Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 25.08.1944, Blaðsíða 10
•10 F Á L K I N N FRÆKNAR HETJUR Puch hastaði á liundinn, þótt það kostaði hann sjálfan geysilega þolinmœði og sjálfsafneitun að gœgjast ekki upp fyrir næsta hól- inn og hleypa af nokkrum skot- um á óvinina. í stað þess tók liann að syngja við raust og ljet hestinn tölta eins og hann væri ekki að iiugsa um neitt annað en það, að hann væri nú bráðum kominn að vaðinu og ætti aðeins eftir að fá sjer kaffisopa. Þrátt fyrir það vissi enginn betur en hann hve geysileg hætta vofði yfir honum. Hann hætti á alit í þeirri von, að Indíánarnir lileyptu lionum heldur framhjá en að geta ekki komið óvinunum að óvörum. Þeir voru þegar komnir svo ná- lægt fljótinu að skot úr riffli eða skammbyssu lilaul að lieyrast til einhverra af nýbyggjurunum og þá yrðu allir varaðir við. Þeir gátu því auðveldlega annað- hvort drepið eða tekið Puch sjálf- an til fanga, en með því mundu þeir að öllum likindum tapa öllum lik- um fyrir því að tugir annara hlytu sömU örlög ásamt skemtuninni af að ræna og brenna búgarðana. Svo að Heyne hjelt áfram reið- inni, en bjóst hálft i hvoru við að finna ör stingast í bakið á sjer þegar minst varði eða líta lieila fylkingu vopnaðra stríðsmanna rísa upp fyrir framan sig úr hinu háa grasi eða runnunum. En ekkert skeði. Hann stökk niður úr hnakknum þvi að liann komst að vaðinu án nokkurra tálmana, fór yfir óna og reið upp að dyrum skólahússins. Hann stökk niður úr söðlinum og hljóp inn. Kennarinn steig nokkur spor áfram og heilsaði lionum undr- andi, en börnin æptu til að fagna honum, því að öllum þótti vænt um Puch Heyne. — Mjer þykir leitt að trufla, ungfrú Trent, sagði hann um leið og hann þreif af sjer hattinn, en það eru menn hjerna í nágrenninu, sem litið gaman er að hitta. Það er best að koma krökkunum í burtu hið skjótasta en það má helst ekki sjá til þeirra. Farðu með þá yfir i búgarðinn til pabba, það er styst. Stúlkan hafði fölnað við orð hans. — Indíánar? hvíslaði hún. — Já, svaraði hann, rjett i'yrir handan ána. Vertu nú kæn en flýttu þjer ekki, annars vita þeir að við höfum sjeð þá. Stúlkan sneri sjer að hinum bíð- andi börnum. — Pueh Heyne biður mig að gefa ykkur frí, kallaði hún og hló ör- lítið. Takið saman dótið ykkar. Við förum öll að drekka te heima hjá pabba lians Puch. Börnin æptu upp yfir sig af fögnuði. Þau þutu fram og aftur um herbergið til að ná í húfurnar sínar, bækurnar og matarpinklana og' lilupu siðan út hlægjandi og syngjandi eins og börn ein geta gerta undir slíkuni kringumstæðum. Um leið og Puch Heyne og kenn- arinn komu út, benti sá fyrrnefndi yfir ána og rak upp hálfkæft óp. — Nú er það iskyggilegt! Þeir eru ó leiðinni, æpti hann. — Flýtið yður ungfrú eða það verður of seint. Tveir á móti hundrað. Kennarinn renndi augunum fijót- lega yfir bakkann hinumegin og' sá, að ótti Puch var því miður á allt of góðum rökum reistur. Heill flokk- ur Indíána kom í ljós eins og hann væri töfraður upp úr jörðinni og þaut niður að ánni. Eitt barnanna sá Indíánana og hrópaði upp yfir sig af skelfingu. Á einu augabragði var allt kömið í uppnám. Nokkur barnanna flýðu uppeftir stignum, en flest þeirra lientust i eina þvögu aftur inn í skólahúsið, eins og sá staður gæti veitt þeim öruggt skýli. Puch ' stökk fram og gréip tvo drengjanna. — Komið þið aftur! æpti hann til Jhinna um leið og liann sveiflaði drengjunum tveim upp á hnalíkinn á liesti sínum. —• Haldið ykkur á einhvern veginn, hjelt hann áfram. — Hesturinn hleypur beint heim. Segið þeim að við reynum að halda út ef mögulegt er, þangað til lijálp kemur. Hann hvatti hestinn svo að liann þaut af stað með hina tvo drengi hangandi á eins og límklessur, en burðarhesturinn hljóp á eftir. Öll börnin voru nú kominn inn í skólahúsið. Ungfrú Trent stóð við opnar dyrnar og beið eftir að Pucli Heyne kæmi, þegar hún hafði sannfærst um að ekkert barnanna vantaði. Andlit hennar var fölt, en liún sýndi enginn merki liræðslu. Puch kallaði til hennar að fara inn, snerist Jjvínæst á liæl með riffilinn lilbúinn í liendinni og læddist, hratt en liljóðlega eins og köttur, niður að vaðinu. Indiánarnir, sumir gangandi en aðrir á hestbaki voru þegar komnir út í vatnið. Tíu þeirra báru skamm- Jjyssur eða riffla en þeir vörðust að nota þá sökum hávaðans, sem af þeim hlytist. Og það var ein af óstæðunum fyrir J)ví að Puch lióf riffil sinn upp að öxlinni og miðaði. Ef einhver vinveittur maður væri í nólægð, þá yrði hjálparinnar ekki lengi að bíða. Riffillinn sagði til sín og foringi J)eirra, sem út i vatninu voru skalf aftur á l)ak af liesti sínum niður í vatnið. Þá ráku liinir upp æðis- gengið öskur. Öll von um leynda l'erð var nú orðin að engu. Tugir Indíána risu upp úr gras- inu fyrir handan ána og ruddust niður að vaðinu eða lirupu á knje og' tók að slíjóta i ákafa á liinn liugdjarfa ungling sem hafði tekið sjer á herðar að lialda einn aftur af öllum lierskaranum. Pucli, sem var í skjóli við gamlan trjástubb, skaut markvisst og ró- lega ó fremstp mennina. Nú mátti elcki eyða einu einasta skoti til ónýtis enda fór það svo, að við livert skot frá honum neyddist ein- liver liinna siðlausu villimanna til að liverfa Jieim til hinna „frjálsu veiðilanda“ og forfeðranna. Loksins gáfust allir þeir upp, er úti á vaðinu voru og sneru við. En margir Indíánanna voru á leiðinni syndandi yfir fJjótið fyrir ofan eða neðan vaðið, og nú komu J)eir skrið- andi í áttina til Puch og slíýldu sjer við fallna trjóboli og runna. Það leið ekki á Iqngu áður en þeir fundu felustað Puch. Hinn eini riffill hans gat ekki haldið aftur af þeim öllum, svo að hann hljóp upp að skólahúsinu, l)egar nokkrir Indiánanna voru að ])ví komnir að róðast á hann. Dró Úlf inn fyrir og lokaði hurðinni með slagbrandi. — Kunnið þjer að fara með byssu ungfrú Trent? spurði hann og rjetti Kaupmaður i Wisconsin hafði sænskan búðarpilt og sendi hann út til þess að innheimta reikninga. Þegar hann kom lieim úr árangurs- lausri ferð gaf liann svohljóðandi skýrslu: Jim Johnson segist skúli borga þegar .hann liafi selt svínin sin, Jim Olsen segist skuli borga J)egar hann hafi selt hveitið, og Bill Pack ætlar að borga í júlí. — Jæja sagði húsbóndinn, — þetta er i fyrsta sinn sem Bill liefir nefnt ákveðinn tíma til að borga á. Sagðist hann virkilega ætla að borga í júlí? — Já, það held jeg, svaraði sendi- maðurinn. -— Hann sagði að y'ður skyldi verða heitt i hamsi daginn sem þjer fengjuð peninganna. Og það er oftast heitast i júlí. — Og þú vilt ekki leggja á stað i ferðalög á föstudögum? — Nei, ekki vil jeg það. — Þetta er heimskuleg hjátrú. — Nei, það er engri hjátrú til að dreifa hjá mjer. .Teg fæ nefni- lega kaupið mitt á laugardögum. lienni um leið aðra skammbyssuna sína. —• Þjer getið það? það var gott! Standið þjer l)á við bakdyrnar og ef einhver rauðskinni skyldi hafa löngun til að koma inn, þá hleypið þjer af' á hann, miskunar- laust. En gætið þjer að sjálfri yður. Þið krakkar setjist öll á gólfið hjerna, hjelt hann áfram, — og þið strákar stóru, farið þið og hlaðið öllu lauslegu, sem þið finnið fyrir dyrnar, — og verið þið nú dug- legir. Um leið og liann talaði var hann að laga hlera fyrir einum gluggan- um og nú hljóp hann að öðrum, sem vissi út að ánni og leiðinni upp að dyrunum. Sú sjón, sem mætti augum hans, þegar hann leit út, hefði getað brot- ið á bak aftur viljaþrek hvers meðal- manns. Meginhluti Indiánanna var nú kominn yfir ána og liafði um- kringt skólahúsið. Nokkrir þeirra voru að reyna að brjóta upp dyrnar, en aðrir hlupu í kring og skutu örv- um án aflóts á gluggana til að haldu verjendunum frá þeim. En það var ekki auðvelt að skrúfa fyrir Puch Heyne. Einn eftir annan þutu hinir blýbdrnu boðberar dauðans út úr riffli lians og liöfnuðu ,í eirrauðum skrokkum villimannanna. Enda var ekki gott að brenna af svona lítilli fjarlægð þótt Puch væri nú hvort sem var mjög góð skytta. Skotlirið hans olli svo miklum usla i liði ó- vinanna, að Siouxarnir neyddust til að snúa frá dyrunum og tóku held- ur að reyna að komast inn bakdyra- megin. Ungfrú Trent, sem stóð við einn gluggan þar, hrökk við er hún sá allt í einu langan staur koma þjótandi inn og taka með sjer gi'ind- urnar úr gluggunum. Ritstjóri einn í Missouri birti svoliljóðandi tilkynningu í blaði sinu —- Áskrifendur, athugið. Þegar á- skrift yðar rennur út þá komið þeg'- ar í stað og endurnýjið hana, ef þið viljið vænta þess, að jeg gefi ykkur góð meðmæli að hliði himnaríkis þegar þið sálist. — Sonur minn, sagði stóriðjuhöld- urinn við strákinn sinn, „Það er tvennt sem allt ríður á, ef þjer á að vegna vel í slarfinu. — Og hvað er það, pábi? — Heiðarleikur og þagmælska. — Hvað er lieiðarleikur? — Það er að lialda alltaf loforð sin, ef maður hefir gefið þau, — hversu erfitt sem það kann að vera. —Og hvað er þagmælska? — Að lofa aldrei neinu. - — Mjer þykir leitt að heyra, að verksmiðjan yðar skuli hafa brunnið til ösku. Hvað var það sem þjer framleidduð þar. — Slökkvitæki. Framhald. s k r í t u r. 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.