Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 12

Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 12
12 FÁLEINN Övre Í^icbter-Tric^: Sam, sem liafði brotið hurðina í einu á- taki, með sínum tröllauknu lierðuin. Negrinn stóð bölvandi á fætur. — Af hverju opnið þér ekki? öskraði liann froðufellandi af sársauka eftir bylt- una og af bræði, og sneri sér um leið að hinni fögru náfölu konu. —• Hvað vilt þú? spurði hún með ró, sem skelfdi liana sjálfa. Negrinn staðnæmdist augnablik. Hárið á honum hékk í sneplum niður yfir hrukk- ott ennið og bróðstraumurinn rann úr sári sem hann hafði fengið þar um leið og liann skall inn úr dyrunum. Það var sem snöggvast eins og hann ætlaði að láta stjórnast af binni hefðbundnu þræls- lund svarta kynstdfnsins lil hlýðni við hvíta manninn. — Eg býð þér liundrað þúsund dollara l'yrir það að koma mér burtu liéðan, sagði hún og greip andan á lofti. Hið ógeðslega andlit gamla negrans, fékk nú aftur á sig sinn fyrri grimmdar- svip. Hann hló ruddalega og færði sig nær henni með klumbslegar apahendurn- ar krepptar af morðfýsn. Hún skaust liðlega undir liönd lians og stökk á bak við legubekkinn, en flæktist um leið í síðum kjólnum og samstundist \ar negrinn yfir henni. Fingur lians leit- uðu að hvítum hálsi liennar. — Þér verðið að deyja, sagði hann bás- um rómi. Hvíta ungfrúin verður að deyja. Það var þá, sem hún rak upp veinið, sem varð liksöngur yfir Pietro Cerani þegar hann með molað höfuð hvarf í hinn mikla óminnisheim. Hún lét aftur augun og vænti dauða sins. En engilrödd Geraldine Farrar átti ekki að glatast í þetta sinn. 1 sömu svif- um og hræðilegir fingur negrans þreif- uðu eftir liáfsi hennar, sveiflaði maður sér inn um gluggann. Hann var hár og hermannlegur að sjá með grátt hár og skegg og það leit ekki út fyrir að aldur- inn hindraði hreyfingar lians á nokkurn liátt. Umsvifalaust réðist liann að negranum, sem var eins og barn í höndum lians. Fyrst datt honum í hug að íleygja Sam út um giuggann en tók sig svo á því og slengdi honum á legubekkinn, eftir að hafa geng- ið úr skugga um að liann bæri ekki vopn. — Þú liggur þarna þangað til ég segi tii, sagði hann skipandi röddu. Og ef þú hreyfir þig, þá færðu blýkúlu í skrokkinn. Svo sneri hann sér að Geraldine Farr- ar, sem hallaðist hálf meðvitundarlaus upp við stoð. — Eg kem víst á síðustu stundu, sagði hann liátt. Nafn mitt er Pritchard ofursti. Eyjan er umkringd af tvö hundruð manns. Það slejjpur enginn lifandi héðan. Söngkonan reyndi að svara, en koin ekki upp nokkru liljóði. En svo rétti hún sig allt í einu upp. — Negrinn! hrópaði hún. Gætið yðar.. . Ofurstinn sneri sér á hæl og sá Sam hverfa út um dyrnar á fjórum fótum. — Nú erum við glötuð, sagði hún. — Þverl á móti, sagði ofurstinn og néri liendur sínar ánægjulega. Þetta gekk samkvæmt áætlun. Nú skuluð þér sjá óða- gotið sem kemur á þorparana. 200 manns .... Ónei, það eru engir nema ég pg ung siúlka með mér. Hún bíður yðar þarna niðri á milli pálmanna. Nú skulum við flýja niður stigann og út og bíða eftir ólátunum. í annað sinn var Geraldine Farrar kom- in að þvi að falla í ómegin. Þá tók of- urstinn liana á herða sér, gekk út að glugganum og fikraði sig gætilega niður brunastigann, sem reistur var upp við hann. Og það var lireint ekki svo illa gert af öldung ineð sifurgráar hærur. XXXXI. Eyja hinna blindu. Það var eins og þessi litla eyja vakn- aði skyndilega af dvala. Þegar gráhærður ofurstinn steig niður úr siðasta stigaþrepinu, var eins og öllum illum öndum væri sleppt lausum. Hinar háværu samræður í salnum þögn- uðu, en í stað þeirra kváðu nú við óp og óliljóð. Það var eins og þeir, sem voru þarna inni, byltust hver um annan þver- an. Blótsyrði þeirra og formælingar bár- ust út um opinn gluggann. Stórt rafljós var kveikt á miðju opna svæðinu framan við húsið. Það var svo skært, að liver ininsti hlutur sást jafn greinilega og um háhjartan dag. Það féll á laglega, ljósklædda unga stúlku með sítt bár, í stuttum kjól. Það blindaði einnig gráhærða ofurstann, sem í þessum svifum lagði frá sér byrði sína. Hann leit óttasleginn í kringum sig. Því að það leit út fyrir að liann væri fallinn í gildru, sem gæti orðið full erfitt að sleppa úr. Vélbáturinn lá í víkinni, rétt lijá. En þessir liundrað metrar sem á milli lágu voru eins vel upplýstir eins og um há- bjartan dag. Það leit nú samt sem áður ekki út fyrir að gráhærði öldungurinn ætlaði að gefast upp við svo búið. Þetla var víst karl í krapinu. — Flýtið yður niður að bátnum, sagði liann rólega við ungu stúlkuna. Þér kunn- ið á vélina. Farið til strandgistiliússins og biðjið þá þar að koma boðum til fall- byssubátsins sem liggur þar á höfninni. Segið að hann verði að koma eins fljótt og auðið er. Unga stúlkan hikaði. Varir hennar bærð- ust eins og tilbúnar til mótmæla. — Það er afar áríðandi að þér farið, liélt öldungurinn áfram mjög ákveðinn. Eg reyni að standa í þessum herrum á meðan. Og eitt er áreiðanlegt — að leynd- armálið um afdrif „The. Eagle“ má ekki deyja með okkur. Farið. .. . Það var svo skipandi tónn i rödd öld- ungsins að unga stúlkan stakk umsvifa- laust skammbyssunni sem hún liélt á i hendinni ofan í töskuna sína og stökk af stað, niður að bátnum. — Þetta verður liörð skorpa, tautaði ofurstinn um leið óg hann reyndi að fá líf í meðvitundarlausu söngkoiiuna. 1 þessum svifum slangruðu einir sjö, átta menn fram í ljóshringinn. Það voru þreknir, hraustlegir karlar með byssur í höndunum. En þeir höfðu allir þessar óvissu fálmandi hreyfingar, sem sýndu að annaðhvort voru þeir full- ir eða blindaðir af birtunni. Öldungurinn bafði nú fært sig að lág- um runna, þar sem hann var nokkurn- veginn í skugga. Geraldine var nú kom- in til sjálfrar sín og leil í kringum sig ótlaslegin. En það var sýnilega eittbvað sefandi við nærveru þessa virðingarverða ofursta, því að hún stóð upp og þreif dauðahaldi í handlegg bjargvættar síns. — Þér bafði frelsað líf mitt, hóf liún máls. — Ilún komst ekki lengra, þvi að í sterkum Ijósbjarmanum kom hún auga á þorparana sem liöfðu fyllt liana skelfingu síðustu vikur. Þeir spruttu upp úr öllum áttum. Þetta var sannarlega einslæður hópur, þessir náungar — samansafn af öllum stærstu og verstu afbrotamönnum tveggja beimsálfa. Þeir voru flestir stuttklipptir og skegglausir og báru á sér greinileg merki þess að liafa þroskað líkamsburði sína í hnefaleikasölunum. Þeir höfðu stuttan gildan liáls, lítil eyru og brotin nef. Þeir voru klæddir eins og kúrekar, en hver og einn með sæmilega eftirtekt hefði Jiegar veitt því athygli að þessir skrautldæddu heiðursmenn legðu meiri stund á annað fremur en þrifnað með sjálfa sig. Þeir voru sannarlega ekki árennilegir, þarna sem þeir stóðu með byssur í hönd- um, girtir skothylkjabeltum. Og ofurstinn bugsaði á þá leið að bann skyldi láta þá komast að þvi fullkeyptu. — En nú var hann aleinn og liinar tvær stóru skammbyssur lians virtust gagnslitlai'; á móti hlauplöngum kúluriffl- um þorparanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.