Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 13

Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 559 Lárétt skýring: 1. Mjög, 5. ólánsöm, 10. vin, 12. fæða, 13. styð, 14. smaug, 16. flana, 18. festa, 20. dans, 22. ílát, 24. tími, 25. gabb, 26. stúlka, 28. ólireinka, 29. tónn, 30. mistur, 31. gapa, 33. kenn- ari, 34. ílát, 36. ilma, 38. gengi, 39. ölstofu, 40. kvika, 42. úrgangur, 45. hnött, 48. forseti, 50. friðar, 52. sár, 53. ósamstæðir, 54. fóru, 56. kenn- ing, 57. atv.o., 58. harmatölur, 59. mann, 61. grjót, 63. uppgötva, 64. hljóð, 66. gróða, 67. virðing, 68. kyrra, 70. ullarílát, 71. makmið, 72. ekki höst. Lóörétt skýring: 1. Orðflokkur, 2. hali, 3. herbergi, 4. kaupfélag, 6. húð, 7. neyta, 8. veð, 9. koma, 11. bókstafur, 13. loga, 14. niður, 15. fús, 17. mann, 19. spýja, 20. aga, 21. álfa, 23. ýta, 25. hæð, 27. elskar, 30. horaður, 32. stjórnin, 34. langborð, 35. burt, 37. skel, 41. veiki, 43. ólireinindi, 44. kútter, 45. verur, 46. fljótið, 47. málsgrein, 49. henda, 51. áætlun, 52. á sleða þ.f. 53. fiður, 55. ótta, 58. hvili, 60. ræf- il, 62. hress, 63. þungi, 65. fugl, 67. slitið, 69. rykagnir, 70. hár. LAUSN KROSSGATU NR.558 Lárétt ráðning: 1. Steppar, 5. slippur, 10. raf, 12. aða, 13. far, 14. S.O.S. 16. att, 18. Krag, 20. Magni, 22. tagl, 24. kól, 25. hag, 26. aða, 28. lóa, 29. NL, 30. dáða, 31. Rafn, 33. AS, 34. bálk, 36. raun, 38. Rin, 39. sót, 40. gýs, 42. lina, 45. fægt, 48. rá, 50. rani, 52. Kaja, 53. no., 54. eti, 56. fis, 57. Óla, 58. fár, 59. pall, 61. stall, 63. harm, 64. las, 66. aga, 67. set, 68. fen, 70. Áki, 71. Ingimar, 72. Bretinn. Lóðrétt ráðning: 1. Slokkna, 2. Prag, 3. par, 4. af, 6. la, 7. iða, 8. patt, 9. riðlast, 11. tog, 13. fal, 14. saga, 15. snar, 17. tal, 19. ról, 20. maðk, 21. iðar, 23. góa, 25. hál, 27. afa, 30. dánir, 32. nugga, 34. bíl, 35. bón, 37. nýt, 41. hreppti, 43. naf, 44. anis, 45. fall, 46. æja, 47. formann, 49. áta, 51. ista, 52. Kóla, 53. nár, 55. ill, 58. fat, 60. lafi, 62. agn, 63. lieit, 65. sem, 67 ske, 69. na, 70. ár. — Segið mér, livíslaði liann að lagskonn sinni, þekkið þér Pietro Cerani? — Já,, svaraði hún, en hann er ekki á ineðal þessara manna. Það var augljóst að þeir voru ekki enn búnir að koma auga á þau. Þeir stóðu í bjarmanum frá ljósinu og töluðu liver framan í annan. Þrjótarnir voru sýnilega ekki á eitt sáttir með það hvernig þeir ættu að snúa sér í málinu. Það leit út fyrir að þeir hefðu gert drykkjarföngunum full- góð skil, því að þeir rákust hver á ann- an og önuðu beint á stoðirnar undir svöl unum. Allt í einu lyfti einn þorparinn Ityss- unni upp að kinninni og lileypti af. Og þetla skol sem bergmálaði í kvöldkyrrð- inni var eins og merki um villta, stjórn- lausa skothríð. Þeir skutu allir beint fram fyrir sig. Þetta var eins og tryllt skotliríð, heillar herdeildar, svo ört skutu þeir. En þeir miðuðu ekki á neitt. Kúlurnar þutu inn í runnana og flógu börkinn af pálma- trjánum. Einstaka geigskol þaut við eyr- un á ganila ofurstanum, en hann Iireyfði sig ekki úr sporunum. Það var sýnilegt að hann bafði fyr verið í kúlnahríð Það var kominn einkennilegur glampi í ungleg' augu öldungsins. Hann stakk skammbyssunni i rassvasann og leit út eins og sá, sem athugar óvenjulegar og hættulausar kringumstæður með vaxandi athygli. Þá barsl sterk og karlmannlég rödd frá einum glugganum. — Ilættið þessari skotliríð! Komið inn, lokið dyrunum á eftir ykkur og slökkvið ljósið. Það leit út l'yrir að jtessi rödd tilheyrði manni, sem héldi uppi góðum aga, því þeir sem úti voru stungu byssunum sam- stunds undir hendina og reikuðu inn, og sveru eikarhurðinni var skellt harkalega aftur á hæla þeirra. Skömmu seinna var ljósið slökkl og allt var kyrrt og rólegt, sem fyrr. Unga stúlkan og öldungurinn stóðu nokkra stund á bak við runnann, án jjess að mæla orð. Þessi snögga breyting um- liverfisins hafði svo einkennileg áhrif. Það heyrðist ckki nokkurt liljóð neinstað- ar. Enginn ljósgeisli sást í neinum glugga. Stórt húsið var eins og svartur skuggi, svartara en sjálft náttmyrkrið. Menn segja að jjað sé engin friðþæg- ing til, tautaði öldungurinn. — Hvað eigið þér við? spurði hún. Það er hið óumbreytanlega lögmál, frá uppliafi alls jjess sem er og var, liélt hann áfram. Það eru hin óumflýjanlegu örlagaákvæði sjálfrar náttúrunnar. Þess- ir menn hafa framið ódæði, sem mun standa skráð, með eldletri á söguspjöld afhrotanna. Þeir sluppu vel frá jjvi. Þeir lifa við ánægju og alsnæktir. .. . Þangað fil einn góðan veðurdag, að þeim verður gripið um augu sín. Þá iðar rauð þoka iyrir þeim. Þeir fara að fálma sig áfram og allt syndir fvrir augum þeirra í einu blóðhafi. — Þér haldið að...... — .... jieir séu blindir, allir saman. Þetta er evja hinna blindu. XXXXII. Maðurinn frá Imatra. Eg trúi ekki neinu af |jessu öllu sam- an, sagði James Morton og geispaði kæru- leysislega. Þú hefir verið gabbaður minn góði Sam. Eg þekki ameríska hermenn. Þeir mundu hafa skotið nokkur jjúsund skotum út i loftið og gert helvítis há- vaða. Og nú er jjá „næturgalinn“ floginn, áður en við gátum snúið hann úr liáls- liðnum. Okkar friðsama svall-tímabil er liðið. Nú erum við í miðju stríðinu. Cerani vissi livað hann gerði. O’Neill gekk að borðinu. Andlit hans var eirrautt af bræði. ' —- Nú er nóg komið, grenjaði hann. Víst ertu skynsamur maður, James Morton. En Jjessi skynsemi þín liefir rekið okkur alla úl í Jjá örvæntingu, sem er verri en dauðinn. Ef við gerðum Jjað sem rétt væri, þá hengdum við okkur allir saman. Það mundi svo sem skreyta dálaglega eyjuna hans Kidds sjóræningja að vinir Gerald- ine Farrar kæmu og krefðu okkur til reikningsskapar fyrir afdrif „The Eagle“. Morton liorfði beinl fram fyrir sig'. Höfuðið á Jjér, O’Neill, er hérumbil eins lélegt og hjarta þitt, sagði hann. Það eina sem er nokkurs virði við Jjig eru kraftar Jjínir og samviskuleysi. Þa'ð gæti svo sem verið gaman að athuga Jjetla mál nánar. En við eyðúm aðeins tím- anum til einskis. Við verðum að skifta um dvalarstað eins fljótt og auðið er........ Heyrðu, sagði lumn við negrann, sem stóð frammi við dyrnar með blóðlilaupin augu og hugsaði um fagra hvíta likamann, sem slapp úr greipum hans.... farðu niður í hellinn Iians Kidds og kveiktu undir katlinum á „Jaap van Huysmann“. Farðu með kassana um borð. Við verð- um að vera komnir af stað fyrir dag- renning. Settu alla þá olíu á geimana sem við Iiöfum. Svona flýttu Jjér! Negrinn reikaði út. Blóðskýin dönsuðu ennþá fyrir augum hans. —■ Mér ofbjóða svo sem ekkert gáfur þínar, James Morton, sagði hái Irinn. Sá, sem var okkar skynsamastur var Cerani, því hann tók þann kost að deyja. Hvert eig'um við að fara? Og' hvernig eigum við að komast áfram? Við erum allir blind- ir, við sjáum livorki á áttavita, eða get- um stjórnað eftir korti. Eg hefi aldrei lieyrt Jjað, að menn gætu hlustað sig og Jjefað áfram á sjó. — Sá timi er ekki langt undan, að menn geti Jjað, O’Neill. En Jjú gleymri alveg að við liöfum Sam. Hann er Jjaulkunnugur við strendur Afriku, Jjar sem einn af for- feðrum hans var górillaapi. Það má mikið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.