Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 07.02.1947, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN BLAÐSÖLUMAÐURINN Ingur flng;vélareig:andi / Framhald af bls. 3. á í dag. Hér set ég ekki allt sem bar á góma, bara dálítið af þvi. Eyjólfur fæddist að Bjalla á Landi 7. febrúar 1862. Hann var heima þar til hann var orðinn sjófær að þeirra tíma mati og fór þá strax að róa. Hann reri úr Leirunum, Þorlákshöfn, af Eyrarbakka. Hann stundaði skútur og bjó í Garðinum og á Bíldudal en fluttist til Reykja- víkur 1902 og gerðist stofnandi Dagsbrúnar og sótti alla fundi þar til fyrir skömmu. Eyjólfur stóð oft í ströhgu um dagana eins og flestir íslenskir púlsmenn fyrrum. Eitt sinn gekk hann alla leið austan af fjörð- um og suður í Garð og óð öll vötn og var hann sex vilcur á ieiðinni. Og hvernig líkar þér blaðasalan? „Mér líkar hún vel. Eg hefi nóg að gera. Það er alltaf ös. Það er munur að hafa eitthvað fyrir stafni. Eg hefi dálitlar tekiur af þessu. En ég tapaði þegar blöðin hækkuðu í verði. Áður kostuðu þau nefnilega 40 aura og fiestir borguðu með tveimur 25-eyringum og viidu ekki til baka. Þetta er kulvíst starf, en mér hitnar af áhuganum fyrir söl- unni. Eg skal segja þér að ég er ánægður með tekjurnar. Já, ég vil bæta því við að ég fór að tala við skattstjórann. Það eru svo mikil læti núna út úr því öllu. Og maður vill ekki láta komast upp um sig neitt ósæmiiegt þegar maður er dauður. Skattstjórinn er ijúfmenni. Vitanlega borga ég eitthvað, eitthvað svona, hann sagði það. Og ég fór ánægður frá þeim ágætismanni. — Hann verður vitanlega að eæta stöðu sinnar. Og svo Litla blómabúðin, hún er orðin annað heimili mitt. Þar er geymdur stóllinn minn og þangað skýst ég stundum inn. Það er ágæt blómabúð, þú mátt bera mig fyrir því og frú Jóhanna er dásamleg kona og eins allar stúlk- urnar hennar.“ Hann getur ekki sagt mér hvað liann selji að meðaltali mörg blöð á dag, enda varðar engan um það, en á öllum árunum múnu þau ef til vill vera um hálf milljón, en það kemur heldur ekkert málinu við. Stundum eru ógurleg læti utan um hann og þá er erfitt að anna öllu, bæði að afhenda blöðin og gefa til baka, en þetta gengur einhvern veginn og allir eru ágætir við hann sumir verða kannske óánægðir þeg- ar þeir eru búnir að fletta blöðun- um, en það verða þeir að eiga við blaðamennina. Það mál kemur hon- um ekki við. Ætlarðu að selja blöð á afmælis- daginn þinn? Þetta er vandamál. Það er vist búið að tala um þetta við hann á heimilinu, dóttir hans og maðurinn hennar. En hann vill ekki sleppa neinum degi. Hann litur í kringum sig og segir dálítið hörkulega, eins og hann vilji fá að ráða þessu sjálf- ur, „Ja, ég fer að minnsta kosti fyrir hádegi.“ Hvað er vinnudagur þinn langur? „Eg hef eiginlega aldrei athugað það. Við skulum sjá. Eg fer á fæt- ur kl. 5.30 og er kominn niður eftir kl. rúmlega 6. Svo fer ég og Þetta er Björn Björgvinsson, 4 ára gamli drengurinn, sem hreppti flugvél S.l.B.S. Hann er að kanna eignina, en meðeigandinn, systur hans innan við eins árs gamla, vantar á myndina. Foreldrar barn-' anna eru Inga Kristfinnsdóttir og .Björgvin Þorbjörnsson, starfsmaður hjá Haraldi Árnasyni. Aðdrög happdrættisins skulu ekki rakin hér, því að fjáröflunarstarf- semi S.Í.B.S. er almenningi svo kunn og sú fjáröflunarstarfsemi, sem flestir leggja fúsir eitthvað af mörk- um til. Og því fé, sem þau félags- samtök fá, er ekki á glæ kastað. Síðastl. mánudagsmorgun fór af- hending flugvélarinnar fram á flug- vellinum, og kvikmyndaði Vigfús Sigurgeirsson athöfnina. — Maríus Helgason, forseti S.Í.B.S. tilkynnti Birni litla, að flugvélin væri eign hans og systur hans, eftir að Björn liafði gengið fram og afhent honum happdrættismerki nr. 21900. Björn litli þakkaði stjórn sambandsins fyrir sig og tók í hönd þeim ölhim. Atliöfnin endaði með stuttu flugi yfir Reykjavík og nágrenni, og hinn nýi eigandi vélarinnar leyfði föður sínum að líða með um loftin. Ljósm.: V. Sigurgeirsson. Stjörnulestur. Frh. af bls. 5. ins og heilsufarið mun ekki gott. — Kvenþjóðin mun undir örðugum áhrifum. Áhrif þessi eru sterk, því að meiri hluti plánetanna eru ein- mitt í þessu húsi. 2. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Bendir þetta á minnkandi opin- berar tekjur og dregur úr starfsemi bankana. Dauf peningaverslnn. Af- stöðurnar eru slæmar. 3. hús. — Mars ræður húsí þessu. — Örðugleikar í sambandi við sam- göngur og óánægja meðal starfs- manna í þeim greinum. Eldur eða sprenging gæti komið upp í sam- göngutæki. 4. hús. — Venus ræður húsi þessu. — Hefir slæmar afstöður. Örðug- leikar nokkrir meðal bænda og í sambandi við landbúnaðinn og tap gæti átt sér stað. — Milt veðurlag gæti komið til greina, en þó vætu- samt. 5. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Umræður og ágreiningur gæti komið til greina í leikhúsmál- um. — Barnafræðslan gæti einnig orðið fyrir gagnrýni. 6. hús. — Merkúr ræður einnig þessu húsi. — Bendir á óánægju geri upp kl. um 11 og þá fer ég heim. Svo fer ég aftur kl. um 2 og er til 7.“ Já, 85 ára blaðsölumaður og vinn- an er honum allt. Ilann setur svip á bæjarlífið. Mér finnst mikið hverfa þegar Eyjólfur Pálsson hættir að selja blöð máttlitilli hendi í Banka- stræti liöfuðstaðar íslands. Fálkinn óskar þessum elsta sölu- dreng sínum innilega til hamingju með afmælið. VSV 150 ára afmæli Schnberts Föstudaginn 31. janúar minntist Tónlistarfélagið 150 ára afmælis Schuberts með hljómleikum í Tri- poli-leikhúsinu. Efnisskráin var á þessa lund: Fantasie op. 159 fyrir fiðlu og píanó. Björn Ólafsson lék á fiðlu en Rögnvaldur Sigurjónsson á píanó. Síðan söng Birgir Hall- dórsson einsöng með undirleik dr. Urbantschitsch. Viðfangsefni hans voru: „Der Neugierige“, „Wohin?“, „Die Liebe hat gelogen“ og „Stand- chen“. Síðan léku þeir Björn Ólafsson, dr. Edelstein og dr. Urbanschitscli Trio í B-dúr op. 99 fyrir fiðlu, cello og píanó. Franz Schuhert fæddist 31. jan. 1797 í Vín. Hann átti 18 systkini og var alla sína ævi blásnauður maður. Hann vann fyrir sér sem barna- og söngkennari, en þó liggja meðal vinnandi stétta. Þjófnaðir og misgerðir koma i ljós og geðveiki áberandi. 7. liús. — ÍJran er í húsi þessu. — Örðugleikar sýnilegir í utanríkis- málum og alvarleg atvik gætu komið i ljós. — Áróður gegn rikinu og lineyksli gætu átt sér stað í þeim efnum og lögbrot. 8. hús. — Sól ræður húsi þessu. — En með því að hún hefir flestar afstöður slæmar, mun ríkið eigi neitt eignast að erfðum undir þess- um kringumstæðum. — Háttstand- andi maður gæti látist. 9. hús. — Neptún er í liúsi þessu. — Hefir hann góðar afstöður. Á- gæt afstaða með tilliti til andatrú- eftir hann ósköpin öll af tónverk- um, sem hafa skipað honum i brjóst- fylkingu tónskálda allra tíma. Schu- bert létst 31 árs að aldri, svo að hann hefir ekki setið auðum hönd- um um dagana. armálefna og dulfræði eiga aukins áhuga að vænta. Sálrænar uppgötv- anir gætu ltomið í ljós. 10. hús. — Júpíter er í húsi þessu. — Þetta er lieillavænleg afstaða fyr- ir stjórnina og starfsemi þjóðarinn- ar ætti að vera í lagi og bera góðan árangur. Álit þjóðarinnar ætti að vaxa undir þessum áhrifum. 11. hús. — Júpíter ræður húsi þessu. — Lýðræðisleg löggjöf ætti að ná auknum tökum og fjárhagsleg og viðskiftaleg starfsemi þjóðarinn- ar ætti að færast í aukana. 12. hús. — Engin pláneta var í húsi þessu og munu áhrif þess því litt áberandi. Ritað 19. jan. 19W

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.