Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 07.02.1947, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Georges Duhamel, ritari Akademísins tekur á móti nýjum meðlim. skipa'ð á stuttum fresti. Ýmsar að- ferðir hafa verið notaðar við val nýrra meðlima. Nú er tilhögunin þannig, að sá, sem telur sig hæfan snýr sér bréflega til ritara Akademís- ins og heimsækir síðan alla með- limina, til þess að tala máli sinu við þá. Meðiimirnir eru flestir gaml- ir menn — samtals eru þessir 40 um 3000 ára og verða því breyting- ar á hverju ári. Venjulega eru það margir, sem fá atkvæði við fyrstu atkvæðagreiðsl- urnar, en til þess að verða kjörinn þarf einfaldan meirihluta. Atkvæða- greiðslurnar verða þvi nær alltaf fleiri en ein og stundum margar, uns meðlimur er löglega kosinn. Þegar maður hefir verið kjörinn meðlimur — það eru eingöngu karl- menn, sem fá inngöngU —■ fer hann að jafnaði í heimsókn til ríkisfor- setans ásamt stjórn Akademísins. Það er það eina, sem enn eimir eftir af frá þeim tima' að „sólkon- ungurinn" Lúðvík XIV. var verndari stofnunarinnar, því að þá var það skylda nýs meðlims að fara til kon- ungsins og þakka fyrir sig. Það er ekki aðeins heiður að vera kosinn meðlimur Akademís- ins, heldur fylgja því einnig nokkr- ar tekjur, en fremur rýrar þó. Áð- ur en frankinn féll fengu meðlimir 1500 franka á ári. Auk þess var nokkur upphæð greidd þeim, sem komu á fundina og tóku þátt í orðabókarstarfinu. En þessi laun eru þó aðaltekjur margta meðlim- anna. Ritari Alcademisins, sem er kosinn æfilangt, hefir ókeypís bú- stað í stofnuninni og 0000 franka árslaun. Meðlimir hafa einkennisbúning, sem þeir fá ókeypis. Þetta eru hald- ýruð kjólföt úr dökkgrænum dúk, tvíhornahattur og korði. Þegar tylli- dagar eru lijá stofnuninni og allir meðlimirnir — flestir gamlir grá- skeggir — mæta í hátíðabúningum, þykir það merkiieg sjón. Fundir eru haldnir á hverjum fimmtudegi kl. 15. Þeir eru opinber- ir, en venjulega koma fáir áheyr- endur þangað, enda er það orða- bókarendurskoðunin, sem oftast er starfað að. En þegar verðlaunaút- Stjörnulestur Eftlr Jón Árnascn, prentara Nýtt tungl 22. janúar 1947. ‘Alþjóðayfirlit. Nýja tunglið er á 2. stigi í Vatns- bera og er í samstæðu við Mars og Merkúr. ■—- Þetta bendir á að þingmálin muni mjög á dagskrá i ýmsum löndum og örðugleikar noklcrir muni á ferðinni og bar- átta um samvinnu þjóðanna. Hefir nýja tunglið slæmar afstöður frá Mars, Satúrn og tJran. Er líklegt að áhrifa þessara verði vart i á- greiningi milli Rússlands og lat- nesku landanna, Frakldands, ítalíu, Rúmeníu og íran, Albaníu og Búlg- aríu. Andstæða Mars og Satúrns 30. jan. mun að öllum Hkindum styrkja þessi áhrif. Jarðskjálfta gæti orðið vart eftir þá afstöðu nálægt 80 stig- um austurlengdar. — Farsóttir gætu komið upp á eftir þessari andstæðu. Lundúnir. ■— Venus er i 10. húsi. — Hefir liann slæmar afstöður. Veikindi og jafnvel dauðsföll á meðal kvenna í háum stöðum og meðal konungsfjölskyldunnar og óheppi- leg atvik gætu komið til greina. — Úran í 4. húsi. Örðug afstaða stjórn- arinnar og landeigendur og námu- rekendur eiga í örðugleikum. Spreng ing í opinberri byggingu. — Júpi- ter i 9. húsi. Siglingar og verslun við nýlendurnar og samveldislöndin eru göð og undir örum vexti. — hlutun fer fram — Akademíið úthlut- ar heiðurslaunum á hverju ári ■—- eða þegar nýr meðlimur er kosinn, koma alltaf margir. Jafnaðarlega mæta fæstir meðlim- irnir í einkennisbúningi, en við Satúrn í 6. húsi. Óróleiki meðal verkamanna og hermanna. Heilsu- farið slæmt. — Sól og Tungl, Mars og Merkúr í 12. liúsi. Hafa þau yfir- gnæfandi slæmar afstöður. Örðug- leikar í sambandi við betrunarhús, góðgerðastofnanir og vinnuhæli. — Blaðaummæli gætu orðið um rekst- ur þeirra og jafnvel árásir á þá, sem stjórna þeim. Berlin. — Nýja tunglið og Merkúr voru i 12. húsi, og hafa yfirgnæf- andi slæmar afstöður. Örðugleikar í sambandi við betrunarhús, vinnu- stofnanir og sjúkraliús og blaðaum- ræður gætu orðið nokkrar um þau efni. Misgerðir gætu komið i Ijós i sambandi við þessar stofnanir. Mars er einnig i liúsi þessu og styrkir áhrif þessi að nokkru. Úran er i 4. húsi. Hefir hann nálega all- ar afstöður slæmar. Er þetta slæm afstaða fyrir yfirráðendurna og vek- ur andstöðu gegn þeim og misgerðir gætu átt sér stað. Sjprenging i opin- berri byggingu. Vandkvæði í námu- rekstri og í sambandi við landeig- endur. — Neptún í 7. húsi. Örðug- leikar í utanlandsviðskiftum, einnig flutningum og verslun við ^önnur lönd, því Venus er í 9. húsi og hefir slæmar afstöður. — Veikindi áber- andi og óánægja meðal lægri stétt- anna. Moskóva. — Sól, Tungl og Merkúr eru i 11. liúsi. — Örðugleikar í sambandi við hið æðsta ráð og ýms vandkvæði í fjármálum og vegna verka ýmsra embættismanna, einnig gætu leikhús og rekstur þeirra komið til greina og stjórnendur þeirra komist í ónáð. — Úran í 4. húsi. Fjármálin eru athugavert þessi tækifæri eru forseti stofnun- arinnar, kanslari og ritari ávallt einkennisbúnir. Þeir setjast á pall- inn og síðan kemur þangað ný- kosni meðlimurinn í búningi sin- um og tveir „skírnarvottaH' lians og fimm aðrir, sem allir verða að vera i einkennisbúningi. Þessir gestir setjast á fremsta bekk. For- setinn tilkynnir siðan kjörið og heldur ræðu fyrir nýliðanum. Venjan var sú, að í þessari ræðu ætti að vera sem mest af sneiðum og ónotum til nýliðans, auðvitað allt borið fram með franskri fyndni og kurteisi, og þvi var inntakan ekki eintómt gaman fyrir þann, sem í hlut átti. Nú er ræðan hins- vegar einskonar ævisögubrot hins nýkjörna og einkum talið fram það, sem hann hefir unnið sér til ágætis. síðan heldur nýi maðurinn ræðu, sem aðallega snýst um fyrirrennara nýliðans, einskonar akademisk út- fararræða. Þessar ræður eru raktar ítarlega í blöðunum og birtar í heilu lagi í tímaritunum, enda vel til þeirra vandað, eins og gefur að skilja. Forseti er kosinn til þriggja mán- aða i senn og stýrir hann fundun- um. Kanslarinn er kosinn á sama hátt. En störfin livíla langmest á ritaranum. Núverandi ritari Aka- demísins er hinn frægi rithöfundur Georges Duhamel. L’Academie Francaise er bæði gamalt og nýtt. Sumum gömlu sið- unum er haldið, en þeir hafa misst gildi sitt. Stofnunin hefir fylgst með tímanum og hefir enn málmenning- una efst á stefnuskrá sinni. viðfangsefni ráðendanna og misgerð- ir gætu komið í ljós meðal þeirra. — Neptún er i 6. húsi. Hefir hann nálega allar afstöður góðar og ætti þvi aðstaða verlcamanna og þjóna að vera góð. Bendir þó á ofnautn deyfilyfja og heilsufarið slæmt. — Örðugleikar i sambandi við sjóher- inn. — Júpíter í 7. húst.. Utanríkis- þjónustan ætti að vera undir góðum áhrifum. Tokyó. — Heildarafstaðan er veik, þvi að meiri liluti plánetanna eru í veikustu lnisunum. Satúrn er í 1. húsi. Hefir hann nálega allar afstöð- ur slæmar. Óánægja meðal almenn- ings, vinnuleysi, heilbrigðisástandið slæmt. Plútó er einnig í húsi þessu og mun frekar ýta undir þessi á- hrif. — Sól og Tungl og Mars i 6. húsi. Bendir á örðugleika á meðal vinnandi stétta, þjóna og liersins. — Þingið undir amerískum áhrifum, Úran i 11. liúsi. Washington. — Sól og Tungl og Mars eru í 2. húsi. — Fjárhagsmál- in verða mjög umdeilt viðfangsefni og ágreiningur áberandi. Tekjur munu rýrna og innlög í banka munu lækka. ■—■ Úran í 7. húsi. Örðugleik- ar í utanríkismálum og ágreining- ur við önnur ríki. — Satúrn i 8. húsi. Kunnur öldungur gæti látist. — Neptún í 113. húsi. Ekki heppileg afstaða fyrir forsetann og stjórnina. ísland. 1. hús. — Venus, Mars, Sól og Tungl og Merkúr eru i húsi þessu. — Afstöðurnar eru yfirleitt slæmar. Óánægja og óróleiki og óvissa mun gera vart við sig innan þjóðfélags- Framh. á bls. 14, i %

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.