Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 15
 FÁLKINK lá Nýjar úrvals er setja nýjan svip á taeimilið: Á ég að segja þér sögu. Úrval bestu smásagna heimsbókmennt- anna. Sögur þessar liafa heillað hugi miljóna manna um viða veröid. Hér gefst tækifæri fyrir þá fslendinga er kynnast vilja lrægustu smásagnahöfundum veraldar. Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari jjýddi. Kr. 20.00 ób., kr. 30.00 ib. og kr. 40.ÖÓ í skinnbandi. Margrét Smiðsdóttir, skáldsaga eftir Astrid Lind. Sagan gerist til sveita í Norður-SvíþjóS á öndverðri 19. öld. Þessi heillandi saga er þýdd af Konráð Vilhjálmssyni, sem vakið hefir á sér mikla atliygli fyrir snilldar þýðingar á Degi í Bjarnardal og Glitra daggii, grær fold. — Þessi öriagaríka saga gleymist seint. Kr. 30.00 ób., kr. 42.00 ib. Þeir áttu skilið að vera frjálsir, eftir Kelvin Lindemann, í jjýS- ingu Brynjólfs Sveinssonar menntaskólakennara. Þetta er hríf- aitdi söguleg skáldsaga, er gerist á Borgundarhólmi árið 1(558. Sagan er meistaraverk í norrænum bókmenntum, enda sagði Kaj Munk um bókina: „Hún er of góS til þess aS mælt sé með henni. i.átuin hana gera það sjálfa“. — Kr. 30.00 ób., kr. 40.00 ib. og kr. 50.000 í skinnbandi. Glóðu ljáir, geirar sungu, eftir Jan Karski í þýðingu Krist- inundar .Bjarnasonar. Bók þessi er frásögn um liin ægilegu örlög Póllands. Hér eru raktar raunir vestrænnar siðmenningar á ber- sögulan og átakanlegan liátt. — Kr. 18.00 ób. Töfrar Afríku, eftir Stuart Cloete, í þýðingu Jóns Magnússon- ar, fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Þessi blóðheita og safamikla skáldsaga verður hverjum, sem les hana, uinhugsunarefni í lang- an tíma. Persónur hennar eru sterkar og mikilúðlegar, leiksopp- ar sterkra kennda og óstýrlátra ásthneigða, enda gerist sagan fyrir utan „siðmenninguna“. — Kr. 32.00 ób. og kr. 42.00 ib. Trygg ertu Toppa, eftir Mary O’Hara, í þýðingu Friðgeirs Berg. Segir sögu drengs og hests og ástar þeirra hvors til annars á undursamlega hrífandi liátt. Þetta er yndis- leg saga, lijartnæm og heillandi, enda meS því fegursta, sem skrifað hefir verið um dýr og drengi. Kr. 23.00 ób., kr. 32.00 ib. Beverly Gray, II., eftir Clarie .Blank, í jiýðingu Kristmundar Bjarnasonar. Útkoniu þessarar sögu liefir verið beðið með mik- illi eftirvæntingu af liinum mörgu aðdáendum Beverly Gray, ný- Iiða, er út kom á s. I. ári. Sögurnar um Beverly Gray og stall- systur hennar, eru nú eftirlætisbækur ungu kynslóðarinnar. — Kr. 20.00 innbundin. Hugrakkir drengir, eftir Estlier E. Enock, í þýðingu Bjarna Ólafssonar kennara. Þetta eru tólf sannar og álirifaríkar sögur úr lifi tólf ágætismanna, er hlotið hafa heimsfrægð fyrir mann- kosti og göfugmennsku. — Kr. 10.00 ib. Sniðug stelpa, eftir Gunnvor Fossum, i jiýðingu Sigrúnar GuS- jónsdóttur. Sagan gerist til sveita í Noregi. — Verulega sniðug saga — skemmtileg og spennandi, en þó hollur og góður lestur fyrir unglinga, því að hún hvetur til dugs og athafna, til þess að leggja ekki árar í bát jiótt blása kunni í móti. Kr. 15.00 ib. Aðalútsala NORÐRA h.f. Pósthólf 101 — Reykjavik bæknr í Japan er telpum kennt i skólunum að raða blómum í skálar og binda blóm- vendi, enda er sagt að engir geti hagað blómum jafn fallega og Jap- anar gera. 'VlVMA/A'lV Rauðhetta. Enginn getur sagt með vissu hver JiaS var, sem bjó til söguna um RauS hettu, eitt frægasta æfintýri veraldar innar. En sagan kom út á prenti í fyrsta sinn i franskri bók, sem var gefin út 1697, í tíð Lúðvíks fjórtánda, og hét: „Histoires ou Contes du temps passé, avec des MoraIitées“. Höfundarnafnið var Cliarles Perrault, en elcki stóð það á bókinni, lieldur nafn sonar hans, sem var tíu ára. Ef til vill hefir Coca — Cola ¥eraldarlnnar Vinsælaiti Nvaladrykknr fóstra lians sagt honum þessar sög- ur en faðir hans skrásett þær að gamni sinu og svo gefið þær út. Auk RauShettu voru ýmsar kunnar barnasögur í bókinni, svo sem Öskubuska, Þumalísa, Stígvélaði kött urinn o. fl. Maga-sólböð. Það er orðið talsvert langt síðan gerSur var ofurlítill rafmagnslampi, sem hægt var aS stinga ofan í háls á mönnum og lækna sjúkdóma þar með útfjólubláum geislum. Síðan gerðu menn samskonar lampa, sem hægt var að setja alla leið ofan í maga á fólki, til þess að ljósbaða innyflin. Getur lainpi verið í inag- anum allt að 3 mín. i einu án þess að sjúklingurinn fái velgju IV/ViViViViV Vel orðað! A. skrifar kunningja sinum: — Eg legg hér innan í bréf til kón- unnar Jiinnar frá frændkonu þinni, konunni minni, sem hefir þvi miður legið alltof lengi hjá mér. Vatn og vín. í sumum héruðum Spánar er svo litið vatn, aS Jiað þykir ódýrara að drekka vín! Enda drekkur Spán- verji að meðaltali 90 lítra af víni á ári. Istanbul var forðum mesta hundaborg i heim- inum, cn svo breyttist þetta. Kór- aninn hafði bannað að drepa hunda og 1)ví fjöigaði þeim svo að þeir voru orðnir plága. Þegar Ungtyrk- ir náðu völdunum, útrýmdu þeir hundunum. En þeir drápu þá ekki, til Jiess að syndga ekki gegn Múham- eð, heldur fluttu þá út í eyðiey og létu þá svelta i hel þar! ÞaS Jiótti mannúðlegra og ekki brot á lögmáli Kóransins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.