Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN VHCSSVU LE/CHbURHIR Lögreglnhnndarnlr. Nýlega liáðu bestu lögregluliundar Dana og Norðmanna landskeppni Danir unnu, en norsku lögreglu- hundarnir hafa líka verið lengur „neðanjarðar“ en þeir dönsku. Sam- keppnin var liörð á báða bóga og þessar þrekraunir voru Iagðar fyr- ir hundana: Að lilaupa yfir tveggja metra háa girðingu. Með öðrum orðum þrjár til fjórar hæðir sínar í loft upp. Að rekja 4 tíma gamalt spor. Á slóðinni eru þrir hlutir, sem Lögregluhundur ræðst ú glæpamann. liundurinn hefir aldrei séð áður. FjórSi hluturinn er grafinn niður. Hundurinn á að finna þá alla og koma með þá. Hundurinn á að hjálpa húsjbónda sinum til að liandsama strokufanga. Þegar hann hefir náð i hann má hann ekki glefsa í liann ef liann hreyfir sig ekki. Ei' glæpamaðurinn ber með stafnum eða ideypir af byssu má hundurinn ekki flýja. Ilann verður að tefja fyrir mann- inum, iivernig sem hann ber. Húsbóndinn fleygir stuttu tré- skafti 15-20 metra bur.t. Hundur- inn á að sækja það en cf tanna- fiir sjást á því þá missir liann stig. Þetta eru sýnishorn af prófþraut- unum en ails voru þær 13. Svo að þið sjáið, að það er vandi að vera góður iögregluhundur. Hefirðn talið stjðronroar? Á lieiðu vetrarkvöldi er himinn- inn dýrðleg sjón. Þar tindra þús- undir blikandi stjarna, stundum bregður kannske fyrir stjörnulirapi. Þeir sem hafa gert sér far um að kynnast stjörnulieiminum geta ies- ið úr helstu stjörnumerkjunum, þeir þekkja Karlsvagninn, Svaninn, Litla Björn, Stóra Björn, Fjósakonurnar, Ljónið og hvað þau nú heita. Hér fyrrum héldu sumir, að stjörnurn- ar væru ekki annað en göt á festinglinni, sem ljósið á himnum skini gegnum. En nú vita ailir að stjörnurnar eru hnettir, eins og jöðin - sumar iýsandi eins og sól- in, að aðrir baðaðir í birtu frá okkar sói eða öðrum sólum. Ef til vill verður ekki langt þangað til liægt verður að senda kjarnorku- flugvélar út í himingeiminn í rann- sóknarleiðangur til þess að svara spurningunni: Er byggð á stjörnun- um? Enginn getur skorið úr því hve margar stjörnurnar eru. Séu þær taldar, sein liægt er að greina með berum augum, kemst maður hátt upp i 0.000, en ef góðir stjörnukík- ar eru notaðir verður talan mörg hundruð milljónir - og þó sjást þæi ekki nærri allar! Hinar gífurlegu fjariægðir í him- ingeiminum valda því, að það er eiginlega ekki mikið, sem við vil- um um stjörnurnar. En tunglið er svo nálægt okkur að hægt hefir ver- ið að rannsaka það talsvert vel. Leiðin til tunglsins er „ekki nema“ 384.400 kílómetrar. Flugvél rriéð 400 kílómétra hraða mundi ekki verða nema fjóra sólarhringa og einn kiukkulíma á ieiðinni! Stærð tunglsins er ekki nema sem svarar 1 /50 af stærð jarðarinnar, og' það er úr ýmisskonar gosgrjóti, j>ar er ekkert andrúmsloft og ekkert vatn, og þeim mcgin tunglsins sem veit að sól er 100 stiga liiti, en hinu- megin 150 stiga kuldi. En stjörnu- fræðingarnir fá aldrei að sjá það nema öðru megin - það snýr nefni- iega alltaf sömu hliðinni að jörð- inni. inu og mér finnst skrítið, að hún viti meira með rassinum en veður- fræðingur með höfðinu. ***** Veðurfræðingur einn kom til gamals bónda og bað hann um að reiða sig til næsta bæjar. Bónd- inn svaraði: — Nei, það vil ég ekki. Það verð- ur slagveður í dag. — Langt frá því. Það veit ég nú betur en þú, sagði veðurfræð- ingurinn. Svo varð ]mð úr að bóndinn fór með prófessorinn, en eftir skamma stund var komin dynjandi rigning. Veðurfræðingurinn spurði: — Hvernig gastu vitað þetta? — Eg sá liana Skjöidu nudda drundinum við dyrustafinn á fjós- Adamson var einu sinni skáti lika! Nei, í fjórða og síðasta skipli, fröken - þetta er ekki Vilhjálmur Tell seni barn. Maður sem hafði matsöluhús aug- iýsti jafnan kanínuket til miðdegis- verðar. Kunningi lians spurði liann livernig iiann gæti liaft kanínur á öllum tímum árs. „Það er erfitt," svaraði matsalinn, „og stundum verð ég að drýgja það til lielminga með iirossaketi - einn liest á móti einni kanínu.“ ***** Eld- og brennisteinsprédikari var að lialda ræðu fyrir hóp af ungum mönnum á Lækjartorginu: „Vinir hafið þið séð hvitglóandi járn renna út úr bræðsluofninum. Þeir nota það í rjómais á þessum stað. ***** Frúin les: „Sumsstaðar í Kína þekkir maðurinn ekki konuna sína fyrr en eftir að þau eru gift.“ Bóndinn: „Ætli það sé nú ekki viðar en í lvína.“ Sirkusstjóri var að gefa filnum sinum að drekka og tók þá eftir að einn þeirra hóstaði. Hann hellti flösku af viskí i vatnsfötuna lians Daginn eftir voru allir filarnir með hósta. Kvikmyndastjörnurnar koma ú frumsí/ningu frumskóýamyndarinn- ar. -— Á að innleiða handsnyrtingn meðan sjúklingurinn er svæfður? ***** Irska vitnið í réttinum: „Hann (fanginn) segir við mig: „Er þetta liann faðir þinn?“ sagði liann. „Já!“ segi ég. „Það var gott að þú sagðir mér það, lagsi minn, því að ég' liélt að þetta væri gamall gorillaapi.“ Og þá byrjuðu slagsmálin, herra dómari.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.