Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.08.1944, Blaðsíða 2
2 F A L K 1 N N NINON Piuiii 23. þ. m. áttn 65 áru hjúskaparafmœli hjánin Giiðrúii Ólafsdóttir og Ormur Sverrisson frá Efri-Eg. Snorri Sigfússon, skólastjóri, Akur- eyri, verður 60 ára 31. þ. m. lijörn Björnsson, Ásvallagötn 30, verður 70 ára 26. þ. m. Rafmagnslampar og silkikjólar. Það er alkunna, a<5 nú er marg- falt meira notað í lieiminum af gerfisilki svonefndu (rayon) en ekta silki, sem unnið er úr þræði silki- ormsins. Gerfisilkið er margfalt ó- dýrara en ekta silki, enda er hið fyrnefnda unnið úr timbri, eða rjett- ara sagt trjákvoðu, sem teygð er í hárfína þræði, er síðan eru spunn- ir í silki. í gerfisilkinu eru alveg samskonar efni og í pappír. Það var í byrjun fyrri styrjaldar, sem fyrst var farið að frainleiða gerfi- Frú Giiðný Hjartardóttir frá Blöndu- ósi, verður 60 ára 25. þ. m. (i dag). Er stödd á heimili dóttur sinnar, Höfðaborg 73. Einar Giiðmundsson, klœðskerameist- ari ísafiröi, verður 50 ára 30. þ. m. silki. Þeir sem það gerðu studdust við tilraunir, sem enski eðlisfræð- ingurinn sir Josepli Swan gerði um 1870. Hann var fyrsti maðurinn sem reyndi að teygja jiræði í trjákvoðu, en því fór fjarri, að hann ætlaði sjer að búa til silki. Hann ætlaði að reyna að nota þræðina í raf- magslampa. Og þessum tilraunum hans á kvenfólkið að þakka, að nú getur það eignast silkikjóta fyrir skaptegt verð, því að ef Swans hefði ekki notið við væri gerfisilkið lík- lega ófundið enn. Daníelía Jónsdóttir frá Fíflholti, nú til heimilis á Ljósvallag. 8, varð 80 ára 23. þ. m. Nýtísku fornöld. Hver skyldi trúa að skólanáms- greinin fornaldarfræði gæti orðið vinsæl. Og l>ó er þetta ein vinsæl- asta lesning Englendinga. Að vísu ekki í því formi, sem hún er fram- reidd í þurrum skólabókum held- ur í smágreinaformi i blöðunum. í þessu samþjappaða formi kemur t. d. frásögnin af Phryne, liinni frægu fyrirmynd Praxítelasar mynd- höggvara, þannig fyrir sjónir: „Pliryne var ein af frægustu kon- um fornaldarinnar og liefir máskc verið fremsta kona samtíðarinnar í l)vi að nota sjer fegurð sina til fjár. Einu sinni er liún hafði verið fyrirmynd að Afrodite-mynd, sem tókst sjerstaklega vel, bauð Praxitel- es henni að velja sjer livaða lista- verk hans, sem hún vildi, að laun- um. Phryrie hafði lítið vit á list, og nú setti hún allt húsið á annan endann með því að æpa: „Eldur! Eldur!“ Praxiteles kom æðandi inn, leit kringum sig og' greip svo litla Amorsmynd og fór út með liana. Þá þóttist Phryne viss um, að þetta væri einna verðmætasta myndin þarná inni og kaus sjer hana. Phryne liafði undursamlega fallegan litarhátt og notaði aldrei farða. Þetla notaði hún sjer í ærsla- samkvæmi, þar sem hver gestur skyldi gera eitthvað, sem allir hin- ir gestirnir yrðu að herma eftir. Hún gekk að gosbrunninum, þvoði sjer í framan og var jafn fögur eft- ir sem áður. En sama varð ekki sagt um liinar dömurnar í sam- kvæminu. Þær skemdu allar á sjer málninguna — og urðu að fara lieim til sín“. Breska þingið og styrjöldin. Þegar styrjöldin liófst fjekk breska stjórnin stóraukið vald, svo að lieita mátti að hún gæti ráðið flestum málum til lykta án þess að spyrja 5amkvæmis- og kuoldkjolar. Eftirmiödagskjólar Peysur og pils. UaitEraöir silkisloppar og suofnjakkar Mikið lita úrval 5ent gegn póstkröfu um allt Iand. — Bankastræti 7 Egils ávaxtadrykkir þingið. óttuðust sumir að hún yrði einráð en þelta liefir þó farið á ann- an veg. Þingið hefir aldrei haft meira að gera en undanfarin stríðs- ár og' má heita að þingmenn megi aldrei um frjálst höfuð strjúka. Bæði er það, að almenn lagasetning lieldur áfram engu síður en á friðartímum, og svo bætist við ým- iskonar lagasetning, sem af ófriðn- um leiðir og eins viðvíkjandi end- urreisninni eftir styrjöldina. Einn lagabálk má nefna, sem nú licfir ver- ið afgreiddur, en hann er urii breyt- ingu á fræðslulögunum, þannig að skólaskyldualdur unglinga færist upp í 15 ár þegar eftir slríð og sið- ar í 1() ár. Kjörtímabilið er venjulega 5 ár í Bretlandi og áttu kosningar að fara fram 1940, en var frestað með almennu samþykki þingsins, með þvi að þá var strið komið í landið. Hafa því engar aiinennar lcosningar farið fram síðan 1935. Líklegt þyk- ir að eigi fari fram almennar kosn- ingar í Bretlandi fyrr en stríðinu er lokið. Er þetta lengsta þingseta sem verið hefir í Bretlandi í liálfa þriðju öld. í síðustu styrjöld sat þingið i 7 ár og 10 mánuði. Að- eins þrisvar í sögu Englands hefir þingsetan orðið lengri en hún er nú orðin. Ilin lengsta þeirra var i lok 17. aldar, er þingið sat í átján ár, enda var það kallað „Uppgjafa- parlamentið“. En enda þótt um níu ár sjeu lið- in siðan siðustu kosningar þá er þingið sifelt að yngja sig upp, nieð aukakosningum og lætur nærri, að þriðjungur þingmanna neðri mál- stofunnar liafi verið kosinn þangað síðan kosningarnar 1935 voru háð- ar, með aukakosningum. Og nýju þingmennirnir liafa yfirleilt eerið ungir, svo að meðalaldur þing- manna hefir eigi hækkað síðan 1935.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.