Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 16

Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 16
F Á L K. I N N K i > Tilkynning til húsavátryggjenda utan Reykjavíkur. í lögum um breytingu á lögum um Bruna- bótafélag íslands nr. 52, frá 12 október lQVt-, l. gr„ segir svo: „Ileimilt er félaginu og vátryggendum skyll að breyta árlega vátryggingarverði húsa til samræmis við vísitölu byggingarkostnaðar, miðað við árið 1939." Þessa heimild hefir félagið notað, og hækk- að vátryggingarverðið frá 15. okt. 19ð5 sam- kvæmt visitölu byggingarkostnaðar, sem liefir verið ákveðin í kaupstöðum og kauptúnum 370 og sveitum WO, miðað við 1939. — Frá 15. okt. 19h5 falla úr gildi viðaukaskírteini vegna dýrtíðar. Vátryggendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingarf jáirhæð eigna þeirra að greiða hærri iðgjöld á næsta gjalddaga, en undan- farin ár, sem vísitöluhækkun nemur. Náiiári upplýsingar hjá umboðsmönnum. " , Bmnabatafélag Islands Nýjar bækur frá ísafoldarprentsmiðju: HORFIN SJÓNARMIÐ EFTIR JAMES HILTON. Höfundur bókarinnar, James Holton, er einn af fremstu núlif- ,-andi skáldsagnahöfundum Breta. Hann er stórgáfaður mennta- maður, hefir fengist við ýmis störf og meðal annars veriS blaða- maður um 10 ára skeið. Á síðari árum hefir hann sent frá sér fjöida skáldsagna, -sem náð liafa óvenjumikiili útbreiðslu. — „Horfin sjónarmið", sem á frummálinu lieitir Lost Horizon cr frægust bóka lians og tálin með því besta, er liann hefir rit- að. Hún kom fyrst út árið 1933, og lilaut þá Hawtliorndon-bók- nienntaverðlaunin. Fyrir nokkrum áruni var sagan kvikmynduð og vakti myndin geysimikla athygli um allan heim. Sagan gerist i Tíbet, i klaustrinu Shangri-La. En Shangri-La er síðan á hvers manns vörum. Horfin sjónarmið er ágæt hók, skemmtilega skrifuð, dulræn og seiðandi. Frásögnin grípur hugann föstum tökum, og lesendur leggja ógjarnan frá sér bókina fyrr en þeir hafa lokið lestri henn- -ar, — Þýðingin er eftir Sigurð Björgúlfsson. Boneo Ltd. Liondon i ste RPNE° 9^ cA k Frá þessu heimsþekkta firma, getum við nú aft- ur útvegað atlar tegurtdir af: Htúb BRÉFASKÁPUM SPJALDSKRÁRSKÁPUM SKRIFBORÐUM SKRIFBORÐSSTÓLUM FJÖLRITURUM KOPÍU-VÉLAR o. fl. Myndaverðlistar sendir þeim er óska. H. Olafsson & Bernhöft EINKAUMBOÐSMENN FYRIR ÍSLAND. BLESSUÐ SÉRTU SVEITIN MÍN. Ný Ijóðabók eftir Sigurð Jóns- son frá Arnarvatni. Bólcin befst á hinu gullfallega kvæði Sigurðar: Fjcilladrottning, móðir mín! mér svo kœr og hjartabundin. 011 kvæði í bókinni eru ný, það er að segja voru ekki í fyrri bók bans. LANDAFRÆÐI OG DÝRAFRÆÐI. Hinar vinsælu kcnnslubækur Bjarna Sæmundssonar eru nú komnar aftur i bókaverslanir. — MEÐAL INDÍÁNA eftir Falk Ytter. HJARTAFÓTUR. Indiánasaga eftir Edward S. Ellis. DRAGONWYCK eftir Anya Seaton. SVART VESTI. VIÐ KJÓLINN. Smásögur eftir Sigurð B. Gröndal. Fálkinn i janúar 1940, segír um Sig. B. Gröndal: „Hann er frumlegt skáld, sem virðist liafa fundið sjálfan sig. Hann yrkir fagurt og fágað, einnig í óbundnum Ijóðum. Hann er nokkuð ádeilúgjarn og óánægður með tilveruna, og sjálfsagt eru þær setningar í hinni nýju bók luins er munu hneyksla. En hann er einlægur maður og Iiefir trú á köllun sinni.“ HVAÐ ER BAK VIÐ FJALLIÐ? Nokkrar sögur fyrir börn og unglinga, eftir Hugrúnu. STROKUDRENGURINN. Drengjasaga frá Svíþjóð, Sigurður Helga son kennari þýddi. Sagan birtist í blaðinu Unga ísland á ár- unum 1942 og 1943. Samband sænskra kennara mælti með henni sem góðri unglingabók. í bókinni eru nokkrar myndir. DAVÍÐ OG DÍANA. Skáldsaga eftir Florence L. .Barkley. Ástar- saga, skrifuð i kristilegum anda. Theodór Árnasón þýddi. — Allar þessar bækur eru komnar í bókaverslanir eða eru á leið- inni út um land. Bókaverslun ísafoldar ►OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.