Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1945, Blaðsíða 1

Fálkinn - 27.04.1945, Blaðsíða 1
Hekla séð nr Þjoriárdal Birkihrí&larnar í Vatnsásniim austan við Ásólfsstaði eru fögur umgerð um Heklu, eins og hún blasir við hér á myndinni, en það liggur við að hríslurnar beri Heklu ofurliði. Undir fjallinu sjálfu sér á Ijóst hraunflæmi og nær á örfoka hraun í Þjórsárdalnum, en hæðin til vinstri er Búrfellsháls og dökku blettirnir neðst í hálsinum eru skógarkjarr. — Ljósm.: Kjartan Ö. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.