Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 10

Fálkinn - 05.10.1945, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN USTRÆN LIÓSMYNDUN EFTIR HJÁLMAR „Þér brýstið á hnappinn, hitt ger- uin við“, var uin langan aldur slag- orð Kodaks. Einfaldari gat ljós- myndunin ekki orðið — og enn jiann dag i dag gerir fjöldinn all- ur af áhugaljósmyndurum um allan heim ekki annað en jjrýsta á hnapp- inn og láta ijósmyndaverslunina sjá um framköllun og kopieringu myndanna. Þessi aðferð er lika nægilega góð, jjegar um er að ræða myndir af vinum og vandamönn- um til endurminningar, en j>að þarf hundaheppni til, ef ein mynd af þúsund af j>essu tagi hefir snefil af iistrænu gildi. Til þess jjarf nefnilega að hugsa, aðallega áður, en líka eftir að þrýst hefir verið á hnappinn. En einhver kann að spyrja: Hvernig getur mynd, sem til verður í myndavél og sérstökum fram- kölluncrvökva nokkru sinni haft list- rænt gildi? Þessi spurning er eðli- leg vegna þess, að aldrei verður hægt að framleiða list með vélum einum. List, hvort sem jjað er myndlist eða annað, lilýtur alltaf að vera árangur hugsana einstak- lingsins. Myndliöggvarinn og mál- arinn gefa í myndum sinum öðrum kost á að kynnast liugmyndum sin- um og liugsunum. Sannleikurinn er sá, að samskonar möguleikar bjóð- ast ljósmyndara, sem hefir þekk- ingu á og vald yfir tækjum sínum. Þótt tveimur jafnvígum ljósmyndur- um sé fengin sama ljósmyndavél og sömu tæki að öllu leyti, þá get- ur árangurinn orðið svo gerólikur að ómögulegt er annað en að við- urkenna, að maðurinn að baki vél- arinnar liafi gagnger áhrif á ljós- myndina. Þessara áhrifa gætir á ýmsan hátt, svo sem i lýsingu mynd- arinnar (rafmagnsljós cða dagsljós) og skiftinu myndflatarins í rninni l'leti með línum, svo sem sjóndeild- arhring, og í „tónfieti" mismunandi dökka. Vafalaust vita margir islenskir á- hugaljósmyndarar góð skil á jjess- um hlutum, en þó mun lika mörgum jjykja gaman að heyra, livernig litið er á þetta hér á hinum Norðurlönd- unum, t. d. við ljósmyndasamkeppni milli þeirra landa. (En hingað til hefir Island vantað í þennan hóp). Línur og fletir myndarinnar eru nátengdir hlutir, því að línur eru (jftast markalínur flatanna, eins og t. d. sjóndeildarliringurinn, sem verður lárétt lína, er skiftir milli lands, hafs og lofts. Einmitt þessi lína er mjög áhrifa- mikil í myndinni, og óhjákvæmileg regla er |jað, að hún megi ekki skifta myndinni í tvo jafnstóra fleti. Þá verður myndin Jjunglamaleg og stirðleg. Sumir telja heppilegast ef lina þessi er Vx frá efri eða neðri brún myndarinnar, en l>etta ber þó ekki að taka sem neina reglu. Lina, sem sker myndina í tvo Iiuta, er alltaf óhéppileg, hvort sem hún er lárétt eða lóðrétt. Mjög þarf að aðgæta hvernig línur myndarinnar liggja, miðað við brúnir myndflatarins, því að lín- R, BÁRDARSON urnar hafa mismunandi áhrif el'tir því hafa stefnu þær hal'a. Láréttar linur veita kyrrð og ró í mynd. Samanber kyrrt vatn eða hvílandi mann. Lóðréttar linur tákna líka ró, oft hátíðleika, mikilleika, svo sem kirkjuturnar, kirkjugluggar og háar byggingar. Skálínur tákna liraða og kraft. Þegar um hreyfingu i mynd er að ræða, t. d. gangandi mann, fer vel á að leið hans sé á ská inn í myndina. Z-lína er samsett af ská- línum og er þessvegna óróleg, sam- anber eldingu. S-lína táknar líka hreyfingu, en er jjó þýðari en Z. hægt að bera saman við skoppara- kringlu, eða dansmey, sem stendur á tánum. Mismunandi dökkir l'letir liafa þó á mörgum myndum meira gildi en línurnar. Svo er t. d. um þokumynd- ir. Sem aðalreglu skal liér nefna, að áhorfandinn lítur alltaf fyrst þaiigað í myndinni, þar sem mest ur ér niunur á dekkt flatanna, t. d. svartklæddur skíðamaður þar sem snjór er bak við. Þessvegna verður dekktarmunurinn að vera mestur þar sem aðalinnihald myndarinnar er. I svo stuttu máli er því miður ekki hægt að gefa nema nasasjón af grundvallaratriðunum i uppbygg- ingu mynda. Þess ber nefnilega að gæta, að mynd er næstum alltaf sett saman af mörgum gerðum af línum og flötum. Þessvegna er eng- in ein „regla“ einhlít og sannleikur- inn er sá, að myndirnar verða best- ar, jjegar ljósmyndarinn þekkir regl- staðir á myndinni vekja jafnmikla athygli áhorfandans. Ljósmyndarinn verður því að ieggja áherslu á aðal- innihald myndarinnar. Allt annað verður á einhvern hátt að vekja minni athygli. Hugsum okkur til dæmis mann, sem situr og bætir net. Tveir aðrir eru á myndinni. Ef þeir liorfa á Ijósmyndarann er myndin eyðilögð, því sá sem sér myndina horfir strax til þeirra. Ef þeir aftur á móti horfa á mann- inn við vinnu sína, þá lítur áhorf- andi myndarinnar undir eins þang- að líka. Yfirleitt verða slíkar mynd- ir bestar, þegar enginn virðist liafa hugmynd um nærveru IjóSmyndar- ans. Hér hefir eingöngu verið rætt um listræna ljósmyndun, og það kynni að geta skilist þannig, að ég væri andvígur annari Ijósmyndun, en þvi fer fjarri. Endurminningamýndir og blaðamyndir (Reportage) hafa vissu lega mikið og þarflegt verk að vinna og í sérfræðigrein minni, skipa- verkfræðinni eru mikil not fyrir ljós myndun t. d. við rannsóknir á raf- suðu og þ. h. enda hefi ég með at- hygli fylgst með fyrirlestrum í ljós- myndun á verkfræðiháskólanum hér. 'Ástæðan til að ég tek listræna Ijósmyndun til umtals hér er sú, að mér þætti vænt um að sjá myndir íslenskra ljósmyndara með í þeim fjölda samkeppna, sem hin Norður- löndin efna til sín á milli. Annars er hætt við að Einbúinn i Atlants- hafi gleymist í þessu efni, eins og stundum verður á öðrum sviðum hér ytra. En hvað eiga þá íslenskir ljós- myndarar að gera? í fyrsta lagi að gera sér far um að taka myndir sem ekki aðeins sýna hvernig land- ið og þjóðin lítur út, heldur myndir, ]>ar sem ljósmyndarinn að baki vél- arinnar sýnir hvers hann er megn- ugur. Þetla þurfa ekki að vera stór- brotnar fjallamyndir. Oft er það ó- merkilegastu og mest lítilsvirtu hlut- ir, sem geta gefið bestu verðlauna- myndirnar. í upphafi þessarar grein- ar stóð, cð líka þyrfti að hugsa eftir að þrýst hefði verið á hnapp- inn. Ástæðan er sú, að mjög oft batnar mynd gífurlega, ef allt ó- viðkomandi er skorið burt, þannig að aðeins sá hluti myndarinnar, sem aðalefnið er, er stækkaður. Eg veit með vissu, að margir íslensk- ir áhugaljósmyndárar eiga í fórum sínum filmur, sem með stækkun mundu geta Verið bæði þeim sjálf- um og landi og þjóð til sæmdar hér á hinum Norðúrlöndunum. Sérstak- Iega vil ég nefna sænska blaðið Foto, tidskrift för foto och film i Skandinctvien; Dox 450, Stockholm í. Mánaðarblað þetta er keypt mikið á öllum hinum Norðurlöndunum. og það liefir næstum í hverju hefti greinar og myndir frá Noregi, Finn- landi og Danmörku — en ísland vantar í hópinn. Nú hefir ritstjórn blaðsins snúið sér til mín og beðið mig að setja sig í samband við ís- lenska áhúgaljósmyndara og ljós- myndara til að fá myndir. Það er gefið mál, að ekki verða allar mynd- ir prentaðar sem til Foto eru send- ar, en hinsvegar þykir það sæmd að eiga myndir þar. Myndirnar þurfa helst að vera ca. 18x24 cm. að stærð þær verða endursendar ef alþjóða- svarmerki eru send með. Það er alltaf þannig með stærstu ljósmynda- blöðin, að heiðurinn einn að fá mynd prentaða er talín næg borgun. Blað þetta hefir Ijósmyndakeppni urnar um áhrif hinna einstöku flata, en þekkir þær svo vel, að hann er ekki þræll þeirra. Þegar myndin er tekin, hugsar hann ekki alltaf um hvort að þetta verði góður þríhyrningur eða ekki, en reglurn- ar eru honum liinsvegar ósjálfrátt til stuðnings, alveg eins og þær eru við ljós- flelir, en sem heild Túknmynd. Fyrir þessa mynd hlaut Hjálmar R. Bárðarson broncemed- alíu á dönsku landsýningunni 1944. Þríhyrningar eru mjög mikið not- aðir við uppbyggingu mynda. Sum- ir segja jafnvel að ef skifta megi myndfletinum i þríhyrninga l>á sé myndin góð. Þetta þurfa ekki beinlínis að vera strjk í eiginlegri merlcingu þess orðs. Ef maður á myndinni lítur i ákveðna átt, þá hefir sjónarstefna hans sömu áhrif og lina. Hugsum okkur t. d. þrjár persónur á sömu mynd. Tvær sitjandi og ein stand- andi á bak við. Jafnvel þótt per- sónurnar ekki horfi livor á aðra, þá myndast hugstæður þrihyrning- ur með höfuðin sem liorn. En lika er allmikill munur á þríhyrning- um innbyrðis. Á framangreindri mynd „hvílir“ þríhyrningurinn á einni hliðinni, af því að tvær af persónunum sitja. Þríhyrningurinn er þá í jafnvægi og rólegur. Hefði aftur á móti einn setið og tveir stað- ið bak við, þá hefðu höfuðin mynd- að þríhyrning standandi á einu horninu. Slíkur þríhyrningur er ekki í jafnvægi og myndin verður þess- vegna óróleg. Slika uppbyggingu er stuðningur dómnefnda myndasamkeppnir. Þetta voru línur og ,,jafnvægi“ myndarinnar er líka mikils virði. Þungi í mynd eru hinir mismunandi dökku fletir. í mynd sem aðallega er ljós, verður dökkur flötur t. d. í hægri hluta myndarinnar „þungi“, sem eins og reynir að halla myndinni. Ef annar jafnstór og jcfndökkur flötur er í vinstri hluta myndarinnar jafnlangt frá miðju, þá er jafnvægið í lagi. á þcnnafa hátt verður myndin bara þunglamaleg, stirðleg. Betra er að liafa lítinn dökkan flöt lengra til vinstri en hinn er lil hægri. Þá er jnfnvægi samt vegna þess að arm- urinn er lengri, samanber vog. Það er alltaf óheppilegt, ef tveir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.