Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1946, Blaðsíða 8

Fálkinn - 22.03.1946, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Emil Jörgensen: Furðulegt tiltæki Þetta byrjaði með því að Knútur Rask fór inn á gilda- skála og keypti sér dálítið of dýran miðdegisverð. I rauninni liafði hann alls ekki efni á að kaupa sér miðdegisverð, því að hann var atvinnulaus. Fyrir nokkrum mánuðum liafði hús- hóndinn kallað hann inn á skrifstofuna til sín, og þá hafði Adamsen sagt sem hér segir: — Rask! Þér liafið starfað hérna í fyrirtækinu í bráðum fimm ár og unnið gott slarf. Þér hafið verið lipur — og röskur — og húsbóndahollur og reglusamur í hvívetna, og þér hafið dregið fjölda skifta- vina að fyrirtækinu alveg af sjálfsdáðum. Þessvegna þykir mér fyrir því að verða að kveð- ja yður einmitt núna, en -— ástæðurnar, vitið þér, — já, þér skiljið hve ástæðurnar eru erfiðar um þessar mundir — í stuttu máli — kæri Rask.... Já, í stuttu máli, þegar „kæri Rask“ hörfaði út frá húsbónd- anum með fimtíu stykkja vind- lingapakka í vasanum, sem sárabætur, var hann útskúfaður maður. Það var einhverskonar glundroði i heilabúinu á hon- um fyrst í stað, það var allt og sumt, og svo sagði liann hughreystandi við sjálfan sig, að liann mundi bráðlega fá eitt- hvað annað og betra. Annars var það liapp að hann slcyldi vera ógiftui’. Merkilegt, annars, að húsbóndinn skyldi nota all- ar þessar vífilengjur til þess að myrkva sannleikann; að sonur Rradley forstjóra átti að taka við stöðunni hans og giftast dóttur húsbóndans. Hann hefði eins vel getað sagt það hrein- skilnislega í staðinn fvrir að gera sjálfan sig og Knút Rask að fiflum. Ojæja, best að fá sér matar- bita og reyna að hugsa ekki of rnikið. Hann fékk sér horð í horni í lxálftómum salnum og pantaði eitthvað við sitt liæfi. Og þegar liann lxafði matast fékk hann bolla af gerfikaffi. Jamm — Það liöfðu farið nokkrir mánuðir í að leita uppi eitthvað annað og betra. En allt hafði það oi'ðið áranguislaust. Ennþá var hann vel til fara, en aleiga hans var gengin saman í rúmar hundrað krón- ur, sem hann hafði í vasabók- inni sinni. Eins og minnst var á, þá var það ekki að ástæðu- íausu að liann varð hugsandi yfir að liafa etið þessa xxiáltíð, þó að hún væri nú ekki burðug. Meðan liann sat þarna í horn- inu fór hann af tilviljuix að hlusta á tal manna við borð þarna skammt frá. Þetta var í rauninni eklci samtal lxeldur öllu fremur ein- tak Annar maðurinn sat hxxra og hlustaði á, boginn í baki og auðsveipur. Sá sem hafði oi’ðið, var stór og rauður og kjaftól- arnar eins og dýrabogi, og Knútur sá þegai', að þarna hafði hann fyrir sér einn kræfasta grobbarann, senx enn liafði set- ið andspænis veslings áheyi’and- anunx, er vafalaust lxafði tekið boðinu um að þiggja góðgerðir lijá honum, út úr neyð. Rask varð ergilegur, þvi að hann átti svo bágt með að lieyra orðaskil. Þegar liann leit á flákjaftinn sái’langaði liann til að stinga pentudúk eða lielst heilum borðdúk i skoltinn á honum. Og eins og til að leita samúðar fór hann að lita kring- um sig í salnum. En þjónninn, sem stóð við diskinn lét mál- æðið fara inn um annað eyrað og út um lxitt. Og úfni gamli maðurinn nxeð þvengmjóa lxáls- inn upp úr alltof viðum flibba, sneri því miður þannig við Knúti að hann gat ekki rann- sakað svipinn á honum. En það var auðséð að hann hlustaði nxeð athygli. Með öðrunx orðum: grobbarinn, kjaftaskurinn hafði salinn á sínu valdi með við- bjóðslegu kjaftaskvaldri. Það var illþolandi. Sennilega liefði Rask gert hneyksli þarna. ef róninn hefði ekki hypjað sig burt með fórnardýrið, -- skuggann sinn á hælunum. Það sauð upp úr Knúti Rask — hann varð að fá loft. — Þjónn, kallaði hann und- ir eins og dyrnar höfðu lokast eftir þeim tveim. Hvaða svola- gestir og glymjandar eru það, sem koma liingað? Eg heiti — liann nefndi þjóðfrægt nafn — ég er sonur aðalkonsúlsins. Hér liefi ég oi’ðið að sitja hálf- tímunum saman og láta svona hyski lirella nxig! Þjónninn gerði ekki annað en hneigja sig, og maðurinn nxeð mjóa hálsinn og viða flibbann, sneri sér við og leit skjálfandi á Knút Rask. Hann var með þunnt grátt hár í flygsum, gis- ið litlaust yfii’skegg og gamal- dags nefklemmugleraugun sátu skakkt á Ixvössu nefi, senx trjón- aði eins og Hreggnasi upp úr sviplausu kjúkuandlitinu. Þetta var mjór, fölur og lóslitinn maður nxeð tóm, vatxxsblá augu. — Já, hvað fimxst yður? Var ekki lxi-æðilegt að lxlusta á þenn- an grobbara? Knút Rask sixeri sér að manninum. — Spursmálslaust! Það var svo nxikil undirgefni í rödd mannsins að Kxxúti Rask lá við að skellililæja. Suixxir nxeixix verða að froðu þegar þeir heyra titla eða fi'æg nöfxx! Svo sagði hanxx upphátt: — Hvað xxxá nxaður ekki þola, lierra dok- tor — liei-ra pi’ófessor! — Afsakið þér, eix ég er ixú ekki.......... Rask hikaði snöggvast. Höfðu mjói maðuriixn og þjónninn þá tekið hann alvarlega? Ó- mögulegt! Eða gei’ðu þeir það? Það var þá réttar að kveða fast- ar að orði. — Eins og þið lxeyrðuð þá er ég — íxú nefndi hamx fíxxa nafnið aftur. -— Eg er elsti soxx- ur aðalkonsúlsins! Mjói, grái nxaðurinix spratl upp og hneigði sig út á lilið. — Mér er ánægja og æra að því að........ stamaði hann. Eg lieiti.... — Eins og ég viti það ekki, berra pi'ófessor! sagði Knútur Rask. Nú vai’ð liann annaðhvort að lirökkva eða stölckva. Gat það verið rétt að það væri svona auðvelt að gabba fólk? Frekja í oi’ði, fínn titill — eða soxxur fíixs titils — þá settust allir á rófuna eins og vandir hundar. Hann fyrirleit að vísu þeixxxan mjóa nxaixn xxxeð víða flibban, en hann vorlcenxxdi lionuin líka. Svona veslingur. Hann var eflaust einn af þeim voinxlausu í baráttunni fyrir lífinu. IJann afréð að halda gamn- inu áfram með einu eða öðru móti, en án þess að verða nokkrum að nxeini. Hann ætl- aði að verða góður við veslings gráa kragaixn, sem hann upp á vissan hátt hafði neytt til að auðmýkja sig með þvi að koma með þessi töfraorð, sem freista svo nxai’gra til að hegða sér eixxs og lieilalausar leikbrúður — töfraorð um völd, peninga, frægð og þar fram eftir götuix- um. — Skiljið íxxig rétt, sagði liann. — Hversvegna eigunx við — þér og ég — að vera að nota litla og þessháttar. Erum við ekki andaxxs xxieixn, frjálsir og óháðir andans íxienn............ báðir tveir? Gei’ið mér þá á- nægju að drekka með nxér glas af víxxi.... Meðan Knútur lét dæluna ganga og tókst i raun og veru að hi’ífa gráa íxijónann með sér upp úr hversdagsleikaxxunx og inn í lilýjan og áhyggjulausan heim, lxugsaði haxxxx xxxeð sjálf- um sér: „Nú læt ég slag standa! Eg á 100 kall í vasanuxxx og hann endist skammt hvort eð er. Nú eyði ég lionunx íxieð þess um manngarmi, senx ég veit eklci annað uixx en það, að liann er aumingi og tuska, sem ekki hiður unx nema eitt: að fá að vera til! Nú ætla ég að lofa lionum að koma snöggvasl inn í sólskinsheim. Hann skal vera gestur minn — og lialda að ég lialdi að liann sé jafn vel stæður og hann heldur að ég sé. Tveir stói’laxai’, senx hafa rek- ist livor á annan! Bi'jálað til- tæki, vitanlega. Geðveikt! Eix nú hefi ég gefið ákveðnum manni litla fingurinn.... Jú, víst var það brjálað. En í rauninni var þessi hugsun fegurri en Knút Rask sjálfan grunáði. Sjálfur var liann enn ver staddur en gaixili nxaður- inn. Það var ekki til að útbás- únera sinn eigin mikilleik með óþolandi grolxbi, sem hann gei-ði þetta, lieldur þvert á nxóti. Haxxxx gerði gest sinxx að manni, sem vert væri um að tala, gaf orðunx hans þunga og hugsunum haixs kraft og dýpt — liann breytli i stuttu máli hinunx deiga, bakbogna vesl- iixg i frjálsaix og djai’fan nxann, seixx hafði síxxar skoð- anir á hlutunum og lét ekki snúa á sig. Þrátt fyrir máttlítil íxxótmæli frá hinum nýja gesti sínum fór liaxxn nxeð hann í eitt af bestu veitingahúsuixx boi’gar- innar, og við fyrsta borgundar- vinglasið, sem þeir drukku, sagði liaixn aftur, að livað þýddi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.