Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 25.08.1944, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N fljer ern nokknr ráð til að lúta LUX- SPÆNiNA treynast belur. C-X MÆLIÐ LUX- SPÆNINA Sljettfull niat- skeið af Lux nægir alveg i 1 lítra af valni. Það er eyðsla að nota ineira. * MÆLIÐ VATNIÐ Ef þjer notið meira vatn v en með þarf, verðið þjer líka að nota ineira ^ Lux. Hafið málið við hendina. 8 SAFNIÐ I ÞVOTTINN í stað þess að þvo sokka, nærföt og hlúsur á hverj- um ddgi, hvað fyrir sig, þá safn- ið þvTsaman til eins dags í viku og þvoið það saman. Blúsurnar fyrst, svo nærföt- in, loks sokkana — í sama þvælinu. Þjer komist að jiví að þetta sparar mikið af Lux. LUX EYKIJR ENDJNGU FATNAÐARINS X-UX 622-786 A l.F.VBR PRODUCT BÖRNIN. Frh. af bls. 3. leyfir, — hver fóstra með sinn hóp. Skömmu fyrir hádegi er borðað og eftir nokkra matarhvíld er farið á ieikvöllinn eða í leikstofuna, ef illa viðrar. Börn innan sex ra eiga að vera komin inn frá „dagsverkinu“ fyrir kl. fi en þau sem eldri eru hálftíma síðar. Og í rúmið eiga t)au öll að vera komin klukkan átta. — — — Það eru þrír aðilar, sem halda uppi þesu starfi Sumardvalar- nefndar Rauða Krossins, nfl. hið opinbera, Reykjavíkurbær og Rauði Krossinn sjálfur, en sumardvala- nefndina skipa fimm inenn, sem sje Þorst. Sch. Thorsteinsson, til- nefndur af R. K., Sigurður Sigurðs- son yfirlæknir og Kristjón Krist- jánsson, tilnefndir af ríkinu, og Arngrímur Kristjánsson og Harald- ur Árnason, tilnefndir af bæjar- stjórn. Er sá fyrsttaldi formaður nefndarinnar. En skrifstofustjóri nefndarinnar er Gísli Jónasson yf- irkennari. Það er mikið starf og vandasamt, sem hvílir á þessari nefnd og starfs- fólki hennar, forstöðukonunum og fóstrunum. En með hverju árinu vaxa fyrirtækinu vinsældir. Foreldr- um barnanna verður Ijóst hve merkilegt og gagnlegt starf hjer er verið að vinna. Nú er víst farinn að koma ferða- hugur í börnin. Því að i næstu viku fara þau að koma lieim. Og 7. september er gert ráð fyrir, að þau síðustu komi í bæinn. Það eru börnin frá Silungapolli, þeim staðn- um sem næsjtur er bænum. Og þá verður frá mörgu að segja al' æf- intýrinu í sveitinni. tpWgSSHMjjgfri;Aí&SpBK srf ;v; ■' : :í:"v5;:v'S IíwíII Mffli „CORONATION SCOT“ hraðlestin, sem enska járnbrautarfjelagið London Midland and Scottish Railway Company sendi til Bandaríkjanna fyrir heimssýninguna í New York og Ijet áður aka um U.800 km. á járnbrautum Bandaríkjanna til þess að sýna hana almenningi hefir nú verið gefin Bandarikjunum og er notuð þar til herflutninga. Þessi fræga hraðlest komst fyrir stríð 040 km. á 6Y2 klukkustund og dró þá átta vagna, sem vógu 305 smálestir. En nú er ,,þyngri sá sem aftan í togar“ því að eimreiðin er látin draga 540 smálestir og dregur þetta vitanlega úr hraðanum. Ilraðlestin var í förurn milli Englands og Skotlands áður en liún var send á New York-sýninguna og þótti taka öllum öðrum hraðlestum Bretlandseyja fram þá, bœði að íburði og hreyfiorku. Hafa Bretar smíðað fleiri eimreiðir og vagna eftir sömu fyrirmynd. Indverskir flugmenn á Bandaríkjaflugvelii. Á flugvöllum Bandarikjanna i Indlandi starfar fjöldi innfæddra manna. Hjer sjest röð af þeim, en á bal< við er afturhlutinn af nýjustu sprengju- flugvjelum Bandarikjahers „Superfortress B 29“, sem m. a. voru notaðar til árása á stálsmiðjur Japana 15. júní í sumar. Þessar vjelar eru stærstar og hraðfleygastar af öllum sprengjuflugvjelum bandamanna. Flugu þær frá Indlandi til nýrra flugvalla i Kina en þaðan norður til Japan. Lengdin á þeim er 98 fet en breiddin 141. Hreyflarnir eru fjórir og hver þeirrra 2200 hestöfl. Henry Arnold hershöfðingi, yfirmaður flughers U. S. A., hefir sagt að „B 29“ geti „greitt þyngstu högg, sem hægt sje að greiða i flughernaði." A neðri myndinni sjest stjelið á „B 29“ en undir því litil æfingflugvjel til samanburðar. Stjelið er 27 fet á hæð. STUNDSJÁ. Frh. af bls. 11. argrundvöllur og rannsóknarefni á sama hátt og stundsjá Bandaríkja Norður-Ameríku 4. júlí 1776. Síðan má rekja framtiðina og þá sjást tækifærin góðu, sem lýð- veldinu berast og einnig örðugleik- ar þeir, er bíða þess og j)á er a'ð sjá hvernig þjóðin megnar að vinna úr tækifærunum og yfirvinna örðug- leikana. Dýr Biblía. Það þótti tíðindum sæta fyrir 18 árum er eintak af Gutenbergs- biblíunni í þrem bindum var selt ameríkönskum auðkýfingi fyrir 44. 117 sterlingspund. Þetta var gott eintak og seljandinn var Benediktína klaustrið St. Paul í Kárnten í Austur- ríki. — Skömmu áður var hið svo- nefnda Melk-eintak af Gutenberg- Biblíunni (kennt við Benediktína- klaustrið í bænum Melk i Austur- ríki) selt amerikanska safnaranum dr. Rosenbech í Philadelphia fyrir 21.000 sterlingspund. — Gutenberg- Biblían var fyrsta bókin, er prentuð var með lausu letri og er með sjald- gæfustu bókum í heimi. Talið er að aðeins 13 eintök sjeu til af þesari bók, sem nú er nær 490 ára gömul. Drekkfö Egils-öl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.