Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1946, Blaðsíða 10

Fálkinn - 25.10.1946, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VMGSftf U/KNbURNIK Heimaoerð minnistafla Þið hafið sjálfsagt séð minnis- töflur, sem hægt er að skrifa á og strjúka út aftur það sem skrifað var þegar maður þarf ekki á því að halda lengur. Reikningsspjaldið er Mýárseyjar Þegar dagur er hjá okkur er nótt í vestanverðri Ameríku. Jörðin snýst um sólina, og þessvegna getur sami timinn ekki verið allsstaðar á jörð- inni. Allir fyrir vestan okkur eru á eftir okkur í tíma, en þeir sem fyrir austan eru á undan. Nýárið byrjar ekki allsstaðar á sama tíma og eyj- an Chatham, sem telst til Nýja Sjá- lands er kölluð „Nýárseyjan“ af því að hún er sá blettur á hnettinum, sem fyrst g'etur boðið nýja árið vel- komið. algengast af slíkum töflum. En þið getið búið ykkur lil minnisspjald sjálf. Takið þykkt pappaspjald (10x15 cm.) og málið það svart með vatns- lit öðru megin. Og fáið ykkur svo vaxmola eða kertisstubb og bræðið það í gamalli blikkdós og hellið því yfir svörtu hliðina á pappanum, þannig að lagið verði jafnt. Ef það er misþykkt þá lialdið heitu pressu- járni yfir þvi þangað til það jafnar sig, en ekki má járnið koma við plötuna. Loks takið þið pergament- pappírsblað, jafn stórt pappaspjald- inu og festið það við pappaspjald- ið að ofan með tveimur teiknibólum eða limi. Ef maður skrifar nú með eldspýtu eða griffli á pappírinn fest- ist hann við vaxið þar sem skrifað hefir verið, og þar koma svartir staf- ir. Þegar pappírnum er lyft frá aft- ur hverfa stafirnir. En þið megið vitanlega ekki skrifa með blýanti eða penna á pappírinn. Teknrðn flatar myndir? Þegar þú tekur myndir af lands- lagi verður þú að gæta þess að dýpt komi í myndina. Þú hefir oft staðið uppi á hól og horft yfir landið og svo hefurðu orðið svo hrif- inn að þú hefir gripið myndavélina og tekið mynd. En oftast hefirðu verið óánægður með árangurinn því að myndin varð eintóm flatn- eskja. Til þess að afstýra þessu verður þú að liafa eitthvað í forgrunni myndarinnar, húshorn, klett eða mann. ***** Hve þnngar átt þú að vera? Það eru til töflur sem sýna hve mikið maður á að vega í hlutfalli við hæðina, en þessar töflur er erfitt að muna. En ef þú festir þér í minni að rétt þyngd mannsins í kg. á að vera sama sem tvöföld hæðin í cm. deild með 5, þá er auðvelt að finna þetta. Ef þú ert t. d. 120 cm. á liæð þá áttu að vega (2x120) :5 — eða 48 kg. — Eg spgr í áttunda skifti: — Viljið þér ekki koma inn og fá glas af öli. — Eg hegrði það i öll skiftin og vil gjarnan koma og fá öll átta glösn inl Ormur hitti orm, sem var að koma upp úr jörðinni og sagði: — En livað þér eruð falleg, ung- frú, viljið þér ekki g'iftast mér? — Æ, láttu ekki eins og bjáni, ég er hinn endinn á þér. Svarti Andrés kemur inn til læknis- ins, skítugur eins og hann er van- ur. Læknirinn segir: — Þér liefðuð nú getað þvegið yður áður en þér koinuð inn. — Eg liélt, svaraði Andrés ofur rólegur, — að það væri innvortis *em að mér gengi. Einkennilegur vegfarandi. Skrítlur --------Heyrðu, Emma, — þeg- ar við giftumst, lofaðir þú mér þ.ví að við skyldum hafa vinnukonu.. — Það er gistihússtjórinn sjálfur sem á þessa hugmynd: að hafa skrá- argötin þarna efst uppi á hurðunum. Nýja kynslóðin. — Afsakið þér •— er það hérna, sem herbergi er til leigu? OK ZKK IO JÖL CAMftOa OWY (Spur^ COÍA nnyKK

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.