Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1946, Side 12

Fálkinn - 07.06.1946, Side 12
12 PÁLKINN Övre Richter Frich: . ----------- 4 Þöglu börnin frá Úral óvinir nálgast. Hinir óskiljanlegu duttlungar lífsins höfðu sameinað þessar óhámingjusömu, þöglu verur, og nú átlu þau að freisla lífs- ins saman og etja kappi við óbyggðirnar, sem svo oft hafa gert mennina að dýrum i baráttu sinni fyrir lífinu í víti útlegðar- innar. Morguninn eftir vaknaði telpan við að ofurlítið brúnt dýr var á stjái í bælinu þeirra. Bjarnarhúni var með nefið ofan í næfrakrúsinni og sleikti hunang af miklu kappi. Hvar var drengurinn, félagi bennar? Hafði bann j'firgefið bana? Nú bypjaði liúninn sig á burt og hvarf til stórs brúns flykkis undir trjánum. Innan úr kyrrðinni bárust allt í einu fjarræn og hræðileg bljóð: Hundar geltu í ákafa og menn ráku upp öskur. Óvinirn- ir voru að nálgast, liættulegustu óvinir út- laganna í frumskógunum: maðurinn og hundurinn. Henni skildist von bráðar að það var vin- ur hennar og félagi, sem þeir voru að elt- ast við þarna niðri á ásnum. Angistarsviti spratt fram á enni liennar! Átti hún að missa vininn aftur, sem for- sjónin hafði sent henni? Gat hún gert nokkuð til að hjálpa honum? Hún átti liættulegt vojjn í bakpokanum sinum. Meðan hún var að ná í skamm- byssuna, heyrði hún brothljóð í greinunum í kjarrinu. Þar kom vinur hennar á barða spretti. Fyrstu geislar morgunsólarinnar slcinu á brúnan líkamann, sem kom þarna eins og kólfi væri skotið, líkastur ungu pard ursdýri. Stynjandi af mæði og löðrandi í svita fleygði liann af sér þungri byrði og brosti er hann kastaði mæðinni. Það var sigurljómi í brúnum augunum og liann lyfti hendinni, eins og í kveðju skyni. Telpan horfði á hann með aðdáun. Vin- ur hennar, verndari hennar var hjá henni. Hundgáin færðust nær og blandaðist grófum, æstum mannaröddum. Óvinirnir voru ef til vill i sinum fulla rétti. Andlit þess elsta bar merki þess, að liann hafði fengið sér ærlega neðan i því. Hann var einn af þessum sveitakaupmönn- um, sem rúðu bændurna eftir þvi sem ástæður voru til og höfðu alla klæki á braðbergi. Hann drakk vitið frá fórnar- lömbum sínum í rússnesku eldvalni. Sjálf- ur var hann líka þyrstur. En brennivínið rýrði mótstöðuafl bændanna og jók harð- neskju og ágirnd hans. Nú liafði hann komist að raun um að einliver stal af vörubirgðum lians með ein- hverju ótrúlega sniðugu móti. Hann fyllt- ist réttlátri reiði, fékk sér sporhund og tvo hermenn, og vopnaðir byssum og vodka lögðu þeir svo upp að rekja spor þjófsins. Fyrri hluti: Útlagarnir En veiðiferðin tók óvænta stefnu. Flótlamaðurinn gat öruggur tekið sér livíld. Hann liafði séð stóru birnuna með húnann sinn skammt frá bæli sínu. Og hann vissi, að væri það noklcuð sem björn- inn hataði þá var það hundgá og feitir menn með byssur í höndunum. Og það rættist. Birnan slæddi þungum hramminum í hundinn, svo að hann livarf í einni svipan til hinna eilífu veiðilanda. Síðasta geltið kafnaði í miðjum kliðum. Síðan kom að kaupmanninum. Kringlótt- ur, rauður hausinn fór i mylsnu undan næsta böggi bjarnarins, sem stóð ekki að balci bestu höggum hnefaleikamanna. Þegar her mennirnir sáu foringja sinn falla slepptu þeir byssum sinum í skelfingunni og tóku til fótanna og linuðu ekki á fyí*r en þeir voru komnir út úr skóginum. Birnan kjafsaði á eftir þeim. Þetta voru bleyður, sem þorðu ekki að berjast. Birnan urraði ánægjulega, ýtti við líkun- um og fór svo upp í hlíðina með ungann sinn. Hún var stolt af sjálfri sér og hafði gefið syni sínum stutta en lærdómsríka lexíu í því, hvernig rnaður á að fara með slettirekur. Flóttinn. Um sólarupprás héldu pilturinn og teljian af stað og stefndu á bláu fjöllin, sem þau sáu út við sjóndeildarhringinn. Burt, að- eins burt, var það eina, sem þau liugsuðu um. Þau höfðu enga hugmynd um að þau nálgðust hinar ókönnuðu eyðimerkur i hjarta Úralfjallanna, sem kallaðar eru skógurinn illi. Burt frá fljótinu, burt frá þjóðveginum, upp í eyðilendurnar og kyrrðina miklu lá vegur barnanna. Þau undu sér ekki hvildar. Hugboð di-engsins sagði lionum að upp frá þessu yrði liann að forðast mannabú- staði. Hann bafði veitt vel í skemmu kaup- mannsins. í poka sínum hafði hann allt, sem bann vanhagaði um til lífsins yfir vet- urinn. Ilann bafði engar siðferðilegar liug- myndir um livað þjófnaður væri. Hann tók það sem hann þurfti, þar sem hann gat náð í það. Ofurlítil stúlka liafði orðið á vegi lians, og nú hafði liann skyldur við hana. Hún virtist vera fædd undir sömu ógæfustjörnunni og hann sjálfur. Og stúlk- an leit upp til hans, eins og liann væri æðri vera. Hún fylgdi öllum hreyfingum lians með djúpri aðdáun. Hún var orðin barn skóg- arins sjálf og gal lesið bók náttúrunnar með glöggum augum. En drengurinn var ekki aðeins vinur hennar lieldur líka drotn- ari liennar. Ilann liafði til dæmis tekið bakjiokann liennar undir eins, en innihald hans liafði gefið lionum tilefni til marg- víslegra umhugsana. Hann hafði bundið böggulinn sinn ofan á bakpokann og studdi liann með linakk- anum þegar liann gekk. Byrðin var alls ekki lélt, en hann var teinréttur undir lienni og öruggur í spori. Þegar þau tóku sér náttslað kom margt merkilegt úr bögglinum, sem börnin liöfðu aldrei séð áður. Þar var svínslæri og síðu- flesk, bjúga, sykur og eldspýtur, ketill, þurrkað ket, dálitið af méli og salti og auk þess súkkulaði og sælgæti. Drengurinn bafði víst hugsað til henn- ar vinkonu sinnar þegar liann var að velja í nestið hjá kaupmanninum. Ilann vissi um ábyrgðina, sem á honum lá. Og nú varðaði það mestu að finna helli eða yfir- gefið bjarnarhíði í skóginum, þar sem þau gætu liýrst þegar vetrarbyljirnir kæmu. Viku síðar komu þau á ojiið svæði; þau böfðu gengið marga tugi mílna til suð- austurs. Tryllingur frumskógarins starði á þau frá risavöxnum, undnum trjám, og djúpt niðri í mýrarfenjunum sváfu fílar og forynjur liðinna jarðsögutímabila svefn- inum langa, eftir síðasla úrslitabardagann í lífinu. Eittbvað af þeirri skelfingu, sem fylgt hafði undrakrafti fornsögudýranna lá ennþá yfir þessum mýrum, sem menn- irnjjr óttuðust svo mjög, og þar sem allt líf var slokknað. Drengurinn skimaði hikandi kringum sig. Hann varð einhvers áskynja, hann grunaði að óvinir væru í nánd.... Þetta var á því augnablilci sem Jegor kom út úr helli sínum og gerði krossmark fyrfr sér svo að börnin urðu róleg. Áhyggjur Jegors. VEIR vetur liðu og það fór að grænka og nýtt vor að færasl yfir skóginn. Þremenningarnir í hellinum liöfðu ekki alltaf átt góða daga, en þeim hafði lærst sú list að verjast versta óvininum: kuldanum og sultinum. Svo var þolinmæði Jegors fyrir að þakka að börnin lærðu smátt og smátt að beita mannsröddinni. Og þá fóru þau að segja frá foreldrum sínum og bernskuárum. Telpan var dóttir námuverkfræðings frá Kanada, og hafði hann unnið í platínu- námu í Úral í mörg ár. Hann hét Cliamp- lain og teljian liafði verið skírð Ann-María. Á skammbyssunni, sem ferjumaðurinn liafði tekið af verkfræðingnum dauðum, stóð nafnið Montreal undir verksmiðju- merkinu, og benti þetta á að barnið væri fætt þar. En að hvaða gagni kom það, að Jegor vissi um foreldra og upjiruna barnanna? Þau voru öll eins og strandgóss i þessari eyðimörk skóga, fjalla og mýra. Og börn- in langaði ekkert til að komast á burt þaðan. Skógurinn var þeirra heimili, dýr- in þeirra daglega ánægja, og lífsindi þeirra var fyrsti lækurinn, sem leistist úr viðjum klakans á vorin, og litskrúð sumargróðurs- ins. En sveik hann ekki þessa unglinga um það líf, sem þau áttu kröfu til? Hvað yrði um þau þegar drottinn kallaði hann á burt héðan? Hann liorfði á Taras gamla, sem stóð undir grenitrénu og sleikti lífgandi sólar- geislana.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.