Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 07.02.1947, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 ►♦♦♦♦♦♦♦ ALLT Á SAMA STAÐ Eftirtaldar vörar fyrirliggjandi í ýmsar tegundir bíla: SPECIALLOID: RAMSEY: THOMPSON: DUNLOP: FERODO: TRICKO: CHAMPION BLACKHAWK: MONROE: MAREMONT: Parson: Stimplar og slifar, standard, og yfirstærðir. Stimpilhringar (patent). Ventlar, ventilgormar, spindilboltar, fóðringar Gúmmísæti. Bremsuborðar, kuplingsborðar og hnoð. Þurkarar, blöð og teinar. Rafkerti flestar tegundir Tjakkar, fyrir fclks- go vörubíla. Loftdælur. Fjaðrir og hljúðdeifar. Keðjur. Rafgeymar, hlaðnir og óhlaðnir, m. stærðir. Ennfremur yfirbyggingarvörur, svo sem: Handföng, læst og ólæst, skrár, hurðastýringar lamir, þakrennur og fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H. F. EGILL VILHJÁLMSSON Laugavegi 118. — Símar: 1716, 1717, 1718, 1719 nýkomið: Rafmagnskatlar Rafmagnspönnur Rafmagnspottar, 3 st Rjómaþeytarar Kolaausur Fægiskóflur Kleinujárn Borðhnífar Skátahnífar Ausur Fiskspaðar Kökukassar Aluminíum pottar Grunnir diskar Þvottaföt emailleruð Bónkústar Bollapör (glsr). Eggjaskerar Eggjaskeiðar Tréausur Hitabrúsar Vinnuvettlingar Olíubrúsar Hnífaparakassar Tauvindur VERZLUNIN NOVA Barónstíg 27 — Sími 4519 H ♦ Rafvélaverkstæði Halidórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Sími 4775 Framkvæmir: Allar viðgeröir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús. * Allt með íslenskiim skipum! + flthugið!. Vikublaðið Fálkinn er selt í lausasölu í öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauðsölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið.--------- ,iíí Uikublaðið „Fálkinn' — Hvað var hann pabbi að vilja upp’ ,á loft? — Hann ætlaði að syngja fyrir hann litla bróður þinn þangað til hann sofnaði. — Væri ég litli bróðir þá skyldi ég látast sofa? Þessa mynd vil ég ekki sjá. Eg er alveg eins og api! I.jósmyndarinn horfði þunibara- lega á manninn. — Það hcfðuð þér átt að athuga áður en þér létuð taka myndina. Húsbóndinn í Náttúrulækningafé- laginu: Eg lield að við verðum að borða svolítla ketsnuðru einstöku sinnum. í nótt vaknaði ég við að ég var að lineggja eftir lieyi. Heimspekin er vísindagrein sem kennir það, sem allir vita á máli sem engir skilja. — Ilvernig fannst þér skrítlan, sem ég var að segja þér? — Ágæt, ég hlæ alltaf að henni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.