Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1947, Side 13

Fálkinn - 14.02.1947, Side 13
F A L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 620 Lárétt, skýring: 1. Ýfast 6. krullað 12. risa 13. skot- vopn 15 friður 16 þungi 18. lokka 19 fangamark 20. samtenging, 22, málm- inum, 24. haf, 25. liljóð, 27. óhreink- aði, 28. málhelti, 29. mannsnafn, 31. stjórn, 32. þjóta, 33. innrætis, 35. innvols, 36. jurtafóður, 38. hlífa, 39. sendiboðar, 42. skemmdu, 44. grænmeti, 46. kappsamur, 48. konu, 49. kveðja, 51. niðuriagsorð, 52. stefna, 53. afltaugar, 55. saurga, 56. ósamstæðir, 57. bylgja, 58. ræktað land, 60. félag, 61. skreytti, 63. ein- ungis, 65. miskunnina, 66. supu. Lóðrétt skýring: 1. Læéður, 2. ósamstæðir, 3. sænskt mannsnafn, 4. íláj 5. naga, 7. hani 8. skjálfta, 9. erta, 10. 2 eins, 11 druslan 12. lítt tilleiðanlegar, 14. blilcar, 17. þraut, 18. flokk, 21. korna, 23. máli, 24. þráður, 26. fötunum, 28. undna, 30. miklu, 32. höfuðbúnaði, 34. skei, 35. horfa, 37. nefi, 38. lialda, 40. þrepa, 41. ellegar, 43. peningar, 44. ýlda, 45. mýkja, 47. veiðarfærinu, 49. undirnar, 50. deigar, 53. spotti, 54. roði, 57. þvottur, 59. færsla, 62. hvíldist, 64. ósamstæðir. LAUSN A KR0SSG. NR. 619 Lóðrétt ráðning: Gas, 4. fótstór, lOr G.P.U. 13. ekla, 15. lýkur, 16. morr, 17. tranti, 19. ósiðir, 21. arga, 22. fló, 24.' klak, 26. kafbátatjón, 28. táa, 39. aus, 31. ala, 33. um, 34. æki, 36. hló, 38. au, 39. Guðjóns, 40. sagginn, 41. G.N., 42. ann, 44. man, 45. I.I., 46. A.A.A., 48. Lea, 50. ern, 51. friðarboðar, 54. flón, 55. ske, 56. urri, 58. seinna, 60. örkina, 62. elni, 63. lánar, 66. annt, 67. man, 68. stranga, 69. úti. Lárétt ráðning: 1. Get, 2. Akra, 3. slarka, 5. Óli, 6. Tý, 7. skoltur, 8. T.U., 9. óró, 10. goðana, 11. prik, 12. urr, 14. anga, 16. Míló, 18. taflkónginn, 20. skjól- garður, 22. fáa, 23. óas, 25. stuggar, 27. Bauninn, 29. ámuna, 32. lanir, 34. æja, 35. inn, 36. ham, 37. ógn, 43. serkina, 47. aflinn, 48. las, 49. Abe, 50. errinu, 52. róni, 53. arka, 54. fela, 57. innt, 58. sem, 59. alt, 60. örg, 61. ati, 64. ár, 65. an. stúlka, sem var flutt hingað í nótt. Hún varð fyrir skoti í bardaga milli bófaflokka, og bún er undir eftirliti lögreglunnar. Það eru þesskonar beimsóknir, sem manni er ekki vel við á sjúkrahúsin, en maður getur ekki neitað svona fólki um búsaskjól samt. Lögreglan kom hingað með stúlkuna þvi að það var stytst bingað frá slysstaðnum. En hvenær kemur hún annars, hún systir yðar, herra Gate? — Núna einhverntima seinnipartinn í dag. — Jæja, ég vona að lögreglumennirnir verði farnir þá. Það er dálítið óviðfelldið að hafa þá hangandi hérna. En við vonum að slúlkan rakni bráðum úr rotinu, svo að hún geti gefið skvrslu, og þegar því er lok- ið verður ekki þörf á að hafa hana i gæslu. En þér viljið máske líta á lierbergið? Þeir námu staðar við dyrnar, en i sama bili kom yfirlæknirinn auga á skrifstofu- stúlkuna, sem kom blaupandi inn ganginn. — Afsakið að ég fri'fla yður herra yfir- lækir, sagði hún lafmóð — en Ballard lög- reglulautinant er liérna og segist þurfa að í'á að tala við yður undir eiv ;. — Gott og vel, ungfrú Burke, segið þér honum að ég komi undir eins. Jæja„ hárna er lierbergið, herra Gate. Nú getið þið Mason læknir litið á það, og svo kem ég aftur undir eins og ég er búinn að afgreiða lögreglufulltrúann. Hann læsti upp hurðinni og skundaði svo léttum skrefum áleiðis til skrifstofunnar. Undir eins og Haukurinn var kominn inn fyrir hljóp liann út að glugganum og dró upp tjaldið. Svo opnaði liann glugg- ann með því að skjóta neðri helmingnum upp. Mason læknir stóð hjá og horfði á hann með sýnilegri forvitni. Hann var að brjóta heilann um livernig Haukurinn hefði hugsað sér að komast gegnum gilda járnteinana, sem voru fyrir glugganum. En þetta var eklci eins erfitl og það virtist vera. Því að reimunum var ekki ætlað að hindra „útbrot“ heldur innbrot. Að innan- verðu voru þeir flestir með venjulegum hespum, sem að vísu voru nokkuð ryðgað- ar, en þó ekki meira að svo að þær losnuðu, er Haukurinn hafði farið höndum um þær. Svo losaði hann teinana og hallaði sér út um gluggann, til þess að svipast um. Það var rétt sem yfirlæknirinn hafði sagt að sporvagn fór fram með þessari hlið sjúkrahússins. Til þess að draga úr hljóð- inu hafði verið sett koparþak utan á vegg- inn meðfram allri liliðinni og fyrir liús- hornið, nærri því að glugganum á herberg- inu sem stúlkan lá i. Vegna þessarar hlífar á veggnum var skiljanlegt, hversvegna járnrimrjrnar liöfðu verið settar fyrir gluggann. Það var nefnilega hægðarleikur að klifra af skáþakinu og inn um gluggana. Og það var ekki heldur erfitt að komast af þakinu inn um gluggann á næsta her- bergi, en þar voru engar járnrimar til varnar. Þessi gluggi vissi út að garði sjúkrahúss- ins, og eins og sakir stóðu var þar enga manneskju að sjá. Þar stóð sjúkrabifreið með opnum dyrum, og liugsanlegt að fólk væri í henni. Ilaukurinn tók silfurpening og fleygði honum á mölina við bifreiðina, svo að heyrast hlaut fallið, ef nokkur væri í bifreiðinni. En enginn sýndi sig. Hann benli lækninum út að glugganum og skýrði lionum frá áformi sinu. — Það sem um er að gera er að komast út um gluggann á næsta herbergi og inn um þennan. Þér eruð sem betur fer svo kloflangur, að þér getið stigið út á þakið. — Eg á þá að fara inn í næsta lierbergi um gluggann? spurði læknirinn. — Nei, ég skal sjá um að þér komist inn um dyrnar. — En lögreglumennirnir á ganginum? — Látið mig um það. Eg geri ráð fyrir að vinur okkar beggja hafi beðið yður að hafa með yður nauðsynleg tæki? — Það er í lagi, herra Gate. — Þér skiljið að stúlkan í lierberginu er meðvitundarlaus. Það sem máli skiptir að að þér framlengið það ástand hennar um 5-6 klukkutíma. Það mun vera hægt án þess að stofna lífi hennar í hættu, skiljið þér. — Eg skil það. — Jæja, nú er ekki langur timi lil stefnu, læknir. Yfirlæknirinn getur komið aftur þá og þegar. Án þess að útskýra þetta nokkuð nánar gekk liann að rúminu, og losaði fótagaflinn frá. Mason læknir glápti á hann og botnaði ekki eitt i neinu. — Nú getið þér látið eins og þér séuð að fara héðan, læknir. En þér flýtið yður ekki, og þegar þér sjáið að ég hefi náð í lögreglu- manninn hingað inn í herbergið, svo að gangurinn er mannlaus, farið þér inn til stúlkunnar og veitið henni þá aðlilynningu, sem nauðsynleg er. En fyrst opnið þér glugg ann, svo að yður sé opin leiðin út. Þegar ég ber þrisvar í vegginn er ég búinn að afgreiða lögreglumanninn. Þér klifrið svo niður á þakið og ég slcal standa hérna i glugganum og taka á móti yður. Skiljið þér mig? — En — en............ byrjaði læknirinn. — Ekki neitt „en“, læknir! Gerið bara eins og ég segi. Og munið að halla aftur glugganum undir eins og þér eruð komnir út úr herberginu. Mason læknir gekk út á ganginn, leit við og rétti Hauknum höndina eins og hann væri að kveðja liann. Svo kinkaði hann kolli lil lögregluþjónsins og slangraði hægt og rólega fram ganginn. James Cahill lögregluþjónn, sem settur hafði verið á vörð fyrir utan lierbergisdyr hinnar særðu Clare Lafare, var eins og 99 af hverju hundraði venjulegra.manna. — Hann framkvæmdi fju-st og hugsaði svo. Auk þess var þetta góður og greiðvikinn maður, og þegar Haukurinn kom til hans og lieilsaði, brosti liann vingjarnlega.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.