Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 8

Fálkinn - 23.05.1947, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Sorgarsaga ur ísiiiiiii. Eftir Edv. Welle-Strand. „ísblómið“ frá Tromsö liggnr við hafísjaðarinn. Sjórinn er kyrr og fagnr, og sólin slafar gullnum geislavöndum ofan í grænskolótt djúpið við ísinn. Alexander Alexandersson for- maður situr uppi í tunnunni og notar kíkinn. Hann er feitur og hnubbaralegur karl, kinnbeina- mikill og liárið stritt og grátt. Hann er frægur um allt ishafið fyrir dirfsku og heppni. Formað- urinn sér langt inn yfir ísinn. Víða eru háir hrannagarðar en hann sér ekki einn einasla sel. Nú er þó einmitt kópatiðin og um að gera að vera á vcrði. En hvergi er kóp að sjá á þeim ís sejn „ísblómið“ liefir farið hjá. Ónei, hann mun halda sig austar, hugsar Alexander for- maður með sér. En liann fer ekki úr tunnunni. Um að gera að rannsaka sem stærst svæði jneð kíldnum. Það er orðið svo áliðið vetrar að það gæti farið svo að hann kæmi heim tóm- hentur ef hann fyndi ékki sel einhvern næstu daga. Það væri ógaman að kojna heim til Tromsö með tóma skút- una. Hann mundi lækka í á- liti hjá útgerðarmanninum. Og það yrði afdrifaríkt fyrir af- komu lians og piltanna, sem liann hafði um borð. Það var ekkert barnagaman að liggja í ísnum og piltarnir áttu það meira en skilið að fá eilthvað í aðra hönd fyi’ir allt stritið. Helst mikið, svo að þeir gætu komið með honum aftur næsta vetur. Það var úrvals áhöfn, sem hann hafði í þelta skipli. Allt gamlir og reyndir ísliafs- menn. Meira að segja matsveinn- inn hefir verið i ísnum tuttugu vertíðir. Og það bar ekki otl við á selveiðaskútunum. Skipið heldur áfram með- fram isjaðrinum, fer margar mílur, en Alexander sér ekki einn einasla kóp. Þarna er ekk- ert kvikt í hrönnunum, og það er ])ar, sem kóparnir eru van- ir að liggja og sólbaka sig þeg- ar vcði’ið er eins og í dag. Og hvergi sést heldur i krapablá í ísnum, svo að hann liefir þjapp- ast vel saman af straum og vindi. Alexander formaður hef- ir aldrei séð annað eins í þessi bráðum þrjátíu ár, sem liann hefir verið í austurísnum. — Iíver fjárinn liefir orðið af selnum? Hefir liann farið svo langt austur að liann sé kom- inn á rússnesku veiðistöðvarnar? Ja, livað veit liann. Undanfarna vetur hefir hann verið að finna selinn á þessum slóðum, sem liann er að sveima um núna. Já, ár eftir ár hefir hann legið þarna — þúsundir af kópum. En i vetur er hann horfinn. Hvert hefír hann farið? Ef það líða tvær vikur enn þangað til hann finnur liann þá er það orðið of seint. Þá eru skinnin orðin svo lítils virði að þau verða að heita má óseljandi í Tromsö. Formáðurinn fer niður úr tunnunni, dapur í huga. Hann ætlar að fá sér bolla af sterku kaffi til að liressa sig á. Því að það er ekki ánægjan pintóm að húka i tunnunni, jafnvel þó að veðrið sé jafn gott og það cr i dag. Að minnsta kosti revn- ir það á augun að rýna í sí- fellu í kíkinn. Og liann er orðinn það fullorðinn að augun eru ekki jafn sterk og þau voru fyrrum. Hann fann það hest þegar liann las. Tíminn var alll- of fljótur að líða. Eftir aðeins tvö þrjú ár yrði hann að hætta íshafsferðum með „ísblómið“ sitt. Það þurfti yngri og sterk- ari menn en hann til þess að kljást við austur-ísinn. Hann fann að liann var ekki orðinn eins léttur á sér og forðum, þegar liann var að klifra upp í tunnuna. Nei, hann kveið fvr- ir i livert skipti, sem hann þurfti að fara þangað, og það var oft á dag. En liann trúði ekki öðr- um fyrir því verki en sjálfum sér. Alexander skipstjóri drekkur marga kaffibolla áður en liann fer upp i tunnuna aftur. Aug- un i honum eru fljótandi, svo að hanh verður að sti’júka þau með handarbakinu áður en liann tekur kikinn. Skipið hefir farið langa lcið meðan hann var niðri. Jú, liann mun hafa farið liálfa mílu cða nálægt þvi, enda hefir skipið farið fulla ferð. Það er ckki eins mikið af lu’önnum í ísouii’ þarna eins og ]ioð var vesfar. En hvað er né ]ietta þarna? lú, vist er bíá : isni'in þarnai f á getur kóo- uri.on varla vciið langt undan. Iíann er vanur að halda sig í grennd við vakivnar. Það liefir liann reynt alla þessa möj’gu vetur, sem hann hefir verið við veiðiskap í ísnum. Og nú kemur liann auga á selinn. Þarna liggur liann í stórri torfu, skammt frá blanni. Bara að maður gæti nú komist að bon.mi og farið a5 drepa. En hvergi var opna vök að sjá, sem skipið gæli komist inn i. Jæja, en nú vissi hann þó hvar kópurinn var, og svo var ekki annað að gera en leita fyrir sér eftir vök, sem hægt væri að troða sér gegnum. Það gæli orðið í dag eða á morgun. En það gat lika farið svo að hann fyndi ekki neina vök. ísinn var svo óútreiknanlegur. En það var oft langt frá skipinu þang- að, sem ungselurinn var, til þess að þorandi væri að sleppa piltunum þangað gangandi. Ef hann færi að kalda á norðan eða austan mundi ísinn hrotna og komast á skrið, og þá væri úli um piltana. En liann þorði að hætta skipinu langt inn í ísinn ef hann fyndi vök. Að vísu var það hættulegt líka, ef rok kæmi á og ísinn hlæðist í garða. En íshafsformaður varð að tefla i tvísýnu. Gerði hann ]>að ekki, þá var hann ónýtur. Alexander liafði oft lent í lirannaís og nokkrum sinnum var ekki annað sýnna en að skipið mundi malast í smátt, en þá opnaðist rauf, sem liann komst lit um á síðasla augna- bliki. Svo að isinn var ekki eins bölvaður og af honum var látið. Að minnsta kosti bafði liann vei'ið þolinmóður við Alexander. Guði sé lof! En ])að skeður svo margt ó- vænt ])arna norður i isnum. Alexander formaður fær að minnsta kosti að reyna það í dag að bláin, sem liann hefir séð ])arna innfrá opnast, og breið geil myndast alveg út í jaðar. Hann kallar niður á þilfarið. Vei’ið þið tilbúnii’, piltar. Það er sandur af kóp inni á ísnurn. Hann fer niður á þilfarið og stýrir skipinu inn í vökina, eins langt og liann telur sér fært án þess að styggja selinn. Það er best að fara varlega, hugsac Iiann með sér. Hásetarnir liópast niður á isinn með selbarefiin sín. Þeir þurfa ekki á byssum að balda í dag. Nú er um að gera að rota sem mest með bar- cflunum. Formaðurinn og matsveinn- inn eru einir eftir á skipinu. Formaðurinn fer undir þiljur til að líta á loftvogina. Hann drepur á Iiana fingri. Loftvog- in hrapar. Það er ills viti, svo að nú er um að gera að vera á verði. Þegar hann kemur upp á þilfarið aftur er himininn enn lieiður og hlár, svo að eklci er nein liætta á ferðum. En loft- vogin er fallandi og það gat táknað óveðui’. Hver veit nema liann ryki upp með austan- storm? Hann gal komið óðar en varði. Atti hann að kalla á piltana að snúa aftur? Það væri ergi- legt að gera það, fyrsta daginn, sem tækifæri gafst til að gera góða veiði. Alexaníter ákveður að lála slag standa Hann verð- ur að tefla á tvær hættur. Skip- ið hafði sterka vél og góða ís- brynju, svo að það mundi þola þrýsting ef illa færi. Hann borfði gegnum kik- inn og sér piltana rota selinn. Þeir hafa komist milli hans og vakarinnar og geta drepið cins og þeir vilja. Það verður góð veiði, sem þeir fá í dag. Léttur kaldagustur fer um loftið og hann kemur að austan. Jú, þetta var aðvörun, en það var þó engan veginn visl að stormur yrði og vökin er breið og golt að stjórna skútunni i henni. Til vonar og vara snýr Iiann henni slrax með bógiim lil hafs, svo að hann verði fljót- ari til ef ísinn færi allt í einu að hlaðast saman. IJann biður matsveininn að elda góðan mal og hafa hann tilbúinn þegar pill- arnir komi. Þeir þurfa að liáfn cittlivað kjarngott að hressa sig á þegar þeir tiafa dregið veið- ina að skipinu. Sjálfur tekur liann sér stóra tóbi.kstölii. Nú fara að dragast saman lítil gráhvít ský á lofti. Kannske var það bylur, sem loftvogin boðaði? Alexander formaður fer undir þiljur og drepur al’tur fingri á loftvogina. Ilún liefir falíið meðan hann var uppi, og er enn að falla. Það er sýni- legt að það kemur ó1. cður i dag eða í nótt. En hvaðan kem- ur það? Tveir máfar koma flögrandi innan af ísnum og yfir skipið. Það boðar storm. Máfui’inn leitar alltaf til liafs undir veður. Þá telur hann sig ekki öruggan inni á isnum. Alexander hugsar enn um hvort hann eigi ekki að kalla i pilt- ana. En það væri skörnin og skaði að láta tækifærið ganga úr greipum sér. Ekki golt að vita hvenær það kæmi aftur. Það gat vel hugsast að margir dagar liðu þangað til næst, og' tíminn var dýrmætur. Og enn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.