Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 07.02.1947, Blaðsíða 1
16 síður. í GRÓÐURHÚSI Ræktun ávaxta, kálmetis og skrautjurta fleygir mí áðum fram hér á landi, og stóraukinn áhugi landsmanna hefir skapast á þessari grein landbúnaðarins. Sumar sem vetur standa gróðurhúsin í skrúða, og það hefði þótt saga til næsta bæjar fyrir nokkrum árum, að vínberjaræktun væri hafin hér á landi og túlípanar og aðrar skrautjurtir skörtuðu um hávetur, eða þá að tómatar væru ræktaðir frá því snemma á vorin og allt fram undir jól. En slíkur er gróðrarmáttur íslenskrar náttúru. Ljósmynd.: Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.