Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 25.08.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 510 Lárjett skýring: 1. Vegvísara, 12. þrá, 13. Sam- settra, 14. á hljóðfæri, 10. Vafi, 18. brenn, 20. eldsneyti, 21. frumefni, 22. leys, 24. móðgaður, 20. rithöf- undur, 27. liöfuðfati, 29. ávarp, 30. livíldi, 32. brytar í æfintýrum, 34. samtenging, 35. efni, 37. verkfæri, 38. áttir, 39. fornafn, 40. tæp, 41. bókstafur, 42. fjall, 43. fljót, 44. þrír eins, 45. guð, 47. samþykki, 49. ekki öll, 50. glíma, 51. bjálfann, 55. fjelag, 50. nes, 57. veiðarfæri, 58. hljóta, 00. prútt, 02. fje, 03. guð, 04. Slæm, 00. kraftur, 08. dýrgripur, 09. nöldur, 71.drepur, 73. not, 74. fræðimaðurinn. Lóðrjett skýring: 1. Helgistað, 2. þjóti, 3. tónn, 4. sögn, 5. kraftar, 0. skip, 7. marr, 8. söngfjelag, 9. ónefndur, 10. veið- arfæri, 11. snura, 12. franskt skáld- verk, 15. skírteinið, 17. við dyrnar, 19. umbúðirnar, 22. nam, 23. fugls- egg„ 24. ávöxtinn 25. reiðimerki, 28. tala, 29. hótel, 31. hækkað, 33. húsdýr, 34. svardagi, 30. tíu, 39. svarðar, 45. Óskar, 40. svell, 48. þrældómur, 51. ílát, 52. tala, 53. Fjölnismaður, 54. gróða, 59. róg, 01. hestur, 03. væta, 05. þreytu, 00. vökvi, 07. Op, 08. Þræll, 70. skóla- stjóri, 71. knattspyrnufjelag, 72. guð, 73. tveir ósamstæðir. LAUSN KR0SS6ÁTU NR. 509 Lárjett ráðning: 1. Klukkusláttur, 12. víar, 13. annar, 14. ásalc, 10. elg, 18. gæs, 20. aka, 21. ís, 22. hás, 24. tún, 20. ar, 27. matta, 29. tíkin, 30. in, 32. mai- blómið, 34. óm, 35. nag, 37. R.L. 38. ar, 39. ata, 40. Gróa, 41. fa, 42. um, 43. baun, 44. ata, 45. E.A. 47. es, 49. agn, 50. ks, 51. myglugróa, 55. T.S. 50. fóður, 57. eklan, 58. Á.G. 00. air, 02. ina, 03. Ma, 04. ill, 00. hóa, 08. laf. 09. náin, 71. latra, 73. sönn, 74. stigamaðurinn. Lóðrjetl ráðning: 1. Kils, 2. lag, 3. ur, 4. K.A. 5. ung, 0. snær, 7. las, 8. ár, 9. tá, 10. U.S.A., 11. raka, 12. veitingakráin, 15. karlmannsnafn, 17. mátar, 19. húk ir, 22. ham, 23. stílfagur, 24. tíma- merki, 25. nið, 28. A.B. 29. tó, 31. narts, 33. ló, 34. ótugt, 30. Góa, 39. AAA, 45. eyðir, 40. au, 48. sólna, 51. móa, 52. L.R. 53. G.E. 54. AAA, 59. glás, 01. móta, 03. mann, 05. lit, 00. ham, 07. arð, 08. lön, 70. Ni, 71. la, 72. au, 73. Si. — Hugleysingi, þari' að reka þjer löðr- ung? Saint-Hyrieiz tók af sjer hanskann og sló hann tvö högg í náfölt andlitið. Veörið versnaði, hróp og köll heyrðust þaðan sem var barist. Andstæðingarnir áttu eina ósk sameiginlega, þá að seðja hatur sitt. Þeir gengu til atlögu með hrugðn- um sverðum. Saint-Hyrieiz var hærri vexti en d’Alboize sem óx afl vegna þess live reiður liann var. En í einni svipan tókst Saint-Hyreieiz að svifta sverðinu af d’Alboize, og var hann þá varnarlaus. Þá heyrðist skerandi óp. Carmen, sem sá í hvilíkri hættu elskhugi hennar var staddur, liafði kastað sjer á míll þeirra og sverðið stóð i brjósti hennar. Hún hneig niður. — Morðingi, hrópaði Róbert og beygði sig niður til að taka up sverðið. Saint-Hyri- eiz hafði særst á hálsinum. Hann stökk fram trylltur af bræði og rak sverðið i brjóst d’Alboize. Sverðið hrökk úr hendi Róberts og hann hneig niður við hlið Carmen. Saint-Hyrieiz virti þau ekki viðlits, en ftýtti sjer í burt. Hann hafði ekki gengið mörg skref, þeg- ar honum var skipað að nema staðar. Hver er þar? hrópaði hópur uppreisn- armanna. Þeir lýstu framan i hann. Þetta er yfir- maður, niður með liann. Skothvellur heyrðist og Saint-Hyrieiz hneig niður. Þeir hjeldu síðan áfram burt. Róbert lá hreyfingarlaus. Hann fann að hitasótt var að ná tökum á honum. Hann þreifaði ósjálfrátt á sárinu og fann að blóðið streymdi stöðugt úr þvi. — Jeg er að deyja Carmen, en þú ert hjá mjer. Hann opnaði augun og sá að hún lá við hlið hans. En þá kom hann til fullrar með- vitundar. Saint-Hyrieiz hafði rjett fyrir sjer. Fólk mundi finna þau um morguninn og þau mundu deyja við skömm. Hann tók á síðustu kröftum sínum og reis upp. Hann vildi lifa, lifa, hvað sem það kostaði. Hann þrýsti liendinn að sárinu og reikaði niður stíginn er lá til herbúðanna. Hann var næstum stundarfjórðung að ganga þennan stutta spöl. Loksins komst liann alla leið, en þá voru kraftar hans á þrotum. — Nú gerir ekkert til þótt jeg deyi, því að nú hefi jeg bjargað sæmd minni. Hann leit í kringum sig. Uppreisnarsegg- irnir höfðu að lokum orðið að lúta i lægra haldi fyrir varðmönnunum og sjóliðunum. Margir þeirar höfðu 'gefist upp og beðist vægðar. Þegar Róbert kom, hevrðist kurr meðal hennannanna og liðsforingjanna og liðs- foringjanna. — Hvar liafið þjer verið, spurði liðsfor- ingi nokkur beisklega. Hann var að binda um sár sin. Liðþjálfi sem hafði ljótt sár eftir öxi a enninu, reis upp í fleti sinu og sagði- — Þjer eruð heill á húfi þegar við hinir deyjum. Róbert reif frá sje reinkennisbúninginn, og sást þá blóðug nærföt hans. — Afsakið, sagði liðsforinginn og bar höndina upp að húfunni. Róbert heyrði ekkert. Hann var orðinn svo æstur. Hann greip sverð silt og geyslist móti uppreisnarmönnunum í því að hann hrópaði. — Áfram, fylgið mjer. VI. Uppeldisaðferðir Galgopans. Galgopinn og hin virðulega eiginkona hans höfðu um árs skeið ferðast milli smá- hæjanna í Normandie, því að þar var lög- reglan ekki eins afskiftasöm. Þau unnu lítið sem ekkert. Þau áttu enn- þá nóga peninga og sátu sig aldrei úr færi með að neyta áfengis. Annars lögðu þau mikla stund á uppeldi Fanfan, til þess að útlit hans og framkoma kæmi ekki upp um þau. — Við verðum að veita honum gott upp- eldi, svo að liann komist áfram i heimin- um, sagði Galgopinn. En hann hafði aldrei alið upp annað en hunda, sem áttu að sýna listir i tjaldi hans, þesvegna notaði hann sömu að ferðina við Fanfan. Ivæmi eitthvað fyrir, gáfu þau dreng'num löðrung, eða flengdu liann, væru þau aftur á móti ánæg'ð með hann, gáfu þau honum glas af víni með sykri i. Þetta hafði Galgopinn gert frá því fyrsta. Fanan klæddisl fataræflum, sem orðin voru of lítil handa Claudinet. Hann var sendur berfættur út á þjóðveginn. Drengur- inn streittist á móti í fyrstu, þegar hann var færður í tötrana en þau refsuðu honum svo eftirminnilega, að hann jiorði ekki að óhlýðnast. — Jeg ætla að bíða rólegur, hugsaði hann með sjer, jiabbi lætur þennan leiða mann fá makleg málagjöld, jiegar hann kemur og sækir mig. En pabbi lians kom ekki, og Fanfan vandist smám saman hinu nýja umhverfi. — Þarna sjerðu, sagði Galgopinn —- þetta er aðferð sem segir sex. Nú hleypur hann um berfættur, alveg eins og tiann hafði aldrei á skó komið. Þú mátt vera viss um að hann verður okkur til gleði. Fanfan var svangur og hafði beðið um mat. Veistu ekki að við erum bláfátæk, sagði Galgopinn og drap tittlinga framan

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.