Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N R. L. STEVENSON: GOLIÆYJAN MYNDAFRAMHALDSSAGA ll'f. Eg vildi hui úlnmr komus! úl að skipinu og grennslast um. En mér miðaði litið áfram á koll- unni minni, og straumarnir báru mig hvað eftir annuð af réttri leið. Eg varð lika oft að ausa bátinn, f>ví að kviknhnálar h itflgidii hann stundum. 115. Vindsveiparnir gerðu mér þó erfiðara fyvir <:n si:aiinairnir. því að þeir hröktu skonnortuna í ýmsar áttir og oftast úr leið, fyrir mig. AlUaf stijtiisl j. i biLð, og þegar ég vir nokkri faðma ;rá stafninum fleggði vi;r:kiiða skoivi- ortunni beiut að kæi'iuni. .. .... 116. Þegar ég sá, hvað verða vildi, og mér skildisl, að stafn skonnortunnr hlaut að kljúfa kæn- una, hoppaði ég upp í streng, sem strengdur var frái oddi bugspjóts- ins og i framstafn skipsins. Síðan fikraði ég mig inn fyrir borðstokk- inn, en bátur minn eða bátur llen Gunn lwarf i djúpið við fram- stafn ,,Hispaniola.“ Copyrighf P. I. B. Box 6 'oper.noge-* 117. Eg fór að skyggnast um, og sá ég þá, að þilfarið var skitugt og blóðugt. Á afturþiljumi lágu þorp- ararnir tveir, sem ég áður hafði séð í slagsmálum. Annar rúllaði eins og kefli í takt við veltur skips- ins, hann var dauður, cn hinn var Isracl Ilands. 118. Hands lá í móki út við borð- stokkinn, augsýnilega mikið særð- ur. ,,Eg er kominn um borð til uð taka að mér stjórn skipsins," sagði ég. Hann opnaði sljóleg augun, en gat aðeins sagt eitt orð: ,,Romm“. 116. Eg félck einhverskonar með- aumkvun með manninum þar sem hann sal i storkniiðum blóðpolli, og fór ég því inn i káetu lil að leita að rommi. En það var ófögur sjón, sem þar blasti við. Silver liafði augsýnilega umturnað öllu, er hann lcitaði að kortinu. 120. Sumt fann ég eina romm- flösku og gaf Ilands hana, en sjálfur slökkti ég þorstann í vatnstunnunni. Svo náði ég mér i matarbiia og fór að snæða, meðan Hands teygaði enn stórum. „Ertu mikið særður Ilands?" spurði ég. 121. „.lá, kapfeinn Ilawkins, en ef læknisskömmin væri um borð, gæti liann gert að sárunum. Eg hljóp til og dró niður sjóræningja- flaggið. Ilands horfði á mig á með- an. Að lokum sagði hann að hann skyldi hjálpa mér við að ná stjórn á skipinu ef ég vildi gera að sár- um sínum. 122. Mér leisl vel á þesaa tillögu og gekkst þvi inn á hana. En óðar en ég hafði buiulið um sár lwns, fór hann að verða fúlmannlegri á svipinn og Igmskan skein úr augnaráði hans. Eg hafði því gát á honnm, meðan ég sat við stýrið. Lichtenstein síðasta furstaveldi Mid-Evropu. I Mið- og Suður-Evrópu hafa orðið miklar breytingar, það sem af er þessari öld. Gömul ríki hafa liðið undir lok, breytt um stjórn- arskipun, stækkað eða minnkað. En örlitið dvergríki, sem sjaldan er minnst á, furstadæmið Lichten- stein hefir komist hjá öllum um- jrotum reipdráttar og styrjalda, sem "engið hafa yfir álfuna á umbrota- oabilinp síðan 1914. Og nú er það orðið eina ríkið í Mið-Evrópu, sem hefir arfgenga þjóðhöfðingja- stjórn. Licbtenstein er ofurlitil þríhyrna, um 160 ferkm. að stærð, og liggur að Sviss að sunnan og vestan, en ð Austurriki að austan. Rín ræður landamærunum að Sviss, og liöfuð- staðurinn, Vadus, er inni í miðju 'andinu. Þar búa tæp 2000 af ibú- um landsins, sem eru 11.600 Landið er lýðræðisríki. Franz II. er nú hetogi. Þingið er ein dcild og forsætisráðherra liefir frarn- kvæmdir stjórnarinnar. Liclitcn- stcin á ekki gamla frægðarsögu að baki. Það var árið 1719 sem greifa- dæmin Schellnburg og Vadus sam- einuðust í furstadæmið Lichten- tein og fengu sjálfstæði. Greifa- dæmi þessi höfðu áður talist til þýsk-rómverska ríkisins. Meðan á Napóleonsstyrjöldunum stóð taldist Iandið til Rinársambandsins en var síðar í þýska ríkjasambandinu til 1866, er það barðist með Austur- ríki gcgn Þjóðverjum. Landið var I tollasambandi við Austurríki frá 1862 til 1918, en síðan 1920 hefir það verið i tollasambandi við Sviss, og Sviss hefir líka á hendi póst- og símamál Lichtensteins. Eftir stríðið 1866 var lier þeirra Liclitensteinbúa lagður niður. En 1932 var stofnaður vopnaður lög- regluflokkur 8 manna, og í siðustu styrjöld var þessi flokkur stækkað- ur upp í 50 manns, sem höfðu á hendi landamæraeftirlitið. Aðalatvinnuvegurinn er kvikfjár- rækt, eins og í Sviss. 65% af íbú- unum eru bændur, 20% lifa af iðn- aði og' 15% af verslun og ópinberum störfum. Þar er mikið af góðum ferðamannagistihúsum, sem gefa góðan arð. Landsbúar játa kaþólska trú og kirkjan hefir mikil völd. Til dæmis má nefna að bannað er að dansa á opinberum stöðum allt sumarið. Aðal-stjórnmálaflokkarnir eru tveir: Ættjarðarsambandið og borgaraflokk urinn og er sá síðarnefndi stærri um þessar mundir. Nazistar reyndu auðvitað að ná völdum í Lichten- stein, en ]>að mistókst. Rétt fyrir stríðið myndaði ..þýski minnihlut- inn“ flokk og reyndi að gera bylt- ing'u í mars 1939. Það gerðist þann- ig: Að næturþeli fóru nokkur hundr- uð „þjóð-þýskara“ sunnan úr landi áleiðis til Vadus og samtímis komu um 100 SA- og SS-menn vopnaðir að norðan. Forseti þingsins, dr. Pfarrer gekk til móts við byltinga- mennina lit fyrir bæinn og hélt ræðu yfir þeim. Framhald á bls. l'i.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.