Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 llilllii! Prjónaðir vetrarvettlingar Efni: 60 gr. fjórþætt ullargarn. Prjónar: 4 sokkaprjónar nr. 10 og fjórir nr. 7. Mát: Fitja upp 20 I. og prjóna 8 umf. gera 6,5 cm. Mynstrin. Fitin, liandarbakið, ofan á þuml- inum og þunialtungan er prjónað meö perluprjóni þannig': 1. prjónn. 1 br. 1 sl. 2. prjónn. eins (br. yfir br. og sl yfir sl.). 3. prjónn. sl. yl'ir br. og br. yfir sl. h. prjónn. eins og 2. prjónn. Lófinn og innan á þumlinum slétt. Aðferðin. Fitja u;p.p 60 1. á þrjá prjóna nr 10 og prjóna 2V-i cm. tvöfalt perlu- prjón (sjá að ofan). Fær á prjóna nr. 7 og tak 10 sinnum 2 1. saman neðan á líningunni svo að 50 1. verði á prjónunum. Prjóna tvöfalt perluprjón þær 27 1. sem eru á 1. prjón, en brugðið, 1 og 1 þær 23 I. sem eftir eru og skipt þeim á tvo prjóna. Þegar kóninir eru 2 cm. af þvi er fært á prjóna nr. 10 og pjónað eins, slétt og útprjón. Þumaltungan á liægri liönd er prjónuð þannig: 7. umf. 2. t. á sléttu prjónaðar framan í. 8. umf. 1 t. framan i, 1 sl. og 1 framan í. 9. umf. 1 t. framan í 2 1. úr þeirri sl. og 1 framan i. 10. umf. engin útaukning. 11. unvf. 1 framan í, 1 sl. og 1 br. í livora næstu lykkjuna og 1 fram- an í. 12. umf. Útprjón á tungunni en engin útaukning. Frá þessú er auk- ið út i annarri liverri umferð þar til 57 ]. eru á. Útaukningin er ælíð næst á eftir og næst á itndan snúnu Jýkkjunum. Þumaltungan á vinstri liönd byrjar aftur á móti á síðustu I. i slétta prjóninu, í 7. umf. þannig að næst síðasta 1. framan i. Þegar slétta prjónið er orðið 7 cm. eru Ivkkjurnar i þumaltungunni (10 alls) látnar upp á öryggisnál og i næstu umf. fitjaðar upp 10 1. Þá eru i næstu uml'. teknar 2 1. saman hvoru megin við þumal- gatið og í 3. umf. 2 L.saman fyrir niiðjum þumli. Þá eiga að vera 27 I. á sléttu og 27 1. á útþrjóni. Prjónist svo beint áfram að þumlum ca. 4,5 cm. Þumlarnir. Lilli fingurinn er prjónaður úr (i sl. l.vkkjum, 6 útprjónslykkjum Ilmvatnabað. — Ein nýjungin í snyrtingu' kvenna er sú, að ilni- löflum er komið fyrir i geymi í steypibaðstækjunum, þar sem vatnið siast í gegnum. Við þelta leysast töflunar smátt og smátt upp, og við það fær sú sem bað- ar sig, vellyktandi vökva yfir allan kroppinn. Skemmtilegir hanskar. — Þess- ir röndóttu hanskar eru svo frumlegir, að sú sem gengur með þá gelur kærl sig kollólta um fatnaðinn að öðru leyti, ]rví að enginn tekur eftir neinu nema liönskunum. og 6 1. cru fitjaðar upp. Þegar komið er fram að nögl (ca. 3,5 cm.) er prjónaður 1 cm. á prj. nr. 7 og fellt af með þeim. Tak síðústu útprjóns- og fyrstu slétta lykkju saman, tak 2 næstu 1. sam- an, prjóna 5 1. og tak aftur 2svar sinnum 2 1. saman. Hald þannig áfram þar til 6 ]. eru eftir. Drag bandið í gegn og' i'est fyrir að innanverðu. Þegar litli fingurinn er búinn eru 4 1. af þeim 6 sem fitjaðar voru upp teknar á prj. og prjónaðar 3 umf. Við það fæst fallegt lag á vettlinginn. Fær lau.su lykkjurnar á band. liaugfingurinn er prjónaður af 7 I. á handarbaki 4 1. sem teknar voru upp við litla fingur, 7 I. frá lófa og 4 sem fitjaðar eru upp. Þegar komið er að nögl (ca. 6 cm.) er Patou-mods]. .— Hvítar legging- ar á marinebláum kjól eru allt- af jafn frískandi, þó að þær „galigi aftur“ með hverri vor- tísku. Hér er kraginn livítur og brvddingarnar á ermunum. Og vitanlega á batturinn að vera livítur líka. Strútsfjaðrir eru aftur að kom- ast í móð. Barðið á þessum slóra batli er also(t strútsfjöðrum, gráum, bleikum og mógulum, og hatturinn látinn sitja í linakkanum. Auglýsing frá hreingerningamanni „Drepið ekki konuna yðar. Látið okkur gera skitverkið.“ l'ærl á smáu prjónana og' prjónaður 1 cm. Þá eru 4 1. á báðum liliðum teknar saman 2 og 2 og því haldi'ð áfram þar til 8 I. eru eftir. Þá er dregið upp, úr og fest fyrir. Langatöng er prjónuð eins, að- eins 0,5 cm. lengri. Visifingur er prjónaður af ]>cim 1. sem eltir eru og 8 1. tcknar upp. Þunmllinn er prjónaður úr þeim 10 I. sem eru á lásnálinni og 14 1. teknar upp. Legg vettlingana milli blantra dagblaða þar til þeir eru jafnir og sléttir, og breið þá svo út til þerris. Mynd a. Hlýir vetrarvettlingar sem eru óvanalega vel lagaðir, fjað- urmagnaðir og falla vel að. Mynd 1). Snið vettlingsins. *****

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.