Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 11.08.1944, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 JE6 ER ALVEG „Biblíulýgi“ staðfest. í lok febrúarmónaðar 1891 barði hvalur sporðinum svo fast í bát fró ensku skonnortunni „Star of East“ að bátnum hvolfdi. Þegar farið var að telja mennina úr bátnum kom það ó daginn að tvo vantaði. Ann- an þeirra höfðu menn sjeð sökkva, — en -livað liafði orðið um hinn? Hvalurinn hafði nóðst og var drep- inn án dóms og laga. Nú var farið að flensa skepnuna og eftir 36 tima var hann rislur á kviðinn. Og hvað skyldi skipverjum hafa fund- ist til um, er þeir fundu félaga sinn þarna í hvalsmaganum? Hann var meðvitundarlaus og liafði ver-> ið það frá því að livalurinn gleypti hann. En þegar lífgunartilraunir höfðu verið gerðar ó lionum í nokkra klukkutíma rankaði hann við sjer. Þó var hann í einskonar dvala í nokkra hríð. En eftir lorjár vikur var hann orðinn vinnufær aftur og hafði ekki hlotið varanleg inein af gistingu sinni í hvalsmag- anum. Ekki hjet hann Jónas held- ur James Bartley. En til hans er vitnað þegar sagan um Jónas er dregin í efa, og franski vísinda- maðurinn M. de Parville og enski eitthvað-fræðingurinn sir Francis Fox bölva sjer upp á að hún sje sönn. En — Þú ræður hvort þú trúir henni. Nýtt um tunglið. Stjörnufræðingar siðustu alda og þessarar hafa „slegið þvi föstu“, að ekkert líf geti þrifist í tunglinu. Það hefir verið talið „dauð stjarna" þó að það togi sjóinn hjerna á jörð- inni til sín og valdi þannig flóði og fjöru. En ameríkanski stjarn- fræðingurinn W. H. Pickering pró- fessor var ó öðru máli og færði sönnur á að andrúmsloft eða gufu- hvolf væri kringum tunglið, en það er talið frumskilyrði alls lífs. að visu væri þetta gufuhvolf tiu þús- und sinnum þynnra en jarðarinnar. Siðar fór enski stjarnfræðingurinn Robert Barker að kynna sjer kenn- ingar Pickerings og gaf út ritgerð um málið. Þar segir meðal annars að jurtagróður sje á tunglinu, og verði hann fullliroska á 14% sól- arhrings. En jurtagróður er skilyrði fyrir dýralifi og oftast fylgist þetta að. Sjeu kenningar Barkers rjettar væri þvi hugsanlegt að bæði jurtir og dýr væru á tunglinu. En líklega er þetta hvorttveggja skrambi ó- líkt því, sem gerist hjer ó jörðu. Þjóðnýðingur nr. 1. Ameríski bófinn John Dillinger, mun vera sá maður, sem alræmd- astur hefir orðið undir því nafni. En næst honum gengur vafalaust Reymond Karpavics, sonur Lithaua eins er fluttist vestur. Hann er fæddur 1909. Framdi fýrsta inn- brol sitt 1923. Var stungið í ungl- ingafangelsi. Kyntist þar Fred Barker, en móðir hans, Ma Barker hjelt glæpaskóla og liar nam Karpis fræði sín eftir að liann slapp úr fangelsinu. Átti þátt í morði sýslu- manns eins í Missouri, friðils Ma Barker, mólaflutningsmanni Ma Barker, rændi þörnum, rændi banka, rændi járnbrautarlestir. Stofnaði bófaflokk. Giftist dansdrós- inni Dolores Delaney árið 1933. Stal 100,000 dollurum 1934. Stal bruggaranum William Hamm. Rakst á mynd af sjálfum sjer í dagblaði, er hann var í heimsókn lijá kunn- um stjórnmálamanni í Chicago, en í blaðinu var auglýst eftir honum fyrir morð. Ljet breyta á sjer and- litinu með vaxsprautingum, tólgaði fingurgómana eins og blýant til þess að förin jiekktust ekki. Flýði svo til Kúba. G-)menn Bandaríkjanna fengu vísbendingu um hann af merktum seðlum, sem hann hafði komist yf- ir. Flýði til Miami og siðan til At- lantic City, eftir að Ma Barker og sonur liennar höfðu verið drepin í baráttu við lögregluna i Oklawaha. Hús hans var umkringt. Hann slapp en lögreglan gómaði Dolores. Flýði til Ohio — Arkansas — Hot Springs. Stundaði óvalt uppáhalds iðju sína: veiðimensku og liað varð honuni að falli. Lögreglan komst á snoðir um, að hann notaði ávalt ákveðna tegund veiðarfæra, og Ijet „skyggja“ alla þá, sem keyptu þessa tegund. Handtekinn í New Orleans eftir tveggja ára eltingarleik. Dæmdur í æfilangt fangelsi í Alcatraz (jiar sem A1 Capone var). Skrifaði það- an Dolores konu sinni, sem dæmd hafði verið í 5 ára fangelsi og átti sveinbarn þar skömmu siðar, að bún skyldi ekki vera kviðin um framtið stráksa, jivi að hann hefði lagt peninga til hliðar handa hon- um. Ráðlagði henni annars að ger- ast löghlýðinn borgari þegar hún kæmi úr fangelsinu. LÚKAS. Framhald af bls. 9. og kirkjuna,“ sagði Lúkas og benti heim að Bakka. „Lengx-a er mín ekki þörf. Jeg tek mjer blund, hádegisblund, hjerna í heitum sandinum á meðan presturin blessar yfir söfnuð- inn. Það var talsvert erfitt daml hingað inn eftir, talsverð lúkuraun. 1 kvöld verður ljett- ara og rólegra heim. Þá skal presturinn fá að grípa í ár, á meðan jeg hirði um þær mó- kollóttu”. Hálftíma síðar stóð sira Guð- jón í prjedikunarstól Bakka- kii’kju og flutti sköruglega, vel- samda x’æðu út af tveim vers- um í Lúkasarguðspjalli. Sólin var gengin á áttina og skein nú á sljettan, dinxnlblúan sjá- inn út með Veggjunum. Þara- víkur Lúkas hraut í heitum fjörusandinum. Æðarfuglinn úaði, með fram fjörunum. Allt tók sinn tíma eins og Lúkas hafði sagt, og hvað beið síns tíma. Konur í „Sveitaher kvenna“ í Bretlandi, viiuia gar&yrkju-og landbúnaðar slörf, ])ó að margar þeirra hafi aldrei áður starfað að sliku. — Stúlkan á myndinni, sem sýnd er þar með frœgum kynbótafola, fœst nú við hestarœkt, þó hún hafi ciður starfað á dráttlistarstofu, sem bjó til kjóla- munstur. Hún segist alla æfi hafa óskað sjer að fást við hesta. Nordraak....... Framhald af bls. 6'. það, sem þeir Bull og Kjerulf höfðu afrekað í þessa átt, á sviði tónlist- arinnar, hleýpti Nordraak kapp í kinn. Hann vildi ekki láta norska tónlist dragast aftur úr, og helgaði sína hæfileika því, að byggja hana upp úr- alnorskum „málnii". Honum entist aldur til, þó ekki yrði honum lengra aldurs auðið, að skapa verk, þar sem liann hefur hátt, logandi blys liins norræna anda, — alnorskar tónsmíðar, sem engar höfðu áður sjest slikar, að því er þjóðareinkenni snerti, og að öðru leyti hin prýðilogustu verk. Og hann gerði meira. Þeir voru svo að segja jafnaldrar, Grieg og hann. Og Grieg var í Leipzig um svipað leyti og Nordraak var í Berlín. Hittust þeir oft og urðu vinir, en það var Nordraak, sem hafði óhrif á Grieg og kveikti i honum þann norræna eld, seni honurn bjó sjálfum í brjósti. Og Grieg lók svo við, þar sem Nord- raak var nýbyrjaður, og hjelt áfram að „skapa“ liina norsku tónlist. Allir vita, live snilldarlega honum tókst það verk. Þó að Nordraak yrði aðeins 24 óra, og verk hans ekki mörg, þá er það víst, að nafn hans mun lengi lifa í nofrskri tó nlis'tarsögu. Eb jafnan mun þess þá verða minnst með trega,, að hann skyldi deyja svo ungur, eða þegar liann var rjett að hefja glæsilegt starf. Þó að ekkert væri til eftir Nordraak annað en þjóðsöngurinn „Ja vi elsker dette Landet“ — þá minntust Norðmenn lians meðan það lag er sungið. En það er sitthvað fleira, sem lifa mun tónsmíðga hans. Meðal hinna stórbrotnari verka hans má nefna tónsmiðar við „Mariu Stuart“ Björnsons, „Sigurð Slembi“ og „Olaf Tryggvason.“ Ricliard Nordraak ljest í Berlin árið 1866. | t* ■ w V • ' ' ~ ’ — ' -■ Vt NIN0N------------------ Samkvæmis- □g kuöldkjolar. Eftirmiödagskjolar Peysur og pils. Uatteraðir silkisloppar og suefnjakkar Mikið lita úrual Sent gegn póstkrofu um allt land. — Bankastræti 7

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.