Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Side 23

Fálkinn - 21.12.1945, Side 23
17 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 og líklist livítu kala blóminu á kistulok- inu. Þetta var eins og í þjóðvísunni um hrúðina með dauð- an brúðgumann við hlið sér. Barnsandlitin með skemmtilegu frekn- urnar og skæru augun, við hliðina á móður sinni, heil- brigðar hrinurnar í nýfæddu barninu, þegar presturinn jós það vatni og hafði yfir skirnar- heitið — þetta voru raddir lífsins í þess- ari hljóðkviðu. Þarna var allur söfnuðurinn guð- feðgin. Nú gengur liún, móðir-ekkjan-hrúð- urin til hliðar, og presturinn gengur þangað, sem hún stóð áður. Hann les hin hátíðlegu orð um manninn, sem lifir aðeins stutt, vex eins og blóm og visnar svo — hverfur eins og skugginn. - Rödd prestsins er sterk og trúarviss, þegar hann mælir fram orðin um, að „Jes- ús Kristur, frelsari vor, mun vekja þig aftur á efsta degi.“ Jú, þetta var ein- 'kennilegur vefur lífs og dauða og upprisu. Af bekkjunum, karlmannamegin, standá nú upp átta svartklæddir bænd- ur, með hattana í höndunum. Þeir eru allir á líku reki og sá látni. Þeir skipa sér beggja vegna við líkkistuna, taka burðarólina um öxl og lyfta kistunni var lega. Þeir hera hana um göng jólakert- anna, út kirkjugólf- ið og út i hláa morgunhirtu jóla- dagsins. Konan með ný- fædda barnið á handleggnum og hin tvö sitt á hvora hlið hennar á eftir. Söfnuðurinn stend- ur upp og syngur. Heill söfnuður, Frumh. á bls. 39.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.