala, 34. fyrirlíta, 35. sigti, 36. kona, 37. Guð, 39. ýt, 40. afkvæmi, 41. holskeflan, 42. læri, 45. forsetning, 46. titill, 47. fraus, 49. sníð, 51. feiti, 53. tál, 55. biblíunafn, 56. ódrengir, 58. h£sa, 60. skilrúm, 61. tónn, 62. nýt, 64. sjór, 65. verslunarmál, 66. oft, 68. loðdýra, 70. kyrrð, 71. kóf, 72. snúra, 74. niðurlagsorði, 75. höfuðbúnaði. Lóðrjett skýring: 1. Hreysi, 2. rauf, 3. stjarna, 4. fóthlýfum, 5. hress, 6. húða, 7. tóna, 8. keyra, 9. Jjyngdareining, 10. þjóð- sagnadýr (Jjf.), 12. gufa, 14. venda, 16. veislunni, 19. Jjeð, 21. liáls, 23. geimur (kenning), 25. setstokk, 27. verkfæri, 29. Fjölnismaður. 30. líta, 31. á fæti, 33. ullarílát, 35. verk, 38. ein af ásynjum, 39. mann, 43. bók- stafirnir, 44. verð, 47. húsdýr, 48. stór, 50. persónufornafn (fornt), 51. svörð, 52. Guð, 54. kom, 55. stúlka, 56. bælir, 57. talað, 59. forskaut, 61. sjergrein, 63. bindi, 66. minnstu, 68. mat, 69. reglu, 71. dýramál, 73. á fæti. LAUSN KR08SGÁTU NR.501 Lárjett ráðning: 1. Fauta, 7. nánar, 11. móður, 13. greni, 15. ar, 17. latt, 18. næra, 19. óf, 20. gas, 22. la, 24. ló, 25. eða, 26. guli, 28. rafal, 31. ólar, 32. sálm, 34. unt, 35. fall, 36. ham, 37. ós, 39. ál, 40. ilm, 42. lóa, 45. al, 46. Ag, 47. æki, 49. skál, 51. ógn, 53. anga, 55. særa, 56. spuna, 58. rits, 60. áti, 61. sá, 62. la, 64. stó, 65. Pt, 66. unun, 68. ámur, 70. af, 71. ósaði, 72. karöt, 74. ncðar, 75. skóar. Lóðrjett ráðning: 1. Flagg, 2. um, 3. tól, 4. aðal, 5. ert, 6. agn, 7. Neró, 8. ána, 9. Ni, 10. rifar, 12. utar, 14. ræll, 16. rausa, 19. óðall, 21. slám, 23. efnilegur, 25. elli, 27. il, 29. au, 30. at, 31. óa, 33. inóral, 35. fluga, 38. söl, 39. ána, 43. ósætt, 44. akri, 47. ægis, 48. katta, 50. áa, 51. óp, 52. NN, 54. Nr, 55. sápan, 56. sáuð, 57. Alma, 61. snar, 63. aurs, 66. U.S.A., 67. nit, 68. Áki, 69. rök, 71. óð, 73. tó. að jeg fái hentugt tækifæri til þess að lesa það. Lest þú það þegar þú kemur heim, brendu því síðan og brendu líka hinum brjefunum þegar þú færði-þau. Vilt þú gera mjer þennan ómetanlega greiða? — Sjálfsagt, sagði Helena vingjarnlega. Farþegarnir eru beðnir að fara inn í vagninn, sagði lestarstjórinn. Þau skiftust á síðustu liandtökunum og kveðjukossunum. Hurðum var skellt aftur, skerandi pípublástur lieyrðist og járnflykk- ið seig af stað. Nokkrir vasaklútar sáust ennþá blakta í klefadyrunum. Þá sagði Ramon blíðlega: — Eigum við ekki að koma? Helena þerraði tárin, sem streymdu nið- ur kinnar hennar, tók undir handlegginn á honum og leiddi hann að vagninum. Geðshræring hennar var einlæg. Henni fannst svo undarlegt að koma aftur á heim- ilið, þar sem hún hafði árum saman dvalið og átt ánægjulegar stundir með fólkinu, sem liún hafði verið að kveðja. Þó að hún væri hnugginn, var hún ánægð yfir því að hafa komið í veg fyrir ógæfu þá, sem hafði vofað yfir liinu rólega lifi þeirra. Brjefin voru það eina, sem eftir var til þess að minna á hana. Hún liafði lofað Carmen að brenna þeim og þegar því væri lokið, yrði ekkert eftir, sem bæri vitni um þennan óhugnanlega draum. Eitt var það samt, sem kvaldi hana. Það voru ósannindin, sem hún neyddist til að segja Saint-Hyrieiz og varð nú að standa við gagnvart tengdamóður sinni, til þess að breiða yfir heimsókn sina til d’Albioze höfuðsmanns. Sem betur fór, var það rjett, sem Carmen sagði, að Montlaur greifafrú var svo lasburða, að hún fór aldrei frá Penhöet og Ramon hafi svo mörg erindi að reka i Paris, að hann gæti ekki farið til Penhöet fyrst um sinn. Hann mundi þá ekki hugsa neitt sjerstaklega um heimsókn Helenu þangað og hún yrði þá búin að hug'sa upp eittlivert ráð til þess uð hlífa honum við sannleikanum. Þegar þau voru næstum komin heim, leit Ilelena út um gluggann og sagði: Er það ekki skrítið, Ramon, að núna í seinni tíð sýnast mjer flest börn, sem jeg sje, svo lík Fanfan? X — Svo, sagði Ramon spaugandi og al- vörugefin í senn, — en þó ekki eins falleg og hann. — Nei, það finnst mjer auðvitað ekki, en þetta er nú samt skrítið. Líttu á litla drenginn, sem stendur fyrir framan hús- ið okkar með fóstru sinni og horfir á vagn- ana aka framhjá. — Já, þetta er alveg rjett, sagði Ramon, — svona hefi jeg einmitt hugsað mjer að Ramon liti út. —■' Guð minn góður, sagði Helena þegar liún kom nær og sá betur. — Þetta er liann, nei, mjer skjátlast ekki. Þetta er hann sjálfur. — Fanfan, kallaði pabbi hans. Hraustleg- ur drengur, fimm til sex ára, kom hlaup- andi með útbreiddan faðminn. Loksins kom vagninn, sem liann hafði beðið eftir. Ramon stökk út úr vagninum, og tók hann upp og kysti hann ákaft. — Barnið mitt, elsku barnið mitt. — Horfðu nú vel á hann, sagði Helena, sem var frá sjer numin af gleði og hafði gleymt sínum eigin áhyggjum. — En hvað hann er orðin stór og falleg- ur drengur, sagði Ramon livað eftir annað. — Og sjáðu hve hraustlegur liann er, sagði móðir hans. — Hann er líkur þjer. — Ifann hefir augun þin. Já, en hann hefir munninn þinn og ennið. — Hugsaðu þjer, hann er bara sex ára, hann gæti vel verið sjö. Fanfan var fyrst hálfhræddur við stóra manninn, brúnan í andliti með svart skegg, sem faðmaði hann svona ákaft að sjer. En þegar hann lial'ði horft á liann nokk- ura stund, var sem eitthvað rifjaðisl upp fyrir honum, og hann sagði: — Pabbi. Ramon þrýsti honum fastar að sjer. Þeir urðu síðan fljótt góðir vinir. — Jeg þekkti þig ekki, en amma og.mamma hafa svo oft talað um þig. Þegar jeg les bænirn- ar minar á kvöldin segi jeg alltaf: Guð varðveiti elsku pabba minn og láti hann koma fljótt til mín. Foreldranir brostu til barnsins o.g Ramon sagði milli kossanna. — Hvei’nig stendur á því að þú ert hjer, Fantan. Hefir arnma þín sent þig liingað án þess að skrifa okkur. Hvað hefir koinið fyrir. Er fóstra þín ekki með neitt brjef lil okkar? — Brjef ? sagði barnið hissa. Hversvegna átti amma að senda brjef, þegar hún er komin liingað. — Hingað? sagði Ramon liissa. — Hingað, endurtók Helena og fölnaði, hjarta hennar titraði af angist. — Já, það er alveg satt. Hún fór upp á herbergið sitt. Hún kemur strax. Sjáðu lijerna er hún. Barnið benti i áttina að stiganum, þar kom greifafrúin. — Ramon, sonur minn, þá fæ jeg að sjá þig áður en jeg dey, hve jeg er hamingju- söm. Árin höfðu mildað andlitsdrætti Montlaur greifafrúar, sem áður höfðu verið liarðir og kaldir. Framkoma hennar var að vísu jafn tíguleg, en siifurhærur liennar gerðu andlitið blíðlegra. Hún hafði lika lært mik- ið á því að ala upp sonarson sinn. Hin stórláta gamla kona hafði fljótt orðið að láta undan minnstu bendingu litla snáðans og liann hafði fljótt vafið lienni um fingur sjer. — Þannig var, sagði gamla greifafrúin,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.