Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.07.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 641 Lárétt skýring: 1. Eyjaklasi, 5. umturnað, 10. slæm, 12. mökkur, 13. bókstafur, 14. vafi, 1 (5. rödd, 18. sögn í spilum, 20. cigarettur, 22. taug, 24. bit, 25. eldsneyti, 26. loka, 28. þrír eins, 29. ending, 30. fiskur, 31. greinir, 33. grískur bókstafur, 34. skortur, 36. stjórnar, 38. áður, 39. málmur, 40. aðgæsia, 42. jjrátt fyrir, 45. upp- götvaði, 48. tveir eins, 50. réttur, 52. vega, 53. snemma, 54. egg, 56. voð, 57. stefna, 58. æsta, 59. halda, 61. léttfeta, 63. blað, (>4. ferðast, 66. fugl, 67. skip, 68. efni, 70. vera, 71. umhyggjusöm, 72. hlutar. Lóðrélt skýring: 1. Vatnar, 2. sápa, 3. hár, 4 sam- hljóðar, (i. læknir, 7. knýja, 8. stutt, 9. háspilið, 11. greinar, 13. skógar- dýr, 14. l'esting, 15. bókarheiti, 17. missir, 19. hryllir, 20. drykkur, 21. leigja, 23. atviksorð, 25. liyl ,27. mylsna, 30. mas, 32. kona, 34. hellir, 35. sverta, 37. sjqr, 41. ein- beitt, 43. sekk, 44. bindi. 45. líkams- hluta, 46. gérvallt, 47. fuglar, 49. m ]>ræta, 51. verð, 52. skreyta, 53. hvíldust, 55. þjóta, 58. hryllir, 60. smjörlíki, 62. verkfæri, 63. rógur, 65. fiskur útl., 67. gadunafn, 69. frumefni, 70. samhljóðar. LAUSN A KROSSG. NR. 640 Lóðrétt ráðning: '1. íslands, 5. Selfoss, 10 . fór, 12. niar , 13. alt, 14. maSj , 16. gól, 18. Jón; a, 20. polka, 22. morð, 24. öln, 25. mal 26. ári, 28. F ’.o.b.. , 29. Ra, 30. poll, 31. land, 33. Kó, 34. 1, airl, 36. Lars, , 38 . lön, 39. tár, 40. óas, 42. stig, 45. kúst, 48. ak, 50. anar, 52. rota, 53. S.E. 54. róg', 56. trú, 57. afi, 58. hey, 59. dróg, 61. Gigli, 63.. gamrri, 64. nam, 66. nál, 67. arg, 68. P'ar, 70. kró, 71. askinum, 72. hákarla. Láréll ráðning: 1. ísbjörn, 2. afla, 3. nót, 4. Dr. 6. em, 7. iag, 8. fróm, 9. sjóðbók, 11. hal, 13. ann, 14. moll, 15. skál, 17. lof, 19. Óla, 20. pall, 21. Aral, 23. rok, 25. mor, 27. ina, 30. punta, 32. drósa, 34. kös, 35. Sál, 37. sat, 41. sardína 43. int, 44. garg, 45. kofi, 4(5. úti, 47. geymsla, 49. lcór, 51. rúin, 52. rall, 53. sem, 55. gón, 58. hag, 60. gapi, 62. gát, 63. Gróa, 65. man, 67. ark, 69. RU, 70. ká. eins og hún gat, en það var eigi að síður auð- séð, að þessar upplýsingar liöfðu haft mil<il áhrif á liana. Uni stund stóð liún ráðalaus, en svo brosti liún. — Það dugar ekki að láta hugfallast, sagði hún rólega. Svo er þessuin ókunna föður eða livað liann nú er — fyrir að þaklca, að ég liefi fengið gott uppeldi og sæmilega menntun, og ég vona að þetla tvennt geri mér kleift að vinna fyrir mér. Eg er ekki lirædd við að vinna.... og ef þér, lierra málaflutningsmaður gætuð verið mér lijálp- legur með að ná í eitthvað starf, þá mundi ,ég vitanlega vera yður mjög þpkklát, og ég lofa yður því, að undir eins og mér er það mögulegt skal ég borga' aftur þéssa upphæð, sem ég hefi fengið umfram það sem mér bar. Hann andmælti því ákafur. — Nei, nei, þér megið 'ekki hugsa um það, það minnumst við eklci einu sinni á, og ég skal reyna að útvega vður stöðu, jafn- vcl þó að það sé erfitt um þessar mundir, en — Hann liikaði við og henti á stólinn, sem hún hafði setið á: — Setjist þér aftur, ung- frú Tarl, sagði harin hiðjandi, — það er meira og allf annað,, sem ég vildi mega tala við yður um meðan við erum ein. Hún sellist aftur og liorfði spyrjandi á liann. Það var eins og hann ætli hágt með að koma orðuni að því, sem hann ætlaði að segja, en loks hóf liann máls aftur. — Ungfrú Tarl. . . .fyrirgefið að ég brýt upp á einkamáli. . . . mjög viðkvæmu einka- máli, en sonur minn hefir trúað mér fyrir því, að...... — Að hann hafi bcðið mín, tók liún rólega fram i. — Einmitt, það var þaði scm ég ætlaði að segja.. . . Og liverju skiptir það fyrir yður og mig? spurði hún. — Engu, vitanlega engu, sagði lfann í flýti. — En það er eðlilegt að ég sem faðir hans, að mér sé annt um liag lians. Hann elskar yður,. . . . elskar yður heitt, og lionum hefir fallið mjög þúngt að fá nei-yrði yðar, hann hafði gert sér ákveðna von um, að þér munduð taka honum. Eg elska hann ekki, sagði hún eins og henni fyndist það svar nægja. — Nei, en samt.... Manni sem ég elska ekki get ég ekki gifst. Það fór ofurlitið vingjarnlegt bros um and- lit málaflutningsmannsins. — Ef ég mæti yður ekki eins milcits og ég geri, mundi óg slíta samtalinu við yður núna. En mig langar til að halda því áfram, ef þér leyfið mér það. Auðvitað. Þér hafið alltaf verið mér svo góður, og þessvegna vil ég fúslega lilusta á það, sem þér hafið að segja, jafnvel þó að þau óvæntu tiðindi, sem ég var að fá áðan, séu rík í liuga mínum, svo að ég á hágt með að hugsa um annað. — Eg skil vður vel, sagði hann, en liver veit nema þetta ráðist allt á liesta veg. Ast- in getur komið eftir að þið eruð gift, sú hefir revnslan orðið í mörgum hjónaböndum er hafa orðið einkar farsæl. Og það gæti (irðið líka í ])essu tilfelli. . . . Eg els-ka ekld son yðar, tólc hún fram í...... —- Eg geri mér það ljóst, svaraði hann vingjarnlega og rólega, en hann elskar vður. Hann hefir góða stöðu og á sínum tíma mun hann taka við fyrirtæki mínu, og ef þér gifl- ist lionum þá er öllum yðar erfiðleikum lokið. . . . Hann. er maður til þess að sjá yður farborða, og sjálfur mundi ég fúslega leggja fram minn hlut mánaðarlega, svo að þér þyrftuð ekkert að spara. . . . mér finnst þetta þess vert að þér liugleiðið það. Hann einblíndi á hana, en hún hristi bara höfuðið. Eg get ekki gifst manni, sem ég elska ekki, sagði hún, og það var þrái í röddinni. Nú stóð liann skyndilega upp úr stólnum og þrammaði óþolinmóður fram og aftur um gólfið. En góða stúlka, íhugið þér livernig komið er, íhugið hvað það hefir að þýða, að frá þessum degi eigið þér að standa á cigin fótum og afla sjálf livers eyris, sem þér eigið að lifa af. . . . Setjum svo að mér takist ekki að útvega yður stöðu, og að vður takisl það ekki sjálfri, —— hvað ætlið þér þá að gera? Svelta í hel? En þegar liann sá rciðina í augum liennar sneri liann við blaðinu: .Tá, ég segi aðeins það sem ég segi til þess að hjálpa svni mín- um. ... og þá um leið yður, sagði hann alvarlegur. - Ungfrú Tarl, þér eruð góð og gegn stúlka, það veit enginn hetur en ég, og ég veil líka, að þér munduð reyna að gera lífið sem unaðslegast al' þér giftust lion- um. . En ég geri það ekki, sagði hún slutt. Hann stóð augnahlik kvrr og starði á hana, svo klappaði hann henni vingjarnlega á kinnina. Hún liafði séð reiðina hrenna í augum lians rétl í svip, en lmn hafði liorfið jafn fljótt og liún kom, og er hann tók til máls aftur var röddin róleg og vingjarn- leg eins og áður. Hugleiðið þér hú þetta í nokkra daga, sagði hann og rétti henni höndina. Þér eigið ekki að gefa mér neitt svar núna, þér eigið að lmgsa málið. ... og ef það kenmr á daginn, að þér getið ekki komist al’ upp á eigin spýtur, þá. . . . þá cr ekki að vita ncma þér fallist á tillögu mína. Nei, ekkert núna. . . . hugsið um þetta í nokkra daga. . og svo tölum við saman aftur. Verið þér sælar, ungfrú Tarl, við sjáumst aftur. Hann liafði stjakað henni á undan sér fram að dyrunum og nú ojmaði hann fyrir lienni. Lilly kinkaði kolli til hans, svo fór hún út og dyrnar lokuðusl eftir lienrii.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.