Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1945, Page 1

Fálkinn - 28.09.1945, Page 1
Hornafjörður og hið mikla, frjúsama land í Nesjunum, hefir verið furðu afskekkt til Jjessa tíma, og fárra leiðir legið J>ar um, nema útróðrarmannanna frá Austfjörðum, sem löngum hafa róið frá Hornafirði á vertíðinni Jmr. Þó má segja, að þessi staður sé hið mesta gæðapláss, hvort heldur er til sjós eða sveitar, og mundi geta framfleytt margfalt fleira fólki en þar er nú. Auk þess er náttúrufegurð þar ein hin mesta, sem gefur að líta á þessu landi. — Höfn í Hornafirði, sem sést hér á myndinni býr ekki síst að framtaki Þórhalls Daníelssonar kaupmanns og útgerðarmanns. Hinar miklu byggingar, sem sjást fremst á myndinni eru hans verk, auk ýmsra hinna húsanna. Nú njóta aðrir verka hans. í baksýn sjást falljöklarnir frá Vatnajökli. Ljósmynd: Sveinn Guðnason,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.