Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1946, Page 1

Fálkinn - 25.10.1946, Page 1
43. Reykjavík, föstudaginn 25. október 1946 XIX. Goðafoss oRmiimIíiiii Þorsteinn Erlingsson kvað einu sinni um foss, og fagnaði því að enn væri hann ekld orðinn þræll tækninnar og „tjara bor- in í koll honum". Það var um þær mundir er mest var talað um vatnamálin og sölu vatnsorku til útlendra stóriðjufyrir- tækja. Allir fallegustu fossar landsins eru enn óbeislaðir, og verða væntanlega um langan aldur, því að nóg er til af vatns- orku samt. En nærri lá að Goðafoss yrði lagður i læðing hér um árið, þegar rætt var um virkjunina fyrir Akureyrarkaup- stað. Þá var um tvennt að velja: hann eða Laxárfossana hjá Grenjaðarstað. Goðafoss slapp og fellur enn óhindraður fram af berginu, öllum vegfarendum til unaðar. Ljósm.: Kjartan Ó. Bjarnason,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.