Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1945, Side 11

Fálkinn - 28.09.1945, Side 11
FÁLKINN 11 ThEodór Ar’nason: Merkir tónsnillingar - LiTLfl snenn - Erik Berg: OBMNN Þegar Ulriksen kennari fékk lausn í náð uni haustið, fyrir aldurs sak- ir og nieð eftirlaunum, tók liann til óspiltra málannð við það, sem átti að verða aðalafrek lians, nefnilega fuglalýsing Skógarhéraðsins, Efni til þess lnifði hann safnað í fjörutíu ár, og þekkti það lit og inn, Þessvegna var auðvelt að raða því niður. Og um veturinn lauk hann við bókina. Sumarið var leiðinlegt. Handrit- ið koma aftur frá liverjum útgef- andanum eftir annan. Ómögulegt að koma því út vegna kreppunnar o. s. frv. Lö'ks kom einn, sem var til í það, en þó með þvi skilyrði að Ulriksen kostaði prentunina sjálfur. Hann gekk að því, þó að þetta kostaði meginið af því, sem liann átti í handraðanum. Með því móti var unnt að koma bókinni út fyr- ir jól. En lnin vakti ekki mikla athygli. Sumir skrifuðu vingjarnlega að þetta væri merkilegt rit upp á sina vísu, þó að rithátturinn væri nokkuð úreltur. Aðrir sögðu beruni orðum, að bókin væri viðvanings- leg og hégómi í samanburði við ýms nýrri rit í þessari grein. Ul- riksen tók sér þetta mjög nærri, og lionum voru það líka vonbrigði hve bókin scldist illa. Hann varð gram- ur ög sár. Og um vorið gladdist liann ekki við fuglakvakið. Hann missti löngum til alls. Konan hans reyndi að porra hann upp til að fara gönguferðir eins og áður, en árangurslaust. Hann misti líka mat- arlystina. Hann varð skar. Eina rökkurstund er hann sat dott andi i hægindastólnum og ldustaði á þunglyndislegt vælið í vindin- um og hugsaði um örlög sín, kall- aði konan hans utan frá glugganum, þar sem hún hafði staðið: „Sjáðu liérna — þennan stóra fugl — hvaða fugl getur þetta verið?“ Hann stóð upp af gömlum vana. En þegar hann kom út að gluggan- um færðist fjör i liann. Yfir skóg- arjaðrinum sveif stór fugl, sem bar við kvöldroðann. Hann sá liann greinilega en ætlaði ekki að trúa sinum eigin augum. Þetta var örn. Hann sveif hægt niður á við og hvarf svo á bak við furutopp. „Er það ekki hegri?“ spurði konan hans. „Ha, þú þekkir ekki kind frá kú. Nei, þetta er nú örn!“ „Örn!“ 'æpti luin. „Ekki éru nein- ir ernir liér!“ „Nei, það er langt síðari ernir liafa sést hér um slóðir.“ „Skykli liann ætla að verpa þarna í skóginum?" „Varla trúi ég því. Hann fer bara hér um.“ Daginn eftir settist Ulriksen gandi samt með kiki út í garðinn og var að skima út i skóginn, ef ske kynni að örninn sýndi sig. Hann sá hann ekki. En það var svo margt annað að sjá. Skeiðandir flugu milli skóg- ar og sjávar. Tvær vepjur lokkuðu kráku frá bólstað þeirra. Án þess að vita það varð Ulriksen svo heill- aður af sinum gömlu rannsóknar- efnum, að liann gleymdi alveg bók- inni sinni. Það var ckki fyrr en um kvöldið, að bitru minningunum skaut aftur upp. 1 rökkrinu sat hann aftur i liæg- indastólnum sinum. Hann hafði hann nær glugganum en venjulega. Og í þetta sinn var það hann sjálf- ur, sem kom auga á örninn. Hann spratt upp. Fuglinn sást á sama stað og fyrra kvöldið og hvarf bak við sömu furuna. Nú var Ulriksen ekki í vafa. — Örninn hlaut að lialda sig þarna. Og eiginlega var þetta uppreisn fyr- ir Ulriksen. Ef hann gæti birt at- huganir um örninn í haust, og lif hans við hreiðrið, mundi fólk ef til vill loksins fara að taka eftir honum. Daginn eftir var sunnudagur. — Hann fór snemma á fætur og fór í göngufötin, smurði sér stóran nestis- pakka, og sagði konunni, að hún skyldi ekki búast við sér fyrr en í kvöld. Svo fór liann álei'ðis að skógarvarðarkofanum. Maðurinn var úti við býflugnabúin sín. „Uóðan daginn, UÍrikSen! Og þér hér. Það er langt' siðan við höf- um rabhað saman.“ Ulriksen svaraði jiví engu en spurði formálalaust: „Hafið þér séð örninn, Larsen?“ „Hvaða örn? — nú, stóra fugl- inn, sem flýgur hérna yfir skóginn á kvöldin. Skyldi það vera örn? Það datt niér ekki í hug.“ „Það er ekkert vafamál. Og mig grunar, að hárin hafi sest að hérna i skóginum. Liklega eru arnarhjón hérna. Mér sýndist það á hreyfing- líniim. — Langar yður til að koma og gá að lionum?“ Larsen var til í það. Þeir voru fljótir að tygja sig. Ulriksen vildi fara að háu furunni fyrst. Og þeg- ar þeir komu að trénu fundu þeir stóra fjöður þar. Hann rétti hana fram sigri hrósandi: „Sjáið þér, þetta er arnarfjöður. — Nú skulum við líta vel í kringum okkur, hvort hér er nokkurt hreiður!" Þeir fundu ekki hreiðrið. Og ekki heldur fleiri arnarfjáðrir. En þeir hættu ekki leitinni. Þeir gengu í marga klukkutíma og fóru þvert og eiulilangt um skóginn. Svo sett- ust þeir á fallinn trjábol og tóku upp nestið. Larsen sagði vonsvik- inn: „Það er leiðinlegt að við skyld- um ekki fá að sjá örninn.“ „Sei, sei, nei,“ sagði Ulriksen huggandi. „Við höfuni luift svö mik- ið annað upp úr þessu — að fá að ganga um í svona veðri.“ „Já það .er gott veður i dag. Hann liefir verið hvass undanfarna daga. Kanske það sé þeSsvegna, sem örn- inn hefir haldið sig í skóginum svona lengi. Nú er hann víst farinn eitthvað langt.“ „Það er ekki gott að vita. Eg ætla að koma hingað í nokkra daga enn. Því að ég hefi enn ekki gefið upp vonina um að sjá ránfuglinn. Örninn er tigulegur fugl. Hann heldur sig fyrir sig, og skiftir sér ekki af öðrum.“ Svo rétti liann úr sér og hélt á- CASALS f. 1876. Þessi ágæti, spánski cellóleikari er íslenskum útvarpslilustendum að góðu kunnur, því að oft er mönn- um gefin kostur á því að njóta snilli hans í útvarpinu (af plötum) og er hann orðinn vinsæll hér sem annarsstaðar. Pau (Pablo) Casals var fæddur i Vendrell i Tarragonahéraði á Spáni hinn 30. des. 1870 og var faðir hans organleikari. Veitti liann syni sín- um ungum nokkra undirstöðutil- sögn í tónlist og sagt er að þegar hann liafi verið 12 ára hafi mátt lieita að öll venjuleg hljómsveitar- hljóðfæri léki i höridum hans. En um jiað leyti fór hann að gefa sig að hnéfiðlunni (celló) fyrir alvöru, og naut tilsagnar ágæts kennara (Jósé Carcia)) i Madrid. Honum var veitt inntaka í konunglega tón- listarskólann þar i borg og lagði þar einkum stund á svonefnda „kammermúsik" og naut til þess til- sagnar kennara að nafni Monasterio. Síðar tók liann upp og iðkaði sér- stakan stíl i cellóleik, sem mjög er einkennandi fyrir list hans. Hann var um skeið, að loknu námi i Mad- rid, prófessor við tónlistarskólann í .Barcelona og þar stofnaði hann fiðlukvgrtett þann, sem síðar varð frægur og við hann kenndur. Hann þáði tilboð uni að gerast sóló-celló- isti við Parisar-óperuna (1895) og þrem árum síðar þreytti hann frum- raun sína sem snillingur (virlúósó) í París. Sama árið (1898) kom hann einnig' fram „sem slíkur“ á liljóm- leikum i Krystals-höllinni í London og var vel fagnað. Eltki var hann þó viðurkonndur sem neinn stór- snillingur að sinni. Hann var i sífelldum hljómleikaferðum, austan hafs og vestan og menn voru ærið lengi að átta sig á þvi, að hér væri verulegur snillingur á ferð, eða snillingur, sem bæri af listbræðrum sinum. Ástæðan til þess var ef til fram: „Hér ættu að vera margir ernir. Því að við þurfum að læra af þeim -— læra að bera örlög okk- ar með prýði og lála ekki misskiln- ing og níð annara á okkur fá.“ „Það er satt,“ sagði Larsen spek- ingslega. „Ef maður bara gæti lifað á því að halda sig svona útaf fyr- ir sig.“ Ulriksen tók tvær krónur úr budd- unni: „Gerið þér svo vel, Larsen, og þakka yður — þakka yður að þér vilduð halda gömlum manni félagsskap.“ „Þakka yður sjálfum.“ Og Larsen stakk dalnum í vas- ann. Þessi vika hafði borgað sig vel — þegar hann fengi líka tíu krónúrnar, sem frú Ulriksen hafði lieitið honum fyrir að búa til drek- ann, sem átti að vera likur erni. Ilinsvegar liafði Larsen fundið upp á því sjálfur að slíta fjöður úr útstoppaða erninum skógrækt- arstjórans og leggja hana undir stóru furuna. vill sú, að hann var of sannur lista- maður til þess að láta það eftir sér að neyta nokkurra „virtúós“-bragða til þess að- afla sér hylli á kostnað þeirra viðfangsefna, sem hann túlk- aði, eða sjálfrar tónlistarinnar. En hin klassisku viðfangsefni sín túlk- aði liann af alúð og djúpum skiln- ingi og alvöru. Talið er að ekki liafi það verið fyrr en 1909, er hann lék i Lundúnum (á vegum „The Classieal Consert Society) samstæðu Baclis (svitu) i C fyrir cello af slíkri fádæma snilli, að mönnum varð ljóst, að hér var um að ræða brautrýðjanda og fulltrúa nýrrar stefnu og göfugrar í þessari list. Casals varð til þess að þessar und- irleikslausu tónsmíðar Bachs (svít- urnar), voru teknar upp í tölu „lif- andi“ tónsmíða, en áður höfðu þær lítið gildi haft annað en við cello- tilsögn. Á sama hátt vakti liann og nýjan áhuga og aðdáun á tónsmíð- um annara klassiskra skálda, svo sem Beethovens, Brahms, Scliu- manns, Lalos o. fl., sem hann lék i öllum stórborgum heims af þeirri tadæma snilli sem honum er eiginleg og túlkaði þær á þann liátt, sem hann liugsar sér sjálfur, að þær njóti sín best. Árið 1914 giftist hann amerískri söngkonu, Susan Metcalfe, og hefir síðan þráfaldlega aðstoðað hana sem undirleikari, því að hann er ágætur píanóleikari. í Barcelona stofnaði liann á eigin spitur Iiljómsveit árið 1919 og æfði Iiana af stakri nákvæmni og alúð svo að hún varð síðan fræg. Kom nú i Ijós að Casals var ekki aðéins afburða celloleikari, heldur einnig frumlegur og frábær hljómsveitar- stjóri. Með þessa hljómsveit sina fór Casals meðal annars lil Parísar 1925 og hlaut liina ágætustu dóma. Annarsstaðar hefir hann einnig kom ið fram sem hljómsveitarstjóri. T. d. stjórnaði liann Lundúna sýmfóní- hljómsveitinni 7. des. 1925 við góð- an orðstír. Var þá sagt uiri hann, m. a. að hann lieimtaði ekkert minna en fullkomna meðferð viðfangsefna. Á hátíðahöldunum i Vínarborg i sambandi við aldarafmæli Beetov- ens, árið 1927, tók Cacals þátt sem hljómsveitarstjóri. Frá þvi er hann stofnaði hljóm- sveit sína í Barcelona, lagði hann inesta rækt við liana og varði til hennar mestum tíma sinum, þangað lil borgarastyrjöldin skall á, árið 193(5. Þá truflaðist það starf að sjálfsögðu, en þá fór hann aftur að koma fram annarsstaðar sem sóló- celloisti og nýtur heimsfrægðar og vinsælda. -§ = Utvarp — ríðandi. Nokkrum árum fyrir styrjöldina var útvarp notað við riddarliðs- æfingar i Bandaríkjunum. Riddar- arnir höfðu allir litið útvarpstæki á linakkboganum og gátu tekið á móti skipunum úr langri fjarlægð. í styrjöldinni hefir riddaraliðið komið litiö við sögu, því að skrið- drekarnir liafa tekið við starfi þess. Hestarnir hafa því sloppið tiltölu- lega vel í þessu stríði.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.