Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1946, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.10.1946, Blaðsíða 11
PÁLKINN 11 Amerísk tíska. — Tískukomirnar i Ameríku kjósa helst einfalda kjóla með fallegu sportsniði og skregta þá svo með allskonar tilheyrandi, sem breyta má eftir ástæðum og tísku. Þannig ber þessi unga stúlka allskonar áberandi viðauka við þenn an bláa ullarkjól, svartan, lítinn flókahatt, hanska og tösku. Þar að auki skrautgripasamslæðu og að lok- um loðskinnsbryddaðar lykkjur, eða poka, lauslega festa við beltið. $$$$$ Er hann ekki ómótstæðilegur þessi snotri kjóll með blúndulagðri flysju með lU I. ermum og sem skraut á sléttum kjólnum: — Hálsmálið er hjartalagað. Hatturinn er eins og stór geislabaugur úr blúnduflysj- um. Rómantíkin ræður aftur ríkj- um. Klæðskerasaumað vesti með perlu- böndum. Amerískar konur nota mik- ið af perlum og palliettum. Hér sýna þœr uppástungu að mjög fall- egu vesti með glitrandi perlurönd- um. Svai'tar perlur og Ijósar atan með. Skyrtan er falleg i sniði og stúlkan virðist sérlega vel klædd. Kemst „krínólinið" aftnr i tísku? Kvikmyndastjórarnir í Ameríku eru nú farnir að gefa „krínólininu“ liýrt auga. Þeir liafa í hyggju að koma Ijví í tísku aftur, og jjað ætla þeir að gera með því að láta filmstjörnurnar nota slíkan bún- ing' í nútímakvikmyndum. í einni af þessum myndum leikur kvik- myndaleilckonan Betty Shaw. Saga „krínólinsins“ hefst á 16. öld, Kjóll fyrir veitingastúlkur. — Hann er úr gervisilki sem þolir þvott. Rikkti borðinn kringum hálsmálið og svuntuna gerir kjólinn svo ung- legan, enda eru veitingastúlkur oft- ast ungar. • HREJNSAR FLJÓTT OG ÖRUGGT X-V 442-925 Nú er það dragtin. — Hvernig á dragtin að vera í ár? Hér er sið- asta nýjung frá U.S.A., sem sýnir hina núverandi jakkasidd og hina nýju djúpu tvíhneppingu — sér- lega fallegt og fer vet. Irmelin kernur ti) Birgittu, en liún hörfar undan og segir: — Hún mamma hefir bannað mér að að vera með þér, þvi að jjú ert svo illa upp alinn. — Svei! svarar Birg- ilta. — Hún mamma hefir bannað honum pabba að vera eins mikið með henni mömmu þinni og liann er. NINON Samkuæmis- □ g kuöldkjólar. Eítirmiðdagskjólar Peysur og pils Uattepaðip silkisloppap □g suefnjakkap Plikiö litaúpual SEnt gagn póstkpöfu um allt land. — Bankastræti 7 en þó er það mjög frumstætt fyrstu áratugina, og bundu konurnar þá púða 'undir pilsið að framan og aftan. Smátt og smátt tók það á sig ljað snið, sem siðar gerði það að tískuldæðnaði og nú var byrjað að nota grind, til þess að fá viddina í pilsið, Fyrsta „krínólinið" af jjeirri gerð var !búið til árið 1547. Á 18. öld var hápunktinum náð, og þá er þessi klæðnaður orðinn í tísku um víða veröld. En svo kom afturkipp- urinn. Kvenfólkið í hæjunum sá, að svona fyrirferðamikill klæðnaður tafði fyrir umferðinni á götunum, og tók upp nýjan klæðaburð. Á 19. öld skýtur „krínólíninu“ aftur upp, og frumkvöðull nýbreytninnar var Eugénié keisarafrú í Frakk- landi. Henni fannst lientugt að leyna því, að liún var barnsliafandi, með þvi að klæðast þvi. En þessi ný- breytni átti sér ekki langan aldtir. Nú virðist lienni vera að skjóta upp aftur, og það er engu líkara en svo ætli að verða á 100 ára fresti. Það er með þetta eins og „periodiskar" lialastjörnur, sem koma alltaf með vissu árabili og láta ljós sitt skina. *****

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.