Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 11.08.1944, Blaðsíða 5
FALRINN 5 Frú tilrannum prófessors Flemings: Alyglusveppurinn, sem framleiðir penicillin. Myndirnar sýna (frá efst til vinstri til neðst til hægri) gróður sveppirnir frá fyrsta degi til þess tíunda. Þrjár skálar með myglusveppnum Penicillium Notatum fullþrosk- uðutn. Undir mygluskáninni sjest dökkur soðvökvinn, sem lyfið er unnið úr. stex-kasta súlfa-lyf. Og þegar það var gefið músum, sem höfðu fengið hanvænan skamt af sýklum, þá læknuðust þær fljótlega, án þess að lyfið gerði þeim nokkurt mein. Nú var næsta ski-efið það að x-eyna nýja lyfið á manninum. Til þeirra tilrauna þurfti vitan- lega margfalt stærri skamt, og nú urðu nýir öi’ðugleikar á vegi. Þó að auðvelt væri að i’ækta eins mikla myglu og hver vildi hafa, þá var það stundum svo, að.myglan fi’amleiddi ekki neilt penicillin. Það kom á daginn að þetta stafaði af því að í stóru ílátin, sem notuð voru til myglui’æktunai’innar vildu komast aðrar mygluteg- undir og sömuleiðis sýklagi’óð- ur, en sumt af þessum aðskota- verum eyðilagði eða eyddi penicillinínu jafnóðum og það myndaðist. Loks tókst að sjá við þessum misfellum og loks kom að því, að nægilegt var fyi'ir af nýja lyfinu til þess að gera tilraunir á sjúklingi. Fyrsta tilraunin á manni var gerð árið 1941. Til þessai’a til- rauna voru valdir menn, sem áður hafði án árangurs verið reynt að lælcna með súlfa-lyf- um. Var dælt í þá pencillin nxeð stuttu millibili dag og nótt. Tveir sjúklingai’nir fengu bata unx stundai-sakir en ekki varanleg- an. Hinir þrír fengu fullan bala. Var talið að þeir fyrnefndu hefðu elcki fengið nægilega stóra skamta. Tilraunirnar á þessum fimm sjúklingum vöktu góðar vonir læknanna, en þó voru enn ó- gei’ðar margskonar tilraunir uns ágæti hins nýja lyfs væri viðurkennt af læknum. Til þess- ai-a tilrauna þurfti miklu rneira af lyfinu en hægt var að fram- leiða á rannsóknarstofunum í Oxford. Og um þessar mundir voru loftái’ásir á England mcð svæsnasla móti og engin stofn- un vildi taka að sjer að fram- leiða penicillin í slórum stíl. Þessvegna fór Floi’ey pi'ófessor með starfsmenn sína til Banda- ríkjanna og hafði með sjer all- mikið af myglugróðri þangað. Flugu þeir vestur um haf og nú var farið að framleiða lyf- ið á nokkrum stöðum í Banda- ríkjunum. Á næsta ári (1942) hafði tekist að safna talsverð- um birgðum af penicillin.. Og nú færðust tilraunirnar í auk- ana. Þær staðfestu það, sem áður var vonað um ágæti lyfs- ins. Þó að því væri dælt í sjúkl- inga í mjög stórum skömtum þá sakaði það þá eigi. Og lyfið læknaði ýmiskonar eitrunar- sjúkdóma, er súlfa-lyfin höfðu eigi unnið bug á, og þó að graftaá’igerðir væk’U í sárum þá dugði penicillin eigi að síð- ur, en þessu var öðruvísi var- ið með súlfa-lyfin. Penicillin var því stórum betra en súlfa- lyf, þegar um var að ræða graftarígerðir í sárum, og kýli. En þó var einn galli á þessu nýja lyfi. Það þoldi ekki sýr- ur, svo að ekki þýddi að gefa það inn eins og flest lyf, því að þá eyddist það af sýrum í maganum. Þessvegna varð að dæla því inn i líkamann. Einnig var annar hængur og alvarlegri á almennri notkun penicillins. — Enn hefir ekki reynst kleift að framleiða það nema með vandasamri og sein- fæn-i aðferð, þ. e. a. s. það er enn seinlegt að vinna efnið úr myglusoðinu. Enn sem kom- ið er er framleiðslan á þessu merkilega lyfi því lítil, og liefir til skams tírna aðallega gengið til tilrauna vísindamannanna. Þó hefir nokkuð orðið afgangs og hefir það fram að þessu allt verið sent til vígstöðvanna. — Notkun þess þar hefir leitt i ljós, að penicillin er óviðjafn- anlegt meðal við blóðeitrun, lungnabólgu, heilahimnubólgu, lekanda, blóðkýlasótt og fjölda annara sjúkdóma. í hernaföi hefir það reynst sjerstaklega gott til þess að verjast spillingu í sárum og bruna, en slík sár margfölduðu legudagafjölda tugþúsunda hermanna i síðuslu styrjöld og urðu mörgum ban- væn. Nú sitja efnafræðingar með sveittan skallann við að finna efnasamsetningu penicillins, og takist það þá er liklegt að hægt verði að framleiða það með efnablöndum og á auðveldan og ódýran hátt. Enn sem kom- ið er hefir litill árangur orðið að þessum tilraunum, en þó hefir dálítið þokað í áttina. En þegar fullur árangur verður af þessum tilraunum má gera ráð fyrir, að penlicillin verði til taks í hverri lyfjabúð um allan heim og að mannkynið í heild njóti góðs af því. Öldum saman hefir myglu- sveppurinn Penicillium Notat- um verið að framleiða peni- cillin, en eigi eru nema rúm þrjú ár síðan breskir visinda- ínenn uppgötvuðu nytsemd þess- arar framleiðslu fyrir lækna- visindin. — Þegar lærst hefir hvernig myglan framleiðir þetta undraefni, og vísindamönnum tekst að framleiða lyfið með efnablöndun á rannsóknarstof- um, munu læknarnir liafa í fullu trje við marga banvænustu sjúkdóma, sem nú þjá mann- kvnið. Dr. C. M Fletcher. í síðasta hefti „Heilbrigðs lífs“ (IV. árg., 1-2. hefti) er ágæt ril- ger'ð um Penicillin, eftir dr. Gunnl. Claessen prófessor, og segir þar miklu ítarlegar frá liinu merki- lega lyfi en i þesari grein. Þeim sem vilja kynnast þessari stórmerku nýjungu læknavísindanna betur, skal ráðlagt að , lesa þessa ritgerð dr. Claessens. Ritstj. Heildsali einn átti i miklum örðug- leikum með á fá kaupmann einn til þess að borga reikninga sína. Loks þraut liann þolinmæðina og skrifaði kaupmanninum hótunar- brjef. Hann fjekk svolátand svar: „Kæri herra: — Hvernig dettur yður í liug að skrifa mjer svona? Á hverjum degi set jeg alla mína reikninga í hatt og reikna siðan saman, hve marga jeg get borgað i það skiftið. Svo læt jeg bókarann minn draga úr hattinum svo mikið, sem jeg á peninga fyrir. Ef að þjer sættið yður ekki við þetta fyrir- komulag, þá ætla jeg ekki að hafa fyrir að láta reikninga yðar ihatt- inn framvegis."

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.