Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Qupperneq 23

Fálkinn - 21.12.1945, Qupperneq 23
17 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 og líklist livítu kala blóminu á kistulok- inu. Þetta var eins og í þjóðvísunni um hrúðina með dauð- an brúðgumann við hlið sér. Barnsandlitin með skemmtilegu frekn- urnar og skæru augun, við hliðina á móður sinni, heil- brigðar hrinurnar í nýfæddu barninu, þegar presturinn jós það vatni og hafði yfir skirnar- heitið — þetta voru raddir lífsins í þess- ari hljóðkviðu. Þarna var allur söfnuðurinn guð- feðgin. Nú gengur liún, móðir-ekkjan-hrúð- urin til hliðar, og presturinn gengur þangað, sem hún stóð áður. Hann les hin hátíðlegu orð um manninn, sem lifir aðeins stutt, vex eins og blóm og visnar svo — hverfur eins og skugginn. - Rödd prestsins er sterk og trúarviss, þegar hann mælir fram orðin um, að „Jes- ús Kristur, frelsari vor, mun vekja þig aftur á efsta degi.“ Jú, þetta var ein- 'kennilegur vefur lífs og dauða og upprisu. Af bekkjunum, karlmannamegin, standá nú upp átta svartklæddir bænd- ur, með hattana í höndunum. Þeir eru allir á líku reki og sá látni. Þeir skipa sér beggja vegna við líkkistuna, taka burðarólina um öxl og lyfta kistunni var lega. Þeir hera hana um göng jólakert- anna, út kirkjugólf- ið og út i hláa morgunhirtu jóla- dagsins. Konan með ný- fædda barnið á handleggnum og hin tvö sitt á hvora hlið hennar á eftir. Söfnuðurinn stend- ur upp og syngur. Heill söfnuður, Frumh. á bls. 39.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.