Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.10.1946, Blaðsíða 1
43. Reykjavík, föstudaginn 25. október 1946 XIX. Goðafoss oRmiimIíiiii Þorsteinn Erlingsson kvað einu sinni um foss, og fagnaði því að enn væri hann ekld orðinn þræll tækninnar og „tjara bor- in í koll honum". Það var um þær mundir er mest var talað um vatnamálin og sölu vatnsorku til útlendra stóriðjufyrir- tækja. Allir fallegustu fossar landsins eru enn óbeislaðir, og verða væntanlega um langan aldur, því að nóg er til af vatns- orku samt. En nærri lá að Goðafoss yrði lagður i læðing hér um árið, þegar rætt var um virkjunina fyrir Akureyrarkaup- stað. Þá var um tvennt að velja: hann eða Laxárfossana hjá Grenjaðarstað. Goðafoss slapp og fellur enn óhindraður fram af berginu, öllum vegfarendum til unaðar. Ljósm.: Kjartan Ó. Bjarnason,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.