Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1945, Page 15

Fálkinn - 28.09.1945, Page 15
F Á L K I N N 15 Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. Reykjavík. FRAMKVÆMIR: Hverskonar viSgerðir á bátamótorum og bíla- mótorum, einnig viðgerðir og uppsetningar á verksmiðjuvélum. SMÍÐUM: Gróðurhús úr járni mjög hentug við samsetn- ingu. SMÍÐUM ENNFREMUR: Holsteinamót — Rafsuðukatla — Rörsteypu- mót — Blokkþvingur — Síldarflökunarvélar — ískvarnir — Rafkatla til upphitunar í íbúð- arhúsum. Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Sími 5753. EF HÆGT ER AÐ ÞVO ÞAÐ - ÞÁ NOTIÐ RINSO Engiii þörf á striti við þvott- inn — engin þörf á skað- legu nuddi og klöppun, er slítur fatnaðinum svo fljótt. Rinso þvær þvottinn sjálft jafnu&l i köldu vatni. Það beinlinis þvælir úr honum ó- hreinindin og skilar hon- um hreinum, mjallhvítum og alveg óskemmdum. Og Rinso er alveg jafn öruggt á mislitan þvott. Húsmæður: Sultutíminn er kominn, — en sykurskammtur- inn er smár. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetr- arforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér best með því að nota BETAMON, óbrigðult rot- varnarefni, nauðsynlegt þeg- ar lítill sykur er notaður. BENSONAT, bensoesúrt nat- ron. PECTINAL, sultuhleypi, sem gerir yður kleift að sjóða sultu á 10 mínútum. — Pectinal hleypir sultuna jafnvel þó að notað sé Ijóst sýróp allt að % lilutum i stað sykurs. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxt- um. VANILLUTÖFLUR og VÍN- SÝRU, sem hvorttveggja er ómissandi til hragðbætis. FLÖSKULAKK í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í öllum matvöruverslunum. Síðan árið 500 f. Kr. hafa 902 stórar styrjaldir verið háð- ar í heiminum. Frakkar tóku þátt í 185 af þeim, England í 176, Rúss- land i 151 og Austurríki í 131. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. Framh. af bis. 2. íorseti, Hallgrímur Jónsson ritari, Kristján Sigurður Kristjánsson fé- hirðir og Kristmundur Þorleifsson fjármálaritari. Tímarit félagsins, „Gangleri“, kem- ur út tvisvar á ári, vor og haust. Þeim, sem þetta ritar, er kunnugt um það, að mjög margir íslending- ar eru hlyntir hinum guðspekilegu fræðum, — miklu fleiri en þeir, sem eru skráðir félagsmenn. „Hægt og sígandi“ hafa áhrif Guðspekinnar aukist og útbreiðst með þjóð vorri, og er það vel, því að þau áhrif eru að öllu leyti mannbætandi. Þess er því að vænta, að heill og gifta fylgi starfi félagsins, framvegis, ekki síður en hingað til. Gretar Fells. NINON------------------ 5amkvazmis- □g kuöldkjólar. Eítirmiðdagskjólar Pegsur og pils. UattEraðir silkisloppar og svefnjakkar Mikið lita úrual 5ent gegn póstkröfu um allt land. — Bankastræti 7 H.F. HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík. Sími 1695 (tvær Iínur). Fr amkvæmdast j óri BEN. GRÖNDAL, — cand. polyt. V JEL A VERKSTÆÐI KETILSMIÐJA JÁRNSTEYPA ELDSMIÐJA FRAMKYÆMUM: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjel- um og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. Ú TVE G U M og önnumst uppsetningu á fryStivjelum, niðursuðuvjelum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stál- grindaliúsum. FYRIRLIGGJANDI: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fl. *ir 1 Bílstjórajakkar <1 (Amerískir) < ► i: fóðraðir með loðskinní <► mjög hlýir og * J vandaðir < I fyrirliggjandi Geysir h.f. I í Fatadeildin ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ X-R 212/1-786

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.