Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 633 LáFétt skýring: 1, Konu, 4. kvennabósi, 10. dýra- mál, 13. borg, 15. rista, 16. drykk, 17. syndakvittun, 19. skemmd, 20. bæjarnafn, 21. ræði, 22. ieiða, 23. þjóta, 25. stela, 27. skemmt, 29. kennari, 31. pyntingartæki, 34. fé- lag, 35. fugl, 37. meira, 38. kona, 40. stjórnir, 41. félag, 42. tónn, 43. hljóp, 44. liætta, 45. Evrópumaður, 48. op, 49. tveir eins, 50. veiðar- færi, 51. á iitinn, 53. sólguð, 54. lielmingur, 55. höfðingi, 57. húsdýr, 58. raðtala, 60. aflientu, 61. höfuð- borg, 63. kærir, 65. mýkja, 66. hæð- ir, 68. skjálfa, 69. hlass, 70. afl- taugar, 71. boði. Loðrétt skýring: 1. Þingmarin, 2. vökvar, 3. hárs, 5. glímumaður, 6. smjörlíki, 7. end- ist, 8 ögn, 9. frumefni, 10. þrengst, 11. hatíðá, 12. sendiboða, 14. nærri, 16. tré, 18. lóða, 20. not, 24. kon- ungar, 26. skógardýr, 27. fyrirliða, 28. munnar, 30. gælunafn, 32. mjög, 33. mann, 34. lengra, 36. málmur, 39. bit, 45. giskaðu, 46. Japani, 47. ríkis, 50. tákna, 52. óskar, 54. kalla, 56. lélegir, 57. rétt, 59. skipi, 60. sjó, 61. blóm, 62. þræll, 64. efni, 66. skinn, 67. frumefni. LAUSN A KR0SSG. NR. 632 Lárétt rá&ning: 1. Orf, 4. fúskari, 10. fró, 13. kálf, 15. stýri, 16. slór, 17. snark, 19. óra, 20. gjóla, 21. .Ager, 22. all, 23. laki, 25. glóp. 27. Bóla, 29. Ok, 31. skorpnaði, 34. UK, 35. fata, 37. sop- in, 38. naga, 40. frár, 41. TK, 42. NN, 43. ungt, 44. mal, 45. dúknála, 48. nit, 49. ar, 50. fal, 51. arf, 53. Ra, 54. vola, 55. níari, 57. vakur, 58. Danir, 60. vonir, 61. fis, 63. riðan, 65. átið, 66. Ilúnar, 68. raka, 69. mar, 70. drangar, 71. rif. Lóðrétt ráðning: 1. Oks, 2. rána, 3. flagg, 5. U.S., 6. stóa, 7. kýrlöpp, 8. Aral, 9. RI, 10. flóka, 11. róli, 12. óra, 14. frels- ar, 16. sjalinu, 18. krók, 20. glóð, 24. Hoffman, 26. postular, 27. bannland, 28. skattar, 30. karar, 32. rokk, 33. Nina, 34. uggir, 36. tál, 39. ann, 45. dalur, 46. njólinn, 47. ariar, 50. fokið, 52. fanir, 54. vanir, 56. niðar, 57. vota. 59. ríki, 60. vám, 61. fúa, 62. sag. 64. naf, 66. Hr., 67. Re. Clare lampann í andlitið á honum. Og Hauk- urinn gerði það sem á vanlaði, með því að berja hann í hausinn með stól. Hypes riðaði og datl og lá á gólfinu og baðaði út öllum öngum. í sama bili kom Carroll hlaupandi upp stigann og beint til þeirra. Haukurinn brá fyrir hann fæti svo að hann datt á gólfið ofan á Hypes. En liann var ringlaður eftir áfallið, sem hann liafði orðið fvrir, og hélt að Carrol væri að ráðast á sig líka og barðist um á liæli og hnakka. Carroll þekkti ekki Hypes, liann barði frá sér á móti svo að þarna hafði tveim lögregiuþjónum lent saman í hörku áflogum. Fólk kom úr öllum áttum, kvenfólkið hróp- aði upp yfir sig, en karlmennirnir reyndu að skilja áflogalmndana. Haukurinn gaf sér ekki lóm til að horía á hvernig þessum leik lyki. Clare var farin, og þegar hann hafði fundið hattinn sinn tók hann til fótanna og hvarf líka. Hann tók lyftuna upp á fjórðu hæð og það an liljóp hann svo upp stigann á fimmtu liæð. Hann drap fjögur högg á dvrnar á 527, og Clare lauk upp. Hann gekk framlijá henni inn í herbergið án þess að taka eftir þeim aðdáunaraugum, sem liún horfði á hann. Hún lokaði dyrun- um og sneri sér að lionum. — Það var gaman að sjá yður aftur Iieil- an á húfi, gæskan! Þér eruð dugleg slúlka, Clare. Það vat' góð hugmynd lijá yður þetta með lampann. — Sáuð þér nokkuð til delans, sem kom með Hypes? —Nei. — Þá er hann víst uppi á sjöttu liæð að snuðra. — Sjöttu hæð? — Já, þar sem herbergið mitt er. — Er þetta þá ekki herbergið yðar? —r- Nú er ég liissa á yður, Clare! Hvað á ég að gera í herbergi, þar sem væntanlega er ekki Iiægt að þverfóta fyrir lögreglumönn- um ? — Eg liélt að ég liefði þekkt maga slynga pilta, en þér. . . .Clare lilammaði sér á rúm- stokkinn og sal þar og liorfði á hann. Hann hafði telcið umslag upp úr innri jakkavas- anum og rétti lienni. — Gerið þér svo vel! Hvað er þetta? Ferðapeningarnir! Þér verðið að vera i burtu að minnsta kosti fjórar vikur, Clare. Hún sat og fiktaði við seðlana, sem hún hafði tekið úr umslaginu. — Þetta voru ekki smáræðis peningar! Fimm hundruð. — En við töluðum ekki um meira en tvö hundruð? —- Þér verðið helst að komast af slað und- ir eins í fyrramálið, til Bermuda eða Vesl- ur-India, eða á einhvern annan stað, sem ekki þarf vegabréf til. Hún sat hugsandi um stund. — Þér ætlið víst ekki að segja mér, að þér hafið gegnumgengið allt þetta i dag aðeins til að koma mér af stað? — Nei, svaraði hann. — En mér fannst gott að geta lokið því af. — Og svo? — Svo þætti mér vænt um að þér hélduð yðar hlut af samningnum. Þér liafið lofað að segja mér fjárþvingunarsöguna, sem varð lil þess að Brady ginnti senatorinn í HáJf- mánann.“ Nú var lykli stungið i skráargatið að utan- verðu, og Clare spratt upp. Hver er það? hvíslaði hún. Senniléga maðurinn, sent hefir leigt þetta herbergi! svaraði Haukurinn. Sarge stóð í dyrunum. — Hvert í heitasta. Eruð þið hérna? — Hvað, hélduð þér að við mundum vera annarsstaðar ? —- Ja, það get ég nú ekki sagt um. Eg Iiélt að minnsta kosti að þið væruð ekki hérna úr þvi að gistihúsið er fullt af lög- regluliði. — Jú, liérna erum við, en ég get ómögu- lega skilið livernig við eigum að komast héðan, sagði Clare. —. Það er verst fyrir Clare, sem á að fara í ferðalag á morgun, sagði Haukurinn. Hann gekk út og opnaði gluggann, sem vissi úl að liúsagarði gistiliússins. Leit hann niður á þakið á háum skúr, sem svalir lágu að frá sjálfu húsinu. Brunastigi var á hús- veggnum rétt hjá glugganum. Það var far- ið að skvggja — eftir hálftíma yrði orðið aldimmt. — Það er ekkert skemmtilegt útsýni úr glugganum yðar, Sarge, sagði Haukurinn. —. Nei, en hvenær sem ég fer á þessi stóru gistihús alhuga ég að brunastigi sé við herbergisgluggann. Það er aldrei að vifa hvað fyrir getur komið. — Það er góð varúðarráðstöfun, Sarge. Herbergið mitt á sjöttn hæð veit út að Her- ald Square. Og ef eldsvoði yrði væri mér nauðugur einn kostur að hoppa úl um glugg- ann. — Ef þér þyrftuð þess núna þá væri nóg af mönnum að taka á móti vður. Það er lögregla við allar dyr gistihússins og kring- um það allt. Og allir gestirnir hérna standa og góna og búast við að einliver ósköp ger- ist. Haukurinn gekk aftur úl að glugganum. Það er besl að við reynum að átla okkur ofurlítið á staðháttum áður en dimint er orðið, sagði liann. Frá brunastiganum hlýtur að vera liægt að fara svalirnar yfir á skúrinn og komast svo þaðan að útgöngu- dyrum starfsfólksins og út á götuna. Það er ekki að sjá að lögreglan hafi hugsað neitt um bakhlið gistihússins. Hún mun vfirleitt ekki liafa mikla trú á að við séum i gisti- hvxsinu framar, svo að það mætti segja mér að eftir dálitla stund yrði vörðurinn við herbergi mitt á sjöttu liæð aukinn, í þeirri von að ég kæmi til baka. ■— En liéðan í frá hafa þeir fjölda af hundum á hælunum á yður, liúsbóndi. Við kvíðum því ekki fyrr en að því

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.