Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 5

Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Einu sinni stóð hér þorpið Lidice. — Þegar Heydrich, Gestapoi„verndari“ Tékkóslóvakíu var skotinn til bana af mönnum úr leynistarfseminni, skipaði Hitler svo fyrir, að i hefndarskyni skyldi þorpið Lidice þurrkað út af yfirborði jarðar. — Skipuninni var rækilega framfylgt, allar konur þorpsins og börn voru send í hinar ýmsu fangabúðir; allir karlmenn vor'u skotnir. Þorpið samanstóð af 100 liúsum og ibúar þess voru nálægt þúsund. Myndin sýnir, hvernig nú er umhorfs, þar sem þorpið stóð. Hópur erlendra fregnritara skoðar minnisvarða, sem liefir verið gerður til ævarandi minningar um þá, sem urðu að þola skelfingarnar í Lidice. til þess að þurfa ekki að berj- ast með Austurríkisniönnum, kúgurum sHnum. Fyrst í stað var honum tekið með opnum örmum, en þess varð ekki langt að bíða að ráðandi menn sæju, að þessi ungi Kkróati gæti orðið hættulegur keisaradæminu rúss- neska. Hann var sendur til Sí- beríu og var herfangi þar í tvö ár. Svo kom bolsjevikabyltingin og Tito befir síðar sagt frá, bve undursamlegt augnablik það bafi verið er byltingamennirnir opnuðu hlið fangelsisins og buðu föngunum að koma og berjast með rauða hernum. Síð- an barðist Tito í þeim her næst- um því á öllum þeim vígstöðv- um, sem barist var gegn zar- stjórninni og þeim fjórtán er- lendu þjóðum, sem reyndu að hnekkja kommúnismanum í samvinnu við gagnbyltinga- flokkana rússnesku. í þessari baráttu fékk Tito þá reynslu og varð innblásinn þeim frelsis- anda, sem hann beitti 25 árum síðar í baráttu þjóðar sinnar gegn þýsku kúgurunum. Leynistarfsemin. Meðán Tito var í Rússlandi gerðust þau tíðindi heima fyrir, að Króatía varð hluti af hinu nýja júgóslavneska ríki. Gekk Tito í kommúnistaflokkinn. Sá flokkur liafði verið bannaður i landinu eftir að hann liafði unnið glæsilegan sigur við kosn- ingarnar 1919, er þeir fengu 58 þingsæti af 308. Júgóslavía var að vísu orðin sjálfstætt ríki, en hin stór-serbneska klíka kring- uin Alexander lconung, er náð bafði völdum, var lítið betri en gamla stjórnin hafði verið. — Tito byrjaði þegar að berjast leynilegri baráttu gegn fascis- manum og sú barátta lieldur í rauninni áfram enn. Lögreglan var alltaf á hælunum á lionum, og haustið 1928 náði hún í hann. Hann var handtekinn á verka- mannaknæpu í Belgrad. En lög- reglan gat ekki sannað, að hann befði verið frumkvöðull að ó- eirðum þeim, sem þá liöfðu ný- lega verið í borginni, og sem kommúnistar voru sakaðir um að liafa valdið, og þessvegna var aðeins liægt að dæma liann fyrir það eitt að hann væri kommúnisti, en það fékk liann fimm ára tukthús fyrir. 1 fang- elsinu hélt hann áfram allskon- ar námi og rannsóknum á þjóð- félagsmálum af miklu kappi. Félagar hans smygluðu allskon- ar bókum og ritlingum til lians. Þegar Tito slapp aftur úr fangelsinu árið 1932 var allt orðið með öðrum svip í Júgó- slaviu en áður. Versta kreppan var afstaðin. Tito tók þegar til óspilltra málanna að koma skipulagi á „neðanjarðarbreyf- inguna“ og reyndi jafnframt að koma á samvinnu meðal allra andstöðuflokka stjórnarinnar í Júgóslavíu. Arið 1934 dvaldi bann í Vín, lifði þar huldu liöfði og starfaði að áróðri, og 1937 tókst honum að komast um Sviss og Frakkland til Spán- ar, en þar tók liann þátt í bar- áttunni gegn fascismanum og gekk í alþjóðahersveitina, sem fræg er orðin. Skáldið Nordahl Grieg skrifaði mikið um þessa útlendingahersveit á þeim ár- um. Tito var þá böfuðsetinn af lögreglunni og um 15.000 lög- reglumenn höfðu skipuu um að ná honínn á sitt vald, dauð- um eða lifandi. Svo hættuleg- ur þótti hann þá. Skærurnar hefjast. Þegar Þjóðverjar lögðu Júgó- slavíu undir sig livarf Tito inn í skógana í fjallahéruðunum og gerði sér aðalstöðvar á stað sem heitir Belo-Pole og fór að skipuleggja skæruherinn. Hinn 5. júni 1941 varð fyrsta skæru- liðaviðureignin lijá Valjevo, og nú komst nafn Tito á allra var- ir. Sumir dáðu liann en aðrir bötuðu hann. Tito marskálkur var sann- færður um það frá upphafi, að það eitt að frelsa Júgóslavíu úr liöndum Þjóðverja nægði alls ekki lil að tryggja framtíð ríkisins. Hann hefir jafnan tek- ið því fjarri, að það næði nokk- urri átt að taka upp gamla stjórnarfarið i landinu því að það befði verið hálf-fascistiskt einræði. I Júgóslavíu eru mörg þjóðarbrot saman komin. Þess- vegna taldi hann einu raun- bæfu leiðina vera j)á, að gera sambandsríki úr Júgóslavíu, þar sem hvert þjóðarbrot hefði sína eigin heimastjórn. Undir eins á stríðsárunum fór að votta fyrir þessu fyrir- komulagi. Þrátt fyrir mörg erf- ið viðfangsefni — bæði stjórnar farsleg og þjóðernisleg — er „breiðfylking“ þjóðarinnar mik- ið samgrónari þar en t. d. í Grikklandi. Jafnframt þvi sem Tito tókst að leysa landsvæð- in undan oki Þjóðverja, voru íbúarnir látnir laka við stjórn- inni sjálfir . Þetta fyrirkomu- Iag hefir stefnt í þá átt, að nú er í rauninni algerlega nýtt ríki að rísa upp í Júgó- slavíu. Sambandsstjórnin, sem nefn- ist Avnok, hefir framkvæmda- vald ríkisins í heild, en hver þjóðflokkur fyrir sig — Króatía, Serbía, Slóvenía, Montenegro, Bosnía og Makedonía — hef- ir sína heimastjórn og þing. — Hornsteinarnir undir því eru þorparáðin, sem bændurnir kusu sér sjálfir, eftir að Þjóð- verjar voru hraktir á burt og quislingarnir handteknir. Breskur liðsforingi spurði eitt sinn júgóslavneskan bónda að því hversvegna liann styddi skæruhersveitir Titos, og fékk. þetta svar: „Þeir eru þeir einu sem ekki skipa héraðsstjóra, borgarstjóra og skattstjóra þegar þeir leggja undir sig bæ. Þeir segja okkur að kjósa þessa menn sjálfir. Fyrst í stað triiðum við því ekki að þeim væri alvara, en svo sáum við bráðum að þetta var satt. Þessvegna, sjáið þér, erum við með skærusveitunum, á sama bátt og við erum með sjálfum okkur.“ Með því að gefa þorpsráðinu vald í eigin málum liefir Tito blásið uýju lífi í hið gamla skipulag, sem landsbúar liafa reynt að halda í síðan þeir voru undir stjórn Austurríkis og Tyrklands, en sem stjórnin í Belgrad bældi niður á árun- um milli styrjaldanna. Með því að veita bæjunum sjálfstjórn hefir verið lagður grundvöllur að lýðræðinu um allt landið. Stefnan í Júgóslavíu hvílir því nú á tveimur hornsteinum lýðræðis: Annarsvegar á þorpa- og héraðaráðunum og binsveg- ar á sambandsstjórn hinna ýmsu þjóðarbrota. Stórhuga áform. Með þessari endurskipun stjórnarfvrirkomulagsins vill Tito ekki aðeins koma málefn- um Júgóslavíu sjálfrar á heil- brigðan grundvöll, beldur líka auka veg ríkisins og álirif þess út á við. Hann vill sameina all- ar suðurslavnesku þjóðirnar á Balkanskaga, og ef það tekst liverfa landamærin að Albaniu og Búlgaríu. Og -vegna þess að Makedonía er innan júgóslavn- eska sambandsiris, getur það orðið sterkasta herveldið á Bal- kan, og mun geta ráðið við á- rásarmenn hvaðan sem þeir kynnu að koma. Ef Tito tekst þetta er minni hætta á því en áður var, að Balkan verði framvegis notað sem lieræfingavöllur eða til- raunastöð af slórveldunum. „Það verður seint fullskýrt, hví- lík áhrif íslendingasögurnar hafa haft á kristni og kirkjulíf hér á landi. Gamla testamentið hefir löngum átt I>ar skæðan keppinaut. Saga ísraels- manna, hefir aldrei verið ein um að fá Islendingum umhugsunarefni. — Kristinna áhrifa kennir i Eddukvæð- unum, en kristnin hefir einnig ver- ið edduborin hér á landi fram á þennan dag. íslendingasögurnar hafa átt mikinn þátt í að vernda þjóðina fyrir kreddum og ofstæki. Þær hafa ásamt guðsspjöllunum varðveitt heil- brigða skynsemi. Það er mikill skyld- leiki með hinni látlausu og þó stór- felldu frásögn Islendingasagnanna og guðspjallanna." Þessi ummæli viðhafði ritið „Kver og kirkja“ (bls. 184) um alþýðuút- gáfu Sigurðar Kristjánssonar af ís- lendingasögunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.