Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Hún áíti góða vinkonu, þar sem var Dorothea hertogafrú af Kúr- landi. Kom hún oft á Körners- lieimilið. Hertogafrúin var lika ljósmóðir Theodors og sýndi fjölskyldunni vinarþel á allan iiátt. Dora Stock var oft boðin til hennar og hitti liana að lieita mátti á hverju ári í Karlsbad. Dóttir hertogafrúarinnar var gift frænda Talleyrands. Árið 1789 kom Mozart öllum á óvænt til Dresden. Karl Liclm- owsky fursti liafði hoðið hon- um lieim og áttu þeir báðir að fara lil Berlínar, en þar ætlaði furstinn að kynna Mozart fyrir Friedricli Wilhelm II., sem tal- inn var mjög tónelskur maður. Þeir dvöldust nokkra daga í Dresdcn og Mozart fékk tæki- færi til að reyna hið fræga orgel Silhermanns í kaþólsku hirð- kirkjunni. Það er undursamlegt hljóðfæri, sem hrífur alla, er heyra það. Einn daginn var Mozart boðinn i miðdegisverð hjá Ivörner. Hann átti þá lieima við Kohlenmarkt nr. 14, en það hús cr nú í Ivörnerstrasse nr 7, og Körnersafnið er þar enn, i sama húsinu og Theodor Körn- er fæddist í. Þetla var blíðviðrisdag í apríl. Gegnum töfrandi garðinn kring- um Japanisclies Palais, sem er skammt frá Körnerhúsinu, kom nettur maður gangandi; hann skimaði kringum sig í allar átt- ir. Svo nam liann staðar við nr. 14 og flýtti sér svo upp stigann, til Körners. Það var þegar farið að bíða eftir hinum fræga listamanni, en undir eins og hann hafði heils- að settist liann við hljóðfærið og var farinn að spila. Allir hlustuðu liugfangnir á tónlistina og gleymdu súpunni, sem rauk á horðinu. Enginn vogaði að trufla meistarann og hinar fögru fanta- síur hans. En loks lagði Dora Stock báðar hendur á axlir meistarans og sagði: — Mozart, við ætlum að fara að borða. Ætlið þér ekki að borða með okkur? — Eg kyssi hönd yðar, náð- uga ungfrú, svaraði hann kurteis lega, — ég kem rétt strax. En þau urðu að bíða lengi enn, þangað til Mozart liafði spilað eins og hann vildi. Dora Stock var 27 ára þá og aldrei fegurri en þá. Mozart var „eldfimur“ i ástum, og er sagt að hann hafi, orðið ástfanginn og slegið lienni gullliamra. Dora teiknaði mynd af lionum sem tókst mjög vel; myndin er talin besta myndin, sem gerð hefir verið af meistaranum. Þetta var síðasta myndin, sem gerð var af Mozart þannig að hann sæti fyrir. Hún er nú geymd á Körner safninu. Goethe var einnig mjög hrif- inn af Doru Stock, að því ' er fullyrt er, og hetjan í tveimur kvæðum hans lieitir Dora. í september 1796 skrifar liann Gottfried Körner um leið og liann sendir honum hetjuljóð sitt, „Hermann und Dorothea“: Heilsið dömunum yðar frá mér! Doralien gengur aftur í Dorotheu, liinn nýju lietju minni — ég veit ekki hverskonar töfr- ar það eru. Körner-fjölskvldunni var mik- ill harmur að fráfalli Schillers árið 1805. Sérstaldega tók Körn- er eldri sér þann missi nærri, því að hann taldi Schiller besta trúnaðarvin sinn og dáði hann jafnframt mjög sem skáld. Þeir liöfðu ávallt verið saman þegar þeir gátu, og skáldið dvaldi oft á lieimili Ivörners, bæði i Dres- den og í sumarbústað hans í Loscliwits, fyrir utan borgina. Þar liafði nefnilega dr. Körn- er keypt ofurlitla spildu, svo- nefnt vínberg, og i skála í garð- inum þar, sem enn er til, skrifaði Schiller „Don Carlos“. Það voru hrífandi bréf, sem fóru á milli þeirra Körnersfeðg- anna um það leyti sem Þjóð- verjar afréðu loksins að liefja baráttuna gegn ofbcldi Napol- eons. Gottfried Körner liafði í lengstu lög vonað, að Theodor sonur lians gerðist ekki sjáll'- hoðaliði i liernum, sem Prússa- konungur sendi gegn Frakklands keisara. En þar skjátlaðist hon- um. Thedor var eldheitur ætt- jarðarvinur og frelsisvinur. — Foreldrar hans urðu hrærð er þau fengu bréf frá honum irá ‘Vinarborg, þess efnis að hann hefði gengið í sjálfboðaliðasveit von Lútzows majórs. Frú Körner var óhuggandi, hún hafði hug- hoð um, að sonurinn mundi ekki verða langlífur. Emma systir hans og Dora voru kvíðn- ar því, sem koma skyldi, en reyndu að hugga hana eftir megni. Theodor Körner veitlist þungt að fara frá Vínarborg og skilja við Toni Adamsberger, unnustu sína. 1 Dresden ritaðist bann inn i sjálfboðaliðasveit Lutzows og var fagnað vel af konu lians sem var dönsk greifadóttir af Ahlenfeltsættinni. Þessi sveit kall aði sig sjálf „Sveit hefndarinn- ar“ en Þjóðverjar kölluðu liana „Ljóðræna herinn". Þar voru ungir bændasynir, handverks- menn og gamlir hermenn, en líka háttsettir embættismenn, óðalseigendur, ungir prestar, lög- fræðingar, listamenn og ritb.öf- undar. Einkennisbúningur henn- ar, sem brátt varð frægur, var svartur, en hauskúpumynd sem merki á liúfunni. Napoleon kall- aði þessa sveit „Svörtu sveitina“. Theodor Körner varð brátt einn af áhrifamestu mönnum sveit- arinnar og kvæði þau, sem hann orti i herferðinni og siðar komu út undir heitinu „Harpa og sverð“, hleyptu kappi og eld- móði í félaga hans. Skrifaði hann ljóð sin oft á hestbaki i litla bók, bundna í rautt saffían, sem móðurleg vinkona hans i Vínarborg, Pereira barónessa, liafði gefið honum. Þessa bólc hafði hann jafnan í brjóstvas- anum og fannst hún á honum dauðum, öll blóðstorkin. Er bók- in geymd á Körnersafninu. Tlieodor Körner varð lautin- ant í sveitinni, sem kom til Dresden 6. april 1813. Þar átti hún að dvelja í viku. Theödor fékk orlof lil að heimsækja fólk sitt. Honum var falið að skrifa ávarp til saxnesku þjóð- arinnar um að sameinast Prússa- konungi og Rússakeisara í bar- áttunni gegn Napóleon, og varð hann frægur um allt Þýskaland af því ávarpi. Goethe dvaldi á Körnersheim- ilinu um þessar mundir. Hann hugsaði mikið um heilsuna og var nú á leið til Karlsbad sér til heilsubótar. Tlieodor Körner hafði ekki hugmynd um skoð- anir Goethes í stjórnmálum og einn daginn er þeir voru að tala saman lýsti liann frelsis- hug sínum með eldmóði. Goethe sat þegjandi og hlustaði á. -■ Loks sagði liann og leit hvasst á Körner: -— Barnalegir órar! Já. Kippið i hlekkina og revnið að slíta þá, en ykkur tekst það ekki. Þessi maður er ykkur of- viða! Goethe dáðist mikið að Nap- oleon og liafði hitt hann í Jena einu sinni. Þar hafði franski keisarinn slegið honum gull- hamra fyrir „W,erlher“ og sagt honum að hann hefði lesið bæk- ur lians tvívegis, í herfcrðinni til Egvptalands. Hann hafði líka spurt Goethe hvort það liefði verið nauðsynlegt að láta Werth- er fyrirfara sér. Goethe taldi svo vera. Svo fór Theodor Ivörner í stríðið. Hann særðist alvarlega 15. júní um vorið og munaði minnstu að Frakkar tækju liann höndum. Loks komst liann til Karlsbad og var tekið þar opn- um örmum af ýmsum vinum föður hans, fyrsl og fremst af hertogafrúnni af Kúrlandi og systur liennar. Þær hjúkruðu honum báðar. Greri liann nú sára sinna og hvarf aftur i Liitzow-sveitina, sem þá var í Mecklenburg Scbwerin. Hinn 25. ágúst orti hann liinn fræga „Sverðsöng“ sinn og samdi lag við og söng það fyrir félaga sína. Daginn eftir lenti sveitinni í skæru við Frakka, nálægt Gadebusch. Þar varð Körner fyrir skoti og datt af liestinum dauður. Hann var graf- inn um kvöldið undir stórri eik. Hann varð aðeins 22 ára. Foreldrar hans fréttu ekki lát hans fyrr en ellefu dögum síð- ar og Toni Adamsberger, unn- usta lians, um líkt leyti. Var mikill harmur kveðinn að þeim. Körner eirði ekki i Dresden lengur og er honum bauðst veglegt embætti i Bcrlin flutti hann þangað. En hann bar aldr- ei bætur sonarmissisins. Tveim árum síðar dó Emina Körner. Dr. Ivörner dó 1831 og sam- kvæmt ósk hans var liann graf- inn við lilið sonar síns, undir stóru eikinni í Wöbbelin. Dora Stock dó 1832. En frú Ivörner lifði lengst, til 1843. Fyrir framan Creutzschule í Dresden stendur fallegt bronse- likneski af Theodor Körner - minnismerki liins glæsilega son- ar Saxlands. En merkasla minn- ismerkið um hann er Körner- safnið í Dresden. 1 sama liúsinu, sem liann fæddist og lifði æsku sína eru nú allar þær menjar, sem náðst hafa um liina ungu frelsishetja. Enginn kemur svo til Dresden að hann skoði ekki Körnersafnið. Gervifætur. Sérfræðingar i Bandaríkjunum vinna kappsam- lega að því að gcra gervilimi svo fullkonma, að örkumlafólki úi' stríðinu verði sem minnstur bagi af Mkamstjóninu. Til v. á myndinni sést gcrvilimur, sem gerður er með hliðsjón af því, að sem eðlilegastar ganghreyf- ingar fáist. Til liægri er venju- legur gervilimur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.