Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 11.08.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N HJÁ JÁRNSMIÐNUM. . .Smiöjurnar eru nú orðnar sjaldgœft fyrirbæri meðfram enskum j)jóö- vegum, en öðru vísi var það úður en bifreiðarnar útrýmdu hestunum. I‘á þurftu ferðamennirnir oft að koma við hjá járnsmiðnum til þess að láta þá járna hjá sjer. En járningar voru aðalatvinna l>essara smiða. — Nú rísa upp fullkomnari smiðjur i ensku sveitunum — vjelsmiðjur, sem lagfœra landbúnaðarvjelarnar sem óðum ryðja sjer til rúms í ensku sveitunum. /'ó cru hestar ekki horfnir með öllu eins og sjá má á þessari myiul úr Vatna- hjeruðunuth í Englandi. Augu“ handa breska Nughernum. Dallmeyers heitir sjónaukasmiðja ein í Bretlandi, sem einkum fram- leiðir langdræga kikira lianda enska fiugharnum, og safngler í ijósmynda- vjelar þær, sem enskir njósnaflug- menn nota til þess að taka myndir af fjarlægum stöðum. Ýmsir halda að það hafi eingöngu verið vegna þess að þýskar ijósmyndavjelar hættu að koma til Bretlands, sem bresk ljósmyndavjelagerð hefir færst svo mjög í aukana síðuslu árin, en þetta er fjarri sanni. Bretar fluttu út mikið af myndavjelum áður en stríðið hófst. Og það var Dallmeyers, sem gerðu fýrstu „rectilinear" og „teiefoto“ ijósmyndavjelasafnglerin í veröldinni, er dugðu til þess að taka myndir af mjög fjarlægum hlutum. Árið 1939, þegar Georg YI og Elisabetli drotning fóru í lieim- sóknina til Ameríku þurfti frjetta- stofan Associated Press langdrægar og skarpar myndavjelar, er hægt væri að nota til þess að mynda landgöngu konungshjónanna ofan úr háum skýjakljúf, j)annig að allt yrði sem greinilegast. Þar var Dallmeyers, sem bjó til myndavjelarnar og reyndust þær prýðilega. Síðan liafa l>ær verið fullkomnaðar og telja Bret- ar sig nú standa framar Þjóðverjunf i myndavjelagerð. Iljer á efri • myndinni sjest sfarfs- maður lijá Dallmöyers vera að setja saman „linsur“ i langdræga myndavjel, en í þeirri neðri er verið að prófa svonefndar „pentac- linsur“ frá Dallmeyers með því að ljósmynda með þeim línuböndin, sem sjást efst á myndinni. TE í HAMP-UMBÚÐUM. Fyrir stríð var allt le, sem til Englands fluttist frá Indlandi, flutt þangað í kössum úr krossviði, en þessir kassar voru fluttir til Ind- lands frá Bajidarikjunum. Þegar flutningsvandræðin hófust var horf- ið fró þessu og nú er allt te frá Indlandi flutt i bastiumbúðum (jute) sem framleiddar eru í Indlandi. ■— Þetta bast er svo gróft, að liægt er að vefa úr því einskonar körfur, og til þess að gera þær heldar er borið á þær shellakk. Þessar körfur þola dável að verða fyrir hnjaski í flutningum. Indverjar flytja um 5 miljón körfur af tei úr landi á ári hverju og' er sparnaðurinu á umbúðakoslnaðinum því ekkert smá- ræði. KÖTTURINN HEFIR NÍU LjF segir gamalt máltæki, sem manni dettur ósjáfrátt í hug við að lesa um lífseigan kött í tollbúðinni i Dublín, sem brann í róstunum, er þar urðu 1921. Nokkru eftir brunann var farið að hreinsa brunarústirnar. Heyrðist einum verkamanninum þá köttur mjálma einhversstaðar niðri i rústunum og var grafið þar. Loks fannst þarna köttur undir hrúgu af múrsteinum. Var hann nær dauða en lífi, gat ekki staðið i lappirnar og var svo máttfarinn að hann gat ekki lapið mjólk. Enda hafði köttur- inn verið grafinn þarna undir rúst- unum í tíu vikur og tvo daga. En kisa rjetti við smátt og smátt og lifði mörg ár eftir þetta. Víða fer „Fðlkinn“ Fornkunningi Fálkans, sem stadd- ur var langt úti í Atlantshafi, á leið til New York skrifar blaðinu eftirfarandi, 20. maí: „Jeg er á leið til Ameríku með ísl. skipi og erum við staddir langt uorðvestur i hafi (14 daga sigl. frá Reykjavik). Þá skeður það í morgun að við mætum gömlum og góðum kunningja og landa, sem einn síns liðs kemur siglandi á móti okkur. Hver heldur þú að þetta liafi verið? Enginn annar en eilt eintak af vikubl. Fálkinn, hlátl á lit með landslagsmynd framan á (forsíðan sneri upp). Tveir vagtmenn á skipinu sáu hlaðið greinilega þvi bjart var og sólskin og sljettur sjór“. V atnley ðslupípur Hefi fyrirliggjandi 1” og % ” vatnsleiðslupípnr Ingvar Kjartansson Sími 3893

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.