Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 12

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N DREXELL DRAKE: 21 -HAUKURINN* Sarge sneri sér að fokvondum lögreglu- manninum. — Gerðuð þér það? spurði liann og færði sig fvrir bildyrnar. Hann liafði alls ekki hugsað sér að fá bifreið. Hann ællaði aðeins að tefja liana. — Já, það gerði ég, urraði Manley lög- regluþjónn. — Færið þér yðnr frá! Það er lögreglan sem þér cigið við hér! Það var kominn þéttmgur af fólki kring- uin bilinn og aðrir hílar létu blístrurnar ganga . Umferðalögreglumaður kom og liraðaði sér til þeirra. - Lögreglan! sagði Sarge fyrirlitlega. — Já, það er lögreglan, sagði hinn og i'Ietti upp boðangnum á jakkanum og sýndi einkenni sitt. — Nú, það hefðuð þér gelað sagt strax, sagði Sarge. — Takið þér þá bílinn! Manley hoppaði inn. Bill Clare sást enn uppi í götunni. En Sarge liló ánægður. Þvi að leigubifreið Manleys varð aðeins of sein til að komast yfir 29. götu áður en rauða ljósið kom upp. Og á meðan hann beið hvarf bill Clare úr augsýn. Sarge barst með straumi hinna fótgang- andi austur á bóginn. Það var nú mál lil komið að hann færi að atliuga liver liefði fyrirfarið sér á lieimili Sneeds senators. XXVIII. Clare leysir frá skjóðunni. Haukurinn hafði, eins og Sarge vissi, ver- ið við því húinn að hann yrði skyggður, og hafði ekki gert neitt til þess að ganga clt- ingarmönnunum úr greipum. Hann hafði sjálfur sagt Lavan umdæmisstjóra að hann ætli heima á Clavmore Hotel, og honum fannst ekki nema sanngjarnt að þjónar Lavans fengju að gera sér það lil gamans að elta liann, til að sannfærast um að þetta væri rétt. Hann hafði ekið beina leið á gistihúsið. En hann vildi ógjarnan að njósnað væri um sig á sjálfu gislihúsinu og þessvegna gcrði liann ýmsar ráðstafanir er hann kom þangað. Hann þurfti ekki að fara að ár- mannshorðinu, því að hann hafði lykilinn að herberginu, sem hann hafði leigt á sjöttu hæð, í vasanum. Og svo hafði liann auka- lykil að herbergi Sai-ge á fimmtu hæð. Tvær lyftur voru í forsalnum, og notaði Haukurinn aðra þeirra. En hann fór hvorki á fimmtu eða sjöttu hæð úr lyftunni, lieldur upp á áttundu liæð. Þar fór liann út og sendi lyfluna niður. Svo tók hann hina lyft- una niður á aðra hæð. Ef einhver njósnaði um hann niðri í forsalnum, þá ldaut sá að komast að raun um að hann hefði farið upp á áttundu hæð. Nú gekk liann niður stigann niður á messaninhæðina. Þar settist liann á stól fyrir utan lestrarstofunna. Það- an gat liann séð ármannsborðið og mestan liluta forsalsins. Það var engin tilviljun að hann kaus að setjast að á Claymore Hotel. Aðstaðan var að mörgu leyti góð þar. Framhlið gisti- hússins og aðaldyr vissu lit að Herald Square og auk þcss voru dyr á gistihúsinu lit að tveimur hliðargötum. Hann hafði beðið í tuttugu minútur þegar Clare kom inn. Hann lét eins og hann væri að horí'a á nýkomna gesti, sem stóðu hjá ármannsstúlkunni, og hún gekk nokkur skref framhjá lionum. Svo beygði hún sig til þess að laga aðra skóspennuna sína. — Talaðu ekki við mig gæskan, livíslaði hún. Eg ætla hara að segja yður að Hypes og annar af bófum Ballards hafa elt yður hingað. Vinur yðar hað mig að segja yður það. Eg fer inn og skrifa hréf. Haukurinn leit ekki við undir eins. Það var gott að Sarge hafði liaft augun lijá sér. Hann hefði þorað að veðja um, að Sarge mundi sjá fvrir því að Clare yrði ekki veitt eftirför af lögreglustöðinni. Enda var það Sarge að þakka að Manley lögregluþjónn missti af sporinu. En hvorki hann tða Haukurinn vissi, að Carroll lögregluþjónn var þegar lcominn í ársal gistihússins. jiað var Caroll, sem gerður liafði verið úl jiegar Cahill hafði leyst frá skjóðunni. Skipunin, sem Carroll hafði fengið var jiess efnis, að liann ætti að liafa gát á manni, sem hét Mortimer Halbert Graves, og var sagður eiga heima jiarna á gisli- húsinu. Verra var jiað þó með Hypes. Hann hafði séð Haukinn og þekkti líka Clare. En hinsvegar vissi hann ekki undir hvaða nafni Haukurinn bjó á Claymore Hotel. Haukurinn fór inn í lestrarstofuna. — Clare sat þar við tvöfalt skrifhorð og var að skrifa. Hinn lielmingur borðsins var laus og hann settist jiar, beint á móti lienni. Mörg önnur borðin voru al- skipuð fólki. Haukurinn ýtli lil liennar umslagi. Hún tók út jiað sem í því var: lykil og lítið hréf. „Eí' þörf gerist jiá notið Jiennan lykil og hiðið mín á herbcrginu. Opnið ekki nema barin séu fjögur högg á dyrnar,“ las lnin. Lykillinn var með númerinu 527. Það var herbergi Sarges. — Sími til herra Graves! Sími til herra Gaves! hrópaði vikadrengur niðri í ár- salnum. — Farið ])ér fram á svalirnar og atliug- ið hvort nokkur gefur sig fram við vika- drenginn. Eg ælla að athuga hvort ég finn ekki símaklefann án lians aðstoðar, hvíslaði Haukurinn um leið og liann stóð upp. Hann fann simaklefa þarna á jiess- ari hæð, en tók ekki heyrnartólið fvrr cn hann hafði séð að Clare var farin út úr lesstofunni. Þegar gistihúsmiðstöðin svaraði spurði liann: Hafið þér samtal við Graves? — Er Jietla lierra Graves? Augnablik — ég skal gefa yður samband. Þetla var Sarge. — Skilaði Clare nokkru til yðar viðvíkjandi Ilvpes, húsbóndi? — Já. — Eg vildi bara vita hvort ])að væri í lagi. Heyrið þér, ])að var ein af vinnu- konunum hjá Sneed senator, sem hafði fargað sér. Þeir fundu hana hengda i leðuról. — Fenguð þér að vita hvað hún hét? — Joycc Allcn. Það var víst fullorðin kona. — Eg veit liver hún var. Svo að ]>að var sjálfsmorð? — Það lítur nú eittlivað kynlega út, eftir því sem mér skilst. Nú var drepið varlega á rúðuna í sima- klefanum. Haukurinn gægðist út og sá Clare bregða fyrir um leið og hún gekk fram á svalirnar. Komið liingað eins fljótt og þér getið, Sarge! Það verður vist nóg handa vður að gera liérna, sagði Haukurinn. Það stafaði af dálitlu, sem hún hafði séð niðri í ársalnum, að Clare aðvaraði Hauk- inn. Maður einn, sem með hálfu auga var hægt að sjá að væri lögreglumaður, hafði farið að horði ármannsins. Hann fletti upp jakkanum, og ármaðurinn hleypti lionum innfyrir að miðstöðvarhorði gistihússins. — Lögreglumaðurinn mun liafa Iieyrt þegar nafn Graves var hrópað upp og ætlaði sér að hlusta á samtalið. En þó varð Clare enn meir liissa þegar lnin sá að Hypes elti fyrri lögreglumanninn. Svo var nefnilega mál með vexti að með- an Hvpes stóð niðri í ársalnum og beið eflir Hauknum hafði hann séð Carroll koma á gistihúsið. Hann skildi þegar að Carroll var sendur þangað af Lavan umdæmisstjóra, og gat sér þess tit að þetta væri í tilefni af veru Hauksins á gistihúsinu. Haukurinn gekk fram á svalirnar og nam staðar fyrir aftan eina súluna. Skömmu sið- ar kom Carroll og fór í áttina til símaklef- ans. Háukurinn renndi sér framhjá súl- unni og ætlaði að komast niður í ársalinn, cn stóð þá augliti til auglilis við Ilypes. Þessir samfundir komu ekki Hauknum eins mikið á óvart og lögregluþjóninum. Þeir slóðu og góndu hvor á annan um stund. Eg var að gá að yður, sagði Hypes harkalega. — Jæja. — Ballard laulinant vill lala við yður. Þér vcrðið að koma með mér. — Yður mun ekki skjátlast? Engar vífilengjur! Þér munið hafa les- ið kvöldblöðin? Clare kom út úr lesstofunni og gelck um svalirnar hjá þeim án þess að líta til hægri eða vinstri. Hún lét sem hún ætlaði áfram cn nam staðar hak við Hypes án þess að Iiann veitti því athygli. Hún greip htinn lampa á næsla borði. - Iíyrr! hrópaði Haukurinn. Hypes leit við og í sama vetfangi keyrði

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.