Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1947, Side 2

Fálkinn - 14.02.1947, Side 2
2 F Á L K I N N Frú Jensina H. Jensdóttir, Urðarstíg 7, verður 70 ára Í4. febrúar. Ýmsir lialda því fram að stúlkurn- ar séu alltaf að verða hærri og þess- vegna standi svo mikið út úr báð- um endum á fötunum þeirra. ***** Skoti giftist býsna ljótri stútku og eftir hjónavígsluna fór liann til prestsins ofur feimnislegur. „Hvað skulda ég yður fyrir þetta?“ spurði liann. Presutrinn var líka Skoti og hafði vit á peningum. „Hvers virði teljið þér það, sem ég hefi gert?“ svaraði hann. Brúðguminn roðnaði, gaut augunum til prestsins og laum- aði einum shilling í lófann á honum. Presturinn leit fyrst á shillinginn og svo á brúðina, og gaf brúðgumanum átta pence til baka. Hjólnöfin boruð. — Meistarinn og sveinninn hafa leitað úl úr smiðj- unni og starfa undir beru lofti. Meistarinn þrýstir á borinn, en sveinnitui snýr bornum. Halldór Sigurðsson, úrsmiður, verður 70 ára 18 febrúar. nthugið! Vikublaðið Fálkinn er selt í lausasölu I öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauðsölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið. — — — Uikublaðið „Fálkinn"-------------------- BREZK BRITISH INDUSTRIES FAIR IÐNSÝNING LONDON OG BIRMINGHAM 5-16 MAÍ 1947 Þetta er fyrsta tæki- færið, sem þér hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla viðskiptavini og ná yður i ný verzlunarsambönd. Erlendum kaupsýslu- mönnum er boðið að heim- sækja Bretland og sjá brezka iðnsýningu 1947. — Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega fram- leiðendur hinna fjölmörgu brezku vara, sem eru til sýnis í London (léttavara) og Birmingham (þunga- vara) deildum sýningarinn- ar. Hin nákvæma flokkun varanna mun og auðvelda kaupendum samanburð á vörum keppinautanna. Hægt er að ræða sér- stakar ráðstafanir, með til- liti til einstakra markaða, beint við framleiðendur — einnig verzlunarhætti og skilyrði, vegna þess að ein- ungis framleiðandi eða aðal umboðsmaður hans mun taka þátt í sýningunni. Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi aðilar í té: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem eru í ná- grenni yðar. BRETLAND FRAMLEIÐIR VORUNA * Allt meö íslenskum skipiim!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.