Fálkinn - 30.06.1944, Síða 16
16
F Á L K I N N
OÐUR BERNADETTU
HIN HEIMSFRÆGA BÓK EFTIR FRANZ WERFEL, ER NÚ AÐ KOMA ÚT í ÍSLENSKRi ÞÝÐINGU
Eins og flestum er kunnugt, hafa fáar bækur
sem komið hafa út á síðari árum, notið jafn
óhemjumikillar hylli, eins og bókin um frönsku
bændastúlkuna Bernadettu og undrin, sem ger-
ast í Lourdes.
Fyrir tæpum hundrað árum var Lourdes ó-
merkilegt sveitaþorp með fáum íbúum. Nú
er þar snotur bær með um 10.000 íbúum.
Þangað flykkjast hundruð þúsunda manna,
allra þjóðflokka og allra trúarbragða og leita
ásjár heilagrar Maríu meyjar. Hún veitir sum-
um ásjá, öðrum ekki.
Einn þeirra manna sem kom til Lourdes
sundurkraminn á sál og líkama var höfund-
ur þessarar bókar. Hann fjekk fulla bót meina
sinna. Bókin er þökk hans fyrir þá hjálp.
LESIÐ BÓKINA. HÚN KEMUR ÚT INNAN SKAMMS.
BÖKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar
< ►
i *
Laugaveg 13 — Sfmi 3879
Eigin framleiðsla
-- fimbnrþurkun
-- vinnnstofur
Einungis fyrsta flokks efni notað til framleiðslunnar.
Vjelaverkst. Sigurðar Sveinbjörnssonar
Skúlatúni 6. Sími 5753. Reykjavík.
FRAMKVÆMIR:
Hverskonar viðgerðir á bátamótorum og
bílamótorum, einnig viðgerðir og uppsetn-
ingar á verksmiðjuvjelum.
SMlÐUM ENNFREMUR:
Holsteinamót.
Rörsteypumót.
Iskvarnir.
Síldarflökunarvjelar.
Rafgufukatla
o. fl.
Vjelaverkstæði
Sig. Sveinbjörnssonar
Sími 5753.