Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 4

Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Samson Júgóslava Sundrung í stjórnmádum oy rígur milli ólíkra þjóða hefir verið einkenni Júgóslavíu, síðan Serbía var endurreist og stækkuð urnlir því nafni, eflir fyrri heimsstyrjöldina. — / byrjun síðustu styrjaldar reis upp „sterkur maður" í land- inu, og þóttist berjast gegn Öxulveldunum. Það var Mihailo- vitj. Síðar þótti sannað, að hann væri á vegum Hitlers. — Hann hvarf af sjónarsviðinu, en annar miklu sterkari kom í staðinn: Tito marksálkur. Segir frá þessum mesla valda- manni Júgóslava í þessari grein. AÐFARANÓTT 23. mars 1941 LJL sýndu Júgóslavar svo að ekki var um villst, að þeir vildu ekki láta gera úr sér tagl- hnýtinga öxulveldanna. Verka- menn í Belgrad og bændur úr Serbíu, Montenegro og Slóveníu gripu til vopna og afi'éðu að nú skyldi aflokið hlýðnisstefnu stjórnarinnar við öxulveldin. En fyi'sta stríðárið hafði Hitler haft júgóslavnesku stjórnina í vasanum. Tveim döguin áður en þjóðin greip til vopna hafði stjórn Cvetkovics og Matjeks skrifað undir þríveldasáttmálann. Júgó- slavía átti að vei'ða leppríki, og þaðan áttu herrarnir í Berlin að stjórna Balkanskaganum. Það átti að samræma utani’íkis- mála- og verslunarmálastefnu Júgóslavíu við það, sem öxul- veldunum væri hagfeldast, en til endurgjalds fyrir þessi fríðindi áttu Júgóslavar að fá grísku verslunarliöfnina og' borgina Saloníki. Júgóslavar eru fi-elsiselskandi þjóð og voru ekki hlytnir þess- ari í'áðahrej'tni. Fólkið gerði uppreisn og liinni auðsveipu stjórn og -Páli piins var hrund- ið frá völdum í blóðugri bylt- ingu. Páll ríkisstjóri var iiáð- ur Þjóðverjum. Nú var hinn ungi konungur, Pétur, sonur Alexanders þess, sem myrtur var í Mai'seille forðum, kvadd- ur til í'íkisstjórnar og stjórn mynduð undir forustu Simovics hershöfðingja. En þessi nýja stjórn reyndist ekki stai'fi sínu vaxin og tókst elcki að friða landið. Þegar Þjóðverjar réðusl inn í landið, ásamt liði frá öllum nági'annalöndunum nema Grikklandi, varð stjórnin að flýja til útlanda, á náðir Breta, en óvinirnir lólcu liver sinn slcekil af undirokuðu landinu. IJessi herferð til Júgóslaviu stóð aðeins tíu daga. Slóveníu var skift í tvennt — norður- hlutinn innlimaður i Þýskaland, en suðurhlutinn í Italíu. Ung- verjar innlimuðu þrjú héruð við landamæri sín, ítalir tólcu sér yfirráð yfir Dalmatíu og Montenegro, en Búllcarar tólcu Suður-Serbíu undir „verndar- væng“ sinn. Slciftingunni Iaulc með því að Króatía varð „hið frjálsa og ó- hóða konungsríki Króatía“. Þar komst til valda stórbófinn Ante Pavelitj og stjórnaði með svo mikilli harðneskju, að slíkt ógnarveldi hefir varla átt sinn líka í öðrum hernumdum lönd- um, og er þá mikið sagt. Les- andinn minnist eflaust örlaga tjeklcneska bæjarins Lidice, sem Þjóðverjar eyddu (sjá mynd). En það eru margir bæir i Kró- atíu, sem fengu sömu útreið. En nú fóru liópar borgara að grípa til vopna og heyja reglu- legan skæruhernað og gerðu ó- vinum landsins margar alvar- legar skráveifur. Gísl voru skot- in til hefnda, en svo skeði það alvarlegasta: skæruliðar urðu ósáttir og fóru að berjast hvor- ir við aðra. Tito kemur til sögunnar. Það eru tvö nöfn, sem þeg- ar í byrjun gnæfa liátt yfir öll önnur í stjórnmálaheimi Júgó- slava: skæruliðaforingjarnir Mih ailovitj og Tito. I lyrstu studdi stjórnin i London aðeins Mih- ailovitj, en það var látið heita svo sem Tito væri foringi lítils en afar atliafnamilcils minni- hluta stækra kommúnista. Á árunum 1941 -42 voru liðs- menn Mihailovitjs gallharðir gegn Þjóðverjum, en líka and- vígir Rússum. Þeir voru úr hópi þjóðernissinnaðra Serba og fengu marga æfða liðsfor- ingja úr liinum upprætta her Júgóslavíu. Þess varð ekki langt að bíða að andúðin gegn Rússum bæri óvildina til nasismans ofurliði, og þeir skæruliðar, sem þannig var ástatt um, fóru smámsam- an að ybbast við lierlið Titos. Til þessa fengu þeir, er fram í sótti, hjálp frá Þjóðverjum, er sáu þeim fyrir mikluni birgðum af vopnum og skotfærum. Þessir and-rússnesku her- flokkar voru kallaðir tjetniki, og væntu Þjóðverjar sér mikils af þeim. Ef svo færi að Rússar réðust inn í Serbíu og Króatíu, áttu tjetnikarnir að halda uppi skæruhernaði gegn þeim í fjöll- unum, og gereyða þeim. Þessir skæruliðar voru þaulæfðir i fjallahernaði á Ballcanslcaga, þeir liöfðu ágæt þýsk vopn, þeir voru liðsterkir og voru taldir svo vel vígir að þeir gætu ráð- ið úrslitum ef til rússneskrar innrásar kæmi. En nú er orðið liljótl um Miliailovitj og tjetniki hans. Það er Tito, sem nú hefir völdin í Júgóslavíu. Vísnasöngvarar kyr- ja ljóð til vegsemdar honum. Eftirfarandi hendingar úr kvæð inu „Hver er Tito?“ eftir Svarl- fjallaslcáldið Rodovan Zechevíc lýsa talsvert tilfinningum þjóð- arinnar gagnvart þjóðhetjunni: Goebbels spyr — Hver er Tito? Dyssan min svarar — við erum allir Tito. Tito er i okkur öllum, og styrkur hans er vor. Hver er Tito, og hvað vill hann? Josef Broz Tito er fæddur rétt fyrir aldamótin i Klanyetsþorpi skamt frá Zagreh. Faðir hans var smiður og mjög fátælcur. En Tito var lcappsamur inaður og viljasterlcur og tólcst að kom- ast yfir erfiðustu árin. Vann hann við smíðar húsa og verlc- smiðja, og Jiegar fyrri heims- styrjöldin hófst var liann orð- inn smiður i Zagreh, höfuðstað Króatíu, sem þá lá undir keis- aradæmið Austurriki. Tito er tæplega meðalmaður á hæð, eða álíka og Churchill og Stalin. Hann er með þétt, skol- litað hár og loðnar augnabrún- ir. Króatíska er móðurmál hans, en hann lalar liana með sló- venskum hreim. Ennfremur tal- ar hann rússnesku og þýslcu reiprennandi og frönsku særni- lega. Hann lifir mjög óhrotnu lífi. Ameríkanskir stríðsfrétta- ritarar, sem hafa lieimsótt hann talca til þess live hlátt áfram og látlaus hann sé i framgöngu. Enda er hann í inilclu uppá- lialdi hjá liermönnunum i þjóð- arhernum fyrir það live kump- ánlegur liann er. Ilann er i miklu áliti meðal borgarastétt- arinnar og eins hjá prestunum í þjóðarráðinu — vetaja. Tito var kvaddur í austur- ríslca herinn. Ásamt þúsundum annara slavneskra manna gelclc hann sjálfviljugur á vald Rússa,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.