Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1945, Blaðsíða 12

Fálkinn - 27.04.1945, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Pierre Decourelli: 42 Litlu flakkararnir — Hvernig stendur á þessu? liugsaÖi Gal- gopinn með sér, — þekkjast þeir. Svo kom þjónn út og sótti ferðatöskurn- ar. Hurðinni var lokað og svo varð allt kyrrt. Galgopinn fór nú til Skipstjórans, en hann gætti þess að lála á engu bera. Hann treysti honum ekki framar og liann var staðráðinn í því að verða fyrri til. XV. Zephyrine. Ramon sagði við Fanfan, þegar liann kom aftur úr ferðinni til Moiselles: — Þú verður að vera við þvi búinn að koma með mér til Parísar á morgun. Drengurinn leit á hann þakklátum aug- um. Hann hélt að nú fengi hann að sjá og tala við velgerðarkonu sína. Og nú mundi draumur hans rætast um að sjá Claudinet. Ramon var þögull og hugsandi alla leið- ina, en hann minntist ekki einu orði á það, sem drengnum lá mest á hjarta. Þeir komu síðla dags til Parísar. Þeir borðuðu miðdegisverð og að lionum lokn- um þyrptust þau öll að Fanfan og spurðu bann spjörunum úr. Han svaraði djarflega og blátt áfram og þeim leist ljómandi vel á liann. Ramon var sýnilega mjög óróleg- ur. Augu lians gljáðu óeðlilega, svo að Carmen varð ekki um sel, og bún tók að gefa bróður sínum nánari gætur. Iívöldið leið fljótt. — Hvernig hefirðu liugsað þér að liaga uppeldi drengsins, spurði Róbert. — Hann er fi’óðaxá, en ég hugði, og ég geri ráð fyrir að setja liann í latínuskóla. Annai’s tölum við síðar betur mn framtíð drengsins, bætti hann við alvarlegur í bragði. Fanfan titraði. En nú sótti svefninn og þreytan á bann svo að hann dró ýsur. Carmen hló dátt þegar hún tók eftir því. — Jæja vinur minn, þú ert sannarlega hvíldar þurfi. Það er best fyrir þig að fara að hátla. — Já, sagði drengurinn feimnislega. — Stúlkan vísar þér til hei'bergis þíns, en svo mátt þú ekki gleyma að lesa bæn- irnar þínar. — Eg geri það á liverju kvöldi. Góða konan kenndi mér það. — Góða konan? Hverja kallarðu því nafni? — Það er kona, sem drenguiánn þekkli einu sinni litillega, svaraði Ramon stuttur í í spuna. Drengnum sveið sárt að heyra hve fyrir- litlega Ramon talaði um konuna er verið hafði honum svo góð. Hann sagði samt ekki meira, því að hann sá bregða fyrir sorgai-- svip á andliti fósturföður síns. — Þú vex-ður líka að biðja fyrir okkur, sem eigum þetta hús, sagði Cannen, sem ekki tók eftir svipbriðum bróður síns. — Það skal ég gera, sagði Fanfan, — en ég veit ekki ennþá hvað þið lieitið: — Cai’men og Robert d’Alboize. Drengui’inn lirökk við. — Ilvað gengur að þér? — Það er ekkert, það er ekkert, flýtti hann sér að segja. Stúlkan kom og vísaði honum inn i lítið herbergi. Þaðan lá liringstigi upp í herbergi Ramons. Drengurinn lagðist fyrir, en álti bágt með að sofn-a. Hann hafði svo margt að hugsa. —Robert d'Alboize!. .. . liann kannaðist vel við það nafn og liann mundi nú að Ramon liafði kallað systur sína Carmen. — Já, nú mundi liann það. Þessi nöfn komu fyrir í bi’éfunum, sem þeir Claudinet höfðu stolið. Og þá voru þorpararnir frá sér numdnir af bræði. Það Jilaut að vera samband á milli þessa fólks og Helenu, því að nafn hennar liafði lílca vei’ið nefnt í þeim. Drengurinn reyndi að liugsa skýrt. Hann minntist þess, live mikil áhrif nafn Helenu- Jiafði á Ramon og Jive snöggt liann greip fram í fyrir lionum áðan þegar hann fór að tala um lxana. Lausn gátunnar var auðvitað að finna í bréfunum. Ilann varð að ná þeim í sínar hendur. Hann liafði auðvitað gleymt þeim, nóttina góðu þegar lxann flúði með Ramon. Böggull- inn lilaut að vera ennþá í dýnunni hans Claudinet. Hann vai’ð að Jeita þar og það sem fyrst. Felustaðurinn var að vísu góður, en til- viljun gat valdið þvi að allt kæmist upp. Claudinet var svo Iieilsulítill að liann gat dáið hvenær sem var. Ef Zephyrine hefði nú selt dýnuna. Ef Claudinet væi’i dáinn? Þannig hugsaði Fanfan, þangað til liann var nærri viss uxn að svo væri. Hann hafði lofað Claudinet að koma fljótt aftur og finna liann en síðar var lið- inn langur timi. Daginn eftir ætlaði hann, hvað sem það kostaði að finna lxann vm sinn og ná bréf- unum, sem voru svo dýrmæt. Loksins sofnaði hann. Daginn eftir fór Ramon að heiman. Ilann lét þess ekki getið, hvert hann ætlaði, en sagði Fanfan að liann mundi brátt fá kennara. Skömmu síðar fóru þau Robert og Carmen einnig. Fanfan var nú einn eftir. Han tók allar bækurnar sínar upp úr töskunni og rað- aði þeim snoturlega í fallega bókahillu, sem stóð í einu liorninu. En það var auðséð að hann var xneð hugann allt annarstaðar. Svo stökk hann á fætur. Augu hans ljóm- uðu af hugrekki og dirfsku. Nú hafði hann tekið ákvörðun. Hann leit í spegilinn, stakk peningabudd- unni í vasa sinn. Hann fór upp í lierbergi Ramons. Þar var enginn. Hann fann meðal fjölda vopna hlaðna skammbyssu og stakk lienni í vasann. Hann rakst á þjóninn í anddyrinu. Þjón- inn vai’ð alveg liissa, en þorði ekki að stöðva liann. Fanfan opnaði hliðið, en brá heldur en ekki í brún. Galgoþinn stóð þar í nokkni’ra metra fjarlægð með hverfisteinninn sinn. Sem betur fór tók hann ekki eftir Fanfan, sem ekki var seinn á sér að stökkva upp í vagn og ók burtu. Hann staðnæmdist í útjaðri borgarinnar og gekk varlega í átt- ina til hins gamla heimkynnis. Hann hafði ekki gengið mörg skref, þeg- ar hann sá einhvern koma þjótandi á móti sér. Þetta var Claudinet. — Kemurðu loksins. Eg hefi beðið þín svo lengi. Fanfan starði á vin sinn, skelfdur yfir þeirri breytingu, sem orðin var á honum. Hann var eins &g liðið lílc. — Þér finnst ég liafa breyst, sagði hann beisklega, — svona fer alltaf þegar þú hefir verið burtu nokkurn tíma. Kemur ekki nýi pabbi þinn með þér? — Nei, liann veit ekki að ég fór hingað. — Ætlar þú að lofa mér að koma með þér lil lians? — Jú, ég er viss um að hann vill lofa þér að vera hjá sér, liann er svo góður. — Þá var ekki rétt gert að fara hingað án þess að láta hann vita. — Hann má ekki komast af því, en það getur oi’ðið honum til mikillar gleði. — Hvernig þá? — Bréfin, sem við náðum, eru mjög mikil væg fyrir fólkið, sem tók mig að séi’. — Nú, þá hefir þú aðeins komið vegna bréfanna, sagði Claudinet vonsvikinn. — Já, og líka til að taka þig með. — Þá vei’ðum við að liafa hraðann á. — Er böggullinn ennþá í dýnunni? — Já, þeim hefir ekki tekist að finna liann. Hefir þú hníf til að skera á dýnuna? — Já, já, frændi er einliversstaðar með hverfisteininn sinn. Skipstjórinn er nýfar- inn að heiman og liann sagði mér að Zep- hyrine svæfi. — Flýtum okkur þá. — Heyx-ðu, sagði Claudinet, eftir augna- bliks umhugsun, — þú skalt bíða mín hér. Svo fer ég inn og sæki bréfin. — Nei, nei, ég fer með þér. Eg er svo bræddur um að eitthvað kunni að koxna fyrir. — Hvað ætti það að vera, þegar þeir eru ekki heima og sú gamla sefur. — Ef hún vaknar, ef liún kemur að þér með bréfin, sem þeir lxafa svo lengi leitað að, þá tekur liún þaxx af þér því hún er miklu stei’lcai’i. Claxxdinet lxugsaði sig um. — Jú, þú hefir á x-éttu að standa, en ef hún kemur, þá máttu ekki liugsa uxxi mig, aðeins flýta þér burt með bréfin. — Þeir tókxxst í hendur og gengu inn i hina þröngu götu, Claudinet opnaði hurð- ina hljóðlega, þeir gengu inn. Zephyrine liraut liústöfum. Ilún liafði auðsjáanlega drukkið of mikið. Di’engirnir höfðu svo oft séð þetta áður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.