Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 var sjórinn slétlur. Aðeins sniá- gárar. Aiexauder foriiit-.víni* kaltar ekki á piltana. Þeir liafa gert Inent fyriv síintnx dyrun: og eru nú farnir að draga kópana á leið að skipinu. Hann getur ekki betur séð en þeir liafi drep- ið mörg hundruð. Þeir eiga svei mér skilið að fá gildan snaps ]>egar veiðin er komin um borð. Fyrstu mennirnir eru komnir að borði og byrjaðir að skipa veiðinni um borð, en margir eru enn inni á isnum. Hann kallar lil þeirra að þeir skuli flýta sér. Við verðum að komast sem fyrst rit úr vökinni, kallar hann. Það er kominn sti).mings stormur á austan, svo að vind- urinn og straumurinn geta lok- að vökinni áður en varir. Og það sést volta fyrir því að is- inn sé farinn að reka. En Ixráð liœtta er engin enn. Piltarnir liamast svo að svit- inn bogar af þeim. Þeir skilja svo vel livað um er að tefla. • Flcstir þeirra bafa lent i ísreki áðiir og langar ekkerl lil að gera það aftur. Og þessvegna liafa þeir sig alla við að kon asl um borð alk " áður en það er orðið of seint. Matsveinninn hjálpar líka til. Að vísu standa baunirnar og sjóða á eldavélinni, eix kópa- skinnin eru meira virði en nokk- ur matur. Hann getur lialdið eldainennsk unni áfram þegar þeir eru komn- ir út á rúmsjó aftur. Og þá verður tími til að steikja sela- buff. Þeim veitir ekki af að Hér er nv gerð af „vermihús- um“ (couveuse), framleidd í Ameríku. Hitastilling er sjálfvirk og rúða er sett á liliðina á ltús- inu, svo að bægt sé að fylgjast með íiinum snemmfæddu börn- um, sem sett eru í það. Yermi- itús ]xessi iiafa rutt sér meira og meira til rúms að undanförnu fá eittlivert nýmeti, piltunum. Þeir bafa ekki lifað á öðru en söltum mat síðan þeir fóru frá Tromsö. Alexander formanni finnst vökin þrengjast ískyggilega, en ennþá er mikið eftir af kóp- um, sem eiga að komast um borð, og í dag vill hann ekki missa af einu einasta skinni. Þau eru of verðmæt til þess. — Afram nú, pillar, kallar liann til hásetanna. Þið skulið fá tvo stóra snapsa hver þegar þetta er búið. Hann veit að piltunum þykir sopinn góður, svo að loforð lians ýtir undir þá. Nú er orðið svo skýjað að Alexander formaður skilur, að það er liver siðastur að sleppa út úr vökinni. Hann er nærri því iiálfa mílu inni i ísnum. Vist er þelta áhætta og glópska, en mikið skal til mikils vinna. Það væri ekki gaman fyrir dreng- ina að koma lómhenta til Troms- ö. En í dag hafa þeir fengið góðan afla. Þegai- síðasti kópurinn er kom inn um borð fer Alexander að snúa skútunni út úr ísnum. En nú er komið ofsarok á austan. Það ýlfrar í reiðanum og sjór- inn Jieytist í livitum flyksum inni á isnum, hátt á lofti. Og himinninn er orðinn svo lág- ur að liann virðist ætla að detta niður á skipið. Og ísinn fer að þjarma að skútunni, en formaðurinn treyst- ir isbrynjunni og sterkri vél- inni. Hann siglir með fullum In-aða. Nú er aðeins um nokkrar mín- útur að ræða. Korni hann ekki skipinu út á rúmsjó þá skrúf- ar ísinn ]jað i kaf undir þeim. 0<; allir fara þá sömu leiðina. ísinn er svo malaður ki-ingum bé að jjað er ekki viðnt að bjafga scr á jaka. Það er einsýnn dauði. Skútan stangast vii ísinn, sem iiefir lokað Jeiðinui fyrir benni, en verður lítið ág-agt. ísinn er of l.eitur til þess, þó að þetta sé ekki nema grautur. Hásetarnir standa í bnapp á þilfarinu. Það, sem nú er að ske, er svo spennandi að liver taug i þeim tilrar. Tekst skipinu að ryðja sér braut út i rúmsjó — eða skrúfar ísinn það i kaf? Og svo kemur að ]jví augna- bliki að skipið stendur grafkyrrt, þó að hreýfillinn hamist með öll sín bestöfl. Þá skilja hásel- arnir að þeir verða að gefa upp alla von um að komast út á isinn. Þeir lxafa þá einu von að ísinn bafi ekki mátt til að kaffæra skipið. Það hefir kom- ið fyrir áður að skip hefir lent í rekís án þess að sökkva. Og „ísblómið“ er citt sterkasla skipið í austurísnum. Samviska Alexanders formanns er svört þessi augnablikin. Hann ásakar sjálfan sig fyrir að hafa ekki haldið af stað meðan tími var til. Það hefði verið betra að fórna nokkrum kópum. Nei, hann fór of ógætilega að ráði sínu i dag. Og, drottinn minn, brópar samviskan til hans — eiga allir þessir mcnn að farast vegna þess live lébúðugur ég var? Honum finnst liann sjá föl og sorgbitin andlit allra þeirra, sem missa ættingja sína og vini í dag. Nei, nú verður kraftaverk að ske, svo að þeir komist út. Það eru ekki nema svo sem tveir kilómetrar át í rúmsjó. Þar er að vísu bvítt eins og á jökli, en komist skipið á annað borð út í sjó þá er það öruggt. Hann reynir með öllu móti að bifa skipinu áfram. En því verður elcki lmikað, hvorki fram né aftur. Það er fast eins og tappi í flösku. Og stormurinn cr orðinn að fárviðri. Háselarnir verða að halda sér í vanta og stög eða kreppa bendurnar um öldu- stokkinn til að geta slaðið á fól- unum. Þeir eru bláir af kulda i framan. Enginn ]jeii-ra mælir orð frá munni. Enda hefði ver- ið ómögulegt að heyra nokkurt oi-ð, jafnvel af vörum manns við liliðina á manni, svo mjög öskrar og vælir stormurinn, cn snjórinn er þéttur eins og voð. Það bylur í skipinu þegar ís- inn hrannast fastar og fastar að þvi. Það er eins og það veini undan ]jessum áköfu faðmlög- mn. Isinn bringsnýr því nokk- ur augnablik. Það er eins og hringekja. v ' n Einn básetinn feliur á bné a i jM’arið. Hann ijiestur mátt til að st-mda uppréttur. Andlitið á Iiomiui er blásvarl. Úr barka hans Iieyrist bás bryggla. Ann- aðhvort er hann að biðja eða bölva. Jú, hann bölvar mann- inum, sem á sök á þessu. Formaðurinn stendur enn við slýrið. Hann kreppir hnefana að því, þó að hann viti að það sé vonlaust að bjarga skipinu, sem nötrar undir bonum. Og hann nötrar sjálfur lika. Þetla er dauðinn, er bvíslað að honum aftur og aftur. Hann stendur þarna eins og steingerv- ingur og starir inn í hríðina, sem lemur liann í andlitið. En hann tekur ekkert eftir því. Andlitið er livítt. Já, allir um borð liafa fengið náhvít andlit. Og svo skrúfast ísinn svo ákaft að það er farið að hrynja úr görðunum um borð í skip- ið. Hann hrynur inn á bæði borð og sjórinn fer að renna inn, gulgrænn sjór með hvitum is- molum. Einn hásetinn Iiefir sleppt sér og hlaupið fyrir borð, ofan í bvítu kvörnina, sem malar og malar skipið í mél. Alexender slcipstjóri öskrar eittbvað gegnum storminn. Ef til vill er það kveðja. Enginn Iieyrir það því að í sama augna- bliki malast „ísblómið“ sundur. Borð og sprek þeytast liátt á loft af þrýstingnum og stór liaugur af is brannast upp þar sem skipið sökk. Þeg&r allt er komið í kring er skinnhúfa á floti innan um íshrönglinginn og sprekin. Það er siðasta kveðja frá „ísblóm- inu“. Þegar Óli Tobíasson formaður frá Tromsö er að þröngva slvip- inu sínu gegnum vök. nokkrum dögum síðar, skamml þar frá, sem „lsblómið“ sökk, 'finnur bann skinnliúfu. Þetta er Iiúf- an lians Alexanders, segir liann. Hann keypti luma i Tromsö rélt áður en liann fór að lieiman, svo að liann hafði ekki gagn af lienni lengi. .Ta, Iiver skvidi trúa að bann Alexander Alex- andersson skyldi ljúka ævinni eins og liann gerði! En liann var alltaf nokkuð djarfur, hann Alexander! Öli fer með húfuna lil Troms- (j og færir liana ekkju Alexand- ers sem minjagrip. Og í blöðunum i Tromsö standa langar eftirmælagreinar um Alexander formann. Hann var einn hinn djarfasti allra ís- hafsformanna, stendur i eftir- mælunum. Japanskur snjókarl. — Japan- ar stunda skíðaíþrótt og búa til snjókarla ekki síður en við ís- lendingar. Hér sést frumlegur snjókarl i austurlenzkum stil, og er hann einnig liafður sem blið fvrir framan skíðaskála.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.