Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Þannig er Bandaríkjunum stjórnað. Eftir Jerry Korn IIiiui þekkti enski málari, Frank Salisbury, heimsótti fyrir nokkrn Bandarikin, oy þá fékk liann leyfi til að mála mynd af Truman forsela. Verður myndin sýnd i Bretlandi, áður en hún verður send lil Hvita hússins. Enginn, sem sjálfur hefir setið i forsetaembætti Bandaríkjanna, mun óska vini sinum til hamingju með að lcornast þangað.“ Þessi orð sagði John Adams, ann- ar forseti Bandaríkjanna, þegar son- ur hans, Jolin Quincy Adams var kosinn forseti. Það eru meira en hundrað ár síðan. Og síðan er embættið orðið miklu umfangsmeira og í dag má hiklaust telja það eitt vandamesta embættið í veröldinni. Á herðum aðalstjórnanda IJ. S. sem telur 140 milijónir manna — hvílir endanleg ábyrgð á stórri þjóð, og auk ]>ess ábyrgðin á afstiiðu þessarar þjóðar til annarra þjóða. Forsetinn er framkvæmdastjó ú ráðu neytisins, liann er foringi stjórn- málaflokks sins, liann yerður að ráða fram úr vandamálum þeim, sem koma fram innanlands, Jiann skipar embættismenn, bæði æðri og' lægri — og til alls ])essa hefir liann óskoraðra vald en flestir þjóðliöfð- ingjar veraldar. Ábyrgð forsetans hvilir nær ein- göngu á lionum sjálfum. Gagnstætt ])ví sem gerist um æðstu menn annarra þjóða er liann aðeins að nokkru leyti háður eftirliti löggjafar- valdsins. Sumir forsetar liafa raun- verulega liaft þing sem þeir Jiafa verið í andstöðu við. Síðasta dæmi ]>ess var í forsetatíð Herberts Hoov- ers. f tvö ár varð liann, foringi republikana, að semja við flokks- meiril)luta demokrata í báðum þing- Langi taktstokkurinn og mjói, sem flestir hljómsveitar- stjórar nota nú, er tiltölulega nýr í sögunni og það var Artliur Nikisch, sem fyrstur innleiddi liann. Áður voru notaðir stuttir og g'ildir takt- stokkar, og voru þeir oft silfur- og gullbúnir eða settir dýrum stein- um. Byrjað var að nota taktstokka snemma á 19. öld. Fyrir þann tíma var það fyrsti fiðlarinn, sem stjórn- aði sveitinni. Þegar um kirkjutónlist var að ræða notaði söngstjórinn deildum. Og nú hefir Truman sams- konar aðstöðu. Ekki er hægt að víkja forseta úr embætti nema að undangengnum málarekstri og dómi í ríkisdómi, en sú málsókn liefst í þingdeildinni með því að forsetinn er kærður fyrir landráð, mútur eða aðra al- varlega glæpi. Öldungadeildin hefir heimild til að rannsaka slíka á- kæru og til þess að kveða upp sektardóm og' víkja forsetanum frá þarf tvo þriðju atkvæða meirihluta. Aðeins einu sinni hefir þetta vcrið reynt - 1808 gegn Andrew Jolinson, sem vék hermálaráðherra sínum frá embætti án samþykkis öldung- ardeidarinnar. Johnson var sýknað- ur og gegndi embættinu kjörtíma- bilið á enda. Ein mestu réttindi forsetans eru þau að hann getur neitað lagafrum- vörpum þingmannadeildarinnar stað festingar. Til þess að koma sliku frumvarpi fram verður deildin að samþykkja það aftur með tveim þriðju atkvæða meirihluta. Forsetinn hefir 10 manna ráðu- neyti, sem liann útnefnir sjálfur, sér til aðstoðar: Utanríkis-, fjár- mála-, liermála-, dómsmála-, póst- mála-, flotamála-, landbúnaðar-, versl unar-, atvinnumála- og innanríkis- málaráðherra. Forsetinn er kosinn til 4 ára og hefir 75000 dollara árslaun. Ýmsir forsetar hafa farið stórskuldugir úr embætti. Jonatlian Danicls blaðafulltrúi saman vafið nótnahefti til að stjórna með. Á 18. öld var hljómsveitum oft stjórnað þannig, að sveitar- stjórinn barði þungum staf i gólf- ið, og lieyrðist stundum eins mik- ið í stafnum og í hljóðfærunum. Franska tónskáldinu Lully varð lnilt á þessu. Stafurinn lenti í fætinum á honum, svo að hann fékk skrámu, og liljóp svo blóðeitrun í fótinn og varð hún Lully að bana. Roosevelt, giskar á að þegar for- setinn hafi goldið persónulega skatta sína og viðhald Hvíta lnissins liafi hann ekki nema 3000 dollara af- gangs handa sér og fjölskyldu sinni. Og þó er þetta sú staða, sem stjórn- málamennirnir sækjast mest eftir. Enginn forseti er kosinn bein- linis af atkvæðisbæru fólki. Kjós- endurnir velja kjörmenn. Báðir flokK arnir, republikanar og demokratar hafa eins marg'a kjörmenn í liverju fylki og fylkið hefir þingmenn i þingmannadeildinni. Það er mögu- leiki fyrir því, að sá frambjóðandi sem hefir flest atkvæði kjósenda að baki sér, tapi samt kosningunni, af því að andstæðingur hans hafi fleiri kjörmenn. Stundum getur það komið fyrir að forseti sé kosinn, sem er nauða- ókunnur starfinu vegna þess að hann hefir aldrei setið í embætti áður. Þannig hefði orðið um Wendell Willkie ef liann hefði verið kosinn 1940. En kjörgengur til forsejaem- bættis er hver sá, sem er orðinn 35 ára, er fæddur í U. S. og hefir haft borgararétt í 14 ár. Á .undan Roosevelt hafði enginn verið forseti meira en tvö kjörtíma- bil. Rooscvell dó i apríl 1945. En deyi varaforseti á undan forseta tekur utanríkisráðherrann við em- bættinu ef forsetinn fellur líka frá. Og verði varaforseti forseti, verður landið varaforsetalaust til næstu kosninga. Hunda-arfur. Ýmsir hundavinir hafa arfleitt hunda sina að stórfé, En hitt er sjaldgæfara sem frú Constance Fretli gerði. Henni var meinilla við hunda og vildi ekki að hundar kæmu ná- lægt lieimili hennar. En þegar hún var látin kom á daginn að hún hafði arfleitt hundastofnun að mest- um hluta eig'na sinna, eða 75.000 sterlingspundum. ***** Við fvrstu atómsprengjutilraun- irnar við Bikini, voru teknar Ijósmyndir neðansjávar, og þóttu þær myndir í alla staði merki- legar en við næstu tilraun var ekki talið þorandi að senda neinn Ijósmyndara niður i djápið, þv> að sjórinn var álitinn mjög „rad- dioaktivur“ eftir fyrri tilraunina. Hér sést ljósmyndarinn á leið niður í djúpið. ***** Umdeild kaka. Ivaka þessi hefir orðið mikið þrætuefni manna í Bandaríkjun- um. Hún var höfð sem eftirmat- ur í veislu, sem var lialdin þátt- takendunum í atómsprengjutil- raununum við Bikini. Það er Blandy aðmíráll og frú lians, sem sjást við kökuna, sem á að takna atómsprengju'. Eins og sésl hefir á myndum, þá lítur otómsprengjan á hafi út líkt og kakan sýnir. — En sumum þótti litið til um þessa stælingu, og prestur einn lagði úl af kökunni i kirkju, þar sem liann sagði m, a.: „Hvað ætli fólkið i Hiroshima og Nagasaki segi um þessháttar spaug?“ ***** Vantar þjóðsöng. í Saudi-Arabíu er engihn þjó'ðsöng- ur til. Ibn Saud konungur, liefir nú falið ameríska tónskáldinu Artie Shaw að búa til þjóðsöng handa Aröbum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.