Fálkinn


Fálkinn - 18.07.1947, Page 16

Fálkinn - 18.07.1947, Page 16
16 FÁLKINN MAL og MEN N I NG r a NY FELAGSBOK IRVING STONE: LIFSÞORSTI I ÞfDINGU SlfiDRBAR fiRfHSSONAR SkáloSsagan mikla um hollenzka málarann heimsfræga van Gogh, ævi han& og baráttu, ástir og vonbrigði, leit hans að köllun sinni og lífsstarfi. Bókin er merkileg hsimild um þann hreins- unareld þjáninga og þrenginga, sem þurft getur til að skapa stórbrotinn listamann. Einnig nýtt hefti af TÍMARITI MÁLS OG MENNINGAR E F N I Halldór Kiljan Laxness: Um daginn og veginn. Steinn Stsinar: Fjögur kvæði. Björn Fransson: Á áramótum. Hannes Sigfússon: Haustljóð frá Noregi. Skilið í&'endingum fjársjóðum sínum al'tur. Björn Fransson: Lýðræði. Jakob Benediktsson: Minningar og þjóðleg fræði. Jóhann Gunnar Ólafsson: Saga Vestmannaevja (ritdómur). Smágreinar o. fl. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókanna &em fyrst. Nýjum félagsmönnum veitt móttaka í Bókabúð Máls og menningar, og hjá umboðsmönnum út um land. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. bókabúð MÁLS OG MENNINGAR

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.