Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.03.1946, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 578 Lárétt skýring: 1. Skynjun, 7. kraftmikil, 11. ósa, 13. fyrirlítur, 15. fjall, 17. sprettur, 18. kippa, 19. frumefni, 20. hugg- un, 22. læknir, 24. ósamstæöir, 25. eyði, 26. land, 28. sekkir, 31. geð, 32. réttur, 34. grænmeti, 35. fjall, 36. málmur, 37. tveir eins, 39. fanga rriark, 40. sprengiefni, 41. fágætt, 42. drykkjustofa, 45. hljóð, 46. frum- efni, 47. sull, 49. kvæði, 51. veður, 53. tóbak, 55. hljómar, 56. syngur, 58. efni, 60. þræll, 61. biskup, 62. hljóð, 64. við, 65. greinir, 66. grein- ar, 68. mjög, 70. sérliljóðar, 71. fjall, 72. horg, 74. ofan, 75. trúar- bragðabók. Lóffrétt skýring: 1. Efni útl., 2. nútið, 3. rjála, 4. skáld, 5. sjór, 6. fornafn, 7. dreii'- ir, 8. forsetning, 9. nútíð, 10. kram- di, 12. þræta, 14. lin, 16. hluta, 19. líffæri, 21. bönd, 23. kvenrithöfund- ur, 25. kimi, 27. læknir, 29. fjall, 30. verfæri, 31. fangamark, 33. hægri 35. róar, 38. missir, 39. lesið í kirkj- um, 43. ástarsaga, 44. fyrir skömfnu, 47. slóra, 48. gælunafn, útl. 50. end- ing, 51. friður, 52. félag, 54. sam- þykki, úti. 55. liljóminn, 56. skott, 57. hali, 59. hlíf, 61. nagli, 63. tveim- ur, 66. orðlaus, 67. herbergi, 68. dýr, 69. hurst, 71. samhljóðar, 73. fangamark. LAUSN Á KR0SSG. NR. 577 Lárétt ráöning: 1. Snjós, 7. bálin, 11. kraft, 13. smell, 15. R.F., 17. Akra, 18. torf, 19. af, 20. tak, 22. A.A., 24. K.T., 25. ann, 26. iðra, 28. marka, 31. uggi, 32. Múrf, 34. rok, 35. Anna, 36. gas 37. il, 39. ár, 40. arð, 41. Frakkland, 42. ýkt, 45. Rp, 46. Ra, 47. ask, 49. loga, 51. áði, 53. rifa, 55. segg, 56. arínn, 58. laga, 60. æpa, 61. án, 62. of, 64. rak, 65. U. P., 66. Aral, 68. staf, 70. Nr„ 71. spíra, 72. kalla, 74. nótin, 75. lán- ar. Lóörétt ráðning: 1. Sorti, 2. J.K., 3. óra, 4. saka, 5. æta, 6. ást, 7. bert, 8. álf, 9. L.L., 10. nafni, 12. Fram, 14. moka, 16. faðma, 19. angar, 21. krús, 23. þroskaðir, 25. agna, 27. ar, 29. ar, 30. K.K., 31. U.N., 33. firra, 35. Arnar, 38. lap, 39. áar, 43. Klepp, 44. toga, 47. afar, 48. sagan, 50. G. G„ 51. ár, 52. in, 54. il, 55. Sæunn, 56. anar, 57. nota, 59. akrar, 61. árin, 63. fall, 66. api, 67. lag, 68. sko, 69. flá, 71. S.T., 73. an. sjálfra. Og svo liöfðu þau gert grín að hóstanum lians, og reynt að herma eftir lionum. Hann hafði ekki sloppið undan háðs- yrðum barnanna fyrr en kona ein, sem bjó í sarna húsi og hann — uppgjafa söngkona — kom út og lók hann með sér inn, en gaf krökkunum harðar ákúr- ur fyrir ertni þeirra við liann. En þrátt fyrir þessa reynslu, sem hann hafði feng- ið langaði hann samt til að vera með börnunum, enda voru þau nú orðin betri við liann eftir að þau fóru að kynnast honum meira. Inga andvarpaði er henni var liugsað til þessarar konu, sem hjálpað hafði Per úr klóm götulýðsins. Upp frá því hafði tekist besti kunnings- skapur með Per og lienni, og Ingu var ekkert um það gefið. Kona þessi var fædd í Englandi, og var komin af léttasta skeiði. Hún kallaði sig ungfrú Violetu. Sjálf hafði Inga liitl þessa uppgjafa söngkonu nokkr- um sinnum á ganginum fyrir framan.hjá sér, og var henni málkunnug orðin en féll hún ekki alkostar i geð. Hún var að visu góðleg að sjá, en gaf þó ekki af sér sem bestan þokka fyrir Ingu. Á daginn var liún æfinlega á silkislopp og inniskóm, sem prýddir voru með græn- um snúrum, og venjulega lá liún úti í glugga sínum mest allan daginn, með síg- arettu i munninum, — máluð og vel lil höfð, og virtist mjög ánægð með sjálfa sig. Á kvöldin voru iðulega heimsóknir til hennar, og hávaði og gleðslcapur var i herbergi hennar stundum langt fram á nætur, og liélt það vöku fyrir Ingu. Þegar Per var inni hjá henni gaf hún honum kökur og súkkulaði, og hann var svo ham- ingjusamur yfir þessu, að Inga hafði ekki brjóst til þess að liryggja hann með því að banna honum að koma til Violetu. Henni var það ljóst að konan hafði bundið tryggð við drenginn og vildi gleðja hann, enn henni fanst illt til þess að vita að drengurinn hennar skyldi ekki eiga völ á öðrum kunningjum en þessari uppgjafa söngkonu. Eitt sinn liafði Inga sótt Per til hennar í herhergið. Þá sátu þau bæði flötum bein- um á gólfinu, og voru að skoða mynda- albúm, sem í voru myndir af ungfrú Vio- lettu, frá þvi að liún var „ung“. Hún sá að þau skemmtu sér prýðilega við þetta og voru niðursokkin i myndirnar. Ingu leist illa á herbergi Violettu. Húsgögnin voru í rauðum lit og orðin slitin, á veggj- unum voru allskonar myndir og blaðaúr- klippur festar upp með teiknibólum, og yfir legubekltinn var breitt slitið teppi, og þar sátu nokkrar kunningjastúlkur Vio- letu, sem auðsjáanlega voru búnar að lifa sitt fegursta á næturklúbbum og öðrum slíkum skemmtistöðum. Hinum stóru göt- um á gólfteppinu reyndi Violeta að leyna með því að lála húsgögnin standa yfir þeim. — Sjáðu nú, Per! sagði Inga þegar hún liafði lokið við að matreiða. — Vertu nú duglegur að borða. Þau liöfðu varla byrjað á máltíðinni þegar drepið var á dyrnar. — Kom inn! sagði Inga og lagði linífa- pörin frá sér og hljóp til dyranna. í hvert sinn er drepið var á dyr lijá henni, skaut upp þeii-ri hugsun, að ef til vill væri það bréfberi með bréf frá Erik, en alltaf varð hún fyrir vonbrigðum. — Verði ykkur að góðu! Það var lvitty sem snaraðist inn á gólfið. — Eg hefi góðar fréttir! Þú getur ef til vill byrjað strax í fyrramálið að vinna á matstofunni, sagði hún glaðlega um leið og liún settist á stól. — Segðu svo að ég sé ekki góð vinkona, sem megi treysla á! — Ó, Kitty, ertu að segja satt! sagði Inga með gleðihreim i röddinni. — Þú mált ekki vera að leika með mig; er þetta veruleiki? — Eins og tveir og tveir eru fjórir! Eg hefi sjálf komið því í kring; maður getur ýmislegt, þegar maður telcur sig til og' veit livað er í húfi! Ef þú vilt vila, livernig mér tókst þetta, skal ég láta þig heyra söguna. — Já, segðu mér hana. Inga var rjóð af ákafa og vonarglampa brá fyrir i augnaráði liennar. — Hvernig tókst þér þelta? — Já, það vann hjá okkur kvenmanns- vargur, sem engin okkar gat lynt við, hún var afleit starfssystir og ómögulegur félagi og með smá lægni tókst mér að láta reka hana. Hún var svo ráðrík og Ieiðinleg að við gátum ekki hugsað okkur að vinna lengur með henni. Núna síðustu ílaga hefir hún líka brotið og eyðilagt meira af borðbúnaði, heldur en allar hin- ar stúlkurnar til samans í mörg ár. Og einn daginn helti hún úr súpudisknum vfii' tvo gestina, og fiskfat rak hún í höf- uðið á einum besta viðskiftavini matstof- unnar, sem gestgjafinn hefir mikið dálæti á, svo það var full ástæða fyrir hann að reka hana, enda gerði liann það tafarlaust eftir þessi atvik. I gær fór hún og ég hefi beðið aðra stúlkuna, sem með mér vinnur, að mæla með þér við gestgjafann, svo að hann gruni mig ekki um hlutdrægni, ef hann kemst að því að við erum vinkonur. Við skulum vera þér hjálplegar fyrst í stað, og ef þú verður spurð um hvað þú liafir aðallega stundað, skalt þú látast vera öllu vön!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.